Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.06.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I 03 legra ransókna í þá átt. Það, sem vér þurfum, er elcki meiri prédikun meira af góðum bókum, heldur það, að guð opinberist í voru eigin lífi, (að vér reynum sannleika guðs orðs). Guði séu þakkir, að vér getum öðlast þá opinberun, ef vér aðeins viljum gangast undir skilyrðin fyrir því (afturhvarfið). Trú vor verður að byggjast, eins og trú þessara stúdenta í öllum fjærlægum löndum, á liinni óliagganlegu frásögu guðspjallanna um dauða Krisls og upprisu og því, sem liann gelur leilt oss til að trúa (með anda sínum), en eigi á guðfræðis- setningum«. í þessari röksemdaleiðslu er enginn veikur staður; öll þessi alriði, sem höfundurinn tekur fram, standasl prófið; öll eru þau ómótmælanleg sönnun fyrir sannleika hinnar kristnu kenningar. Óskandi væri að islenzku stúdent- arnir vildu gefa þessum röksemdum gaum og ganga í »Krislilega stúdenta- sambandið«. Það yrði bæði þeim sjálfum og þjóð vorri til ómctanlegrar blessunar. Þessi grein er tekin úr hinu ágæta sænska tímariti »Facklan«. Það ræðir um kristilega tni og ransóknir fyr og síðar. Ritstjóri þess er Waldemar Lönnbeck. Afgreiðsla blaðsins er: Tunnelgata Í7, Stockbolm. Það er 12 hefti á ári á 5 krónur, en hvert einstakt heíti á 50 aura, hvert hefti 3 arkir, vandað að öllum frágangi og með myndum. Það ælti að vera á borðinu lijá liverjum íslenzkum presti. Það flytur fjölbreyttari kristilegan fróðleik en llest önnur kyrkjuleg tímarit á Norð- urlöndum. Það er andleg liressing að lesa það, sérslaklega þeim, sem eru áhugasamir, en standa mjög einir sins liðs í kristilegu starfi. Iieima: Nýþýdda biblían. Séra Friðrik Bergmann skrifar umhanaíBreiðablikumoglofarhana mjög eins og vænta mátti, — og eins og má — þegar gallarnir eru fráteknir. Rað er satt að mikill er munurinn á málinueinkum í gamlatestamentinu, enda var það bágborið í eldri þýðingunum, en hitt er jafnsatt að ýmsir staðir gamla testamentisins bera ofmikinn keim af sérskoðunum nýu guð- fræðinnar. Séra Fríðrik Bergmann orðar það svo: »Hún (þ. e. biblíuþýðingin) gefur þeim trúarhugmyndum öllúm byr undir vængi, sem á næstliðnum timum hal'a vcrið að Iáta llugfjaðir vaxa«. — Sumir aðrir kalla það hlutdrægni, ef þýðendur reyna að »laga« textann eftir sérskoðunum sín- um. — Best kemur þetta íram með Jahve nafninu, sem jafnvel N. Kbl. treystist ekki lil að fara með í kyrkju. — Einkennileg biblía, sem breyta verður í kyrkjunni! — Þýðingu nýja testamentisins er óþarti að lofa, því að þar er fjöldi af ýmiskonar ónákvæmni og ósamkvæmni, eins og séra Guðm. Einarsson hefir áður bent á í blaði voru að því er Pálsbréfin snertir, og eng- inn hefir treyst sér að hrekja. — Tilvitn- anirnar eru betri en ckki, en þó bæði fáár og rnjög illa settar cins og séra Fr. B. virðist og kannast við. — Bandið er svo ónýtt að það er nærri því cins og biblíufélagið hafi búist við að íslendingar mundu sjaldan líta í bókina. Skyldi það vera óhugsandi að vér ís- lendingar eignuðumst einhverntíma vasa- biblíu, sem alþýða manna gæti og vildi lesa sér til andlegra hagsmuna? Evlentlis: Kunmig'ur (?) Einhver Lárus Gnðmunds- son, sem skrifar allmikið í Heimskringlu um trúmáladeiluna vestra, segir þar með- al annars: »Pessi nýja stelna er húin að smáþroskast um langan aldur hjá þjóð vorri«. . . . Biskup P. Pjetursson mynd- aði jarðveginn. . . . Trúarlífið heima á íslandi hefir aldrei staðið með fegri og göfugri blóma en nú. Pað er umbætt og umbótamenn þessa tiraa liafa fegrað það og bætt« (Sic.). Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastig 2, Reykjavík. Algreiðslu- og innheimtumaður: Signrjón Jónsson, Lækjargötu 6.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.