Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.07.1909, Qupperneq 1

Bjarmi - 15.07.1909, Qupperneq 1
BJARMI ===== KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ - III. i'ng. Reykjayík, 16. jiilí 1905). 14.-15.tm. »Farið og kennið ölluin þjóðumts. Malt. 28,19. Frá kristniboðinu. Vér vonum að lesendur vora íýsi að heyra eilthvað írá kristniboði meðal heiðinna þjöða. Það ermál, sem varðar allar þjóðir og allar kristnar þjóðir eiga að taka sinn þátt i — Islendingar, jafnt sem aðr- ar þjóðir, — svo sem í þakkarskyni fyrir þá náð, er guð hefir veitt þeim, með því að gera þær hluttakandi í allri þeirri blessun, sem kristninni er samfara. Sú náð guðs skuld- bindur alla kristna menn til að leita þá uppi, sem enn þá silja í myrkri og volæði heiðindómsins, og ílytja þeim hið sanna líf og 1 jós — náð og þekkingu drottins vors Jesú Krists. Páll ])osluli fann það hverjum manni betur, hve skuldbundinn hann var heiðingjunum vegna þeirrar náð- ar, sem Guð hafði veill honum sjálf- um. Oftsinnis liafði hann ásell sér að fara til Róm og prédika þar fagnaðarerindið, til þess hann fengi einhvern ávöxt meðal þeirra, og siðan ritar hann þeim langlogræki- legt bréf og segir þar meðal annars: »Eg er i skuld bæði við Grikki og ekki Grikki, bæði vitra og fáfróða«. lværi lesari I Finst þér þú ekki vera í skuld við heiðingjana líka? Fyrst er þá að segja frá kristni- boðinu meðal Kinverja, sem eru fjölmennasta þjóð i heimi. Nú er þessi þjóð tekin að vakna af margra árþúsunda svefni. Þar er vöknuð sú framsóknarþrá, sem eigi er hægt að stöðva. Þeim er all af að fjölga, sem krefjast um- l)óta á.högum þjóðfélagsins og venju- lega sinnir stjórnin kröfum þeirra. En svo kemur spurningin: A nú þessi framför þjóðarinnar að verða heiðin |)jóðmenning án Guðs, án Iírists? í þessu efni hvilir mikil ábyrgð á kristnum þjóðum. Yér eigum þann leyndardóm, sem getur yngl upp kínversku þjóðina. En eigum vér þá að birta þeim þenn- an leyndardóm? Eða eigum vér að láta sjálfselskuna ráða og láta oss það nægja, að vér erum sjálíir sloppnir úr hættunni ? Kristniboðinu miðar óðum áfram í Kína. Árið 1807 kom hinn fyrsti kristniboði Irá Norðurálfu þangað. Þá var þar enginn kristinn maður fyrir. 35 árum seinna voru þar 6 evangelsk-kristnir menn, 1860 voru þeir orðnir 1000 og 1907 meira en 160,000. En livað er það af 3-400 miljónum manna? Nú vinna þar um 4000 trúboðar að kristniboði, konur og karlar, eða 1 um liverja 100,000 Kínverja. En auk þeirra eru þar um 10,000 þarlendir kenn- arar, prédikarar og umferðabóksal- ar. En hvað margir af þeim eru þá lifandi vollar Krists? Og svo er þess að gæta, að allur þorri trú- boðanna eru læknar og kennarar,

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.