Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 16.08.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 16.08.1909, Blaðsíða 5
B J A R M I 133 þá byskup og hirðir sálna yðar. — í munni hans voru engin svik. — Óllist ei()i! Hrœðstu eigi! hjörðin smáa, herrann er með þér! : | : Pó liann liðsmenn fái fáa, fullvis sigur er. : | : (Lúk. 12,32). Þvi með þeim, sem lionum hlýða, liulin liðsveit bersl, því þarf engn, engn’ að lcvíða, einn sem þúsund verst. (2. kon. 6, 1—25). Fjöll á verði fögur slanda, faðma bggðir lands, eins er fólk hins alsvahlanda œ í faðmi hans. (Sálm. 125, 1—2). Páll. Saga eftir N. P. Madsen. (Framli.). En Páll svaraði engu orði. Hann stóð bara og horfði hryggurá húsbónda sinn reiðan. Vind þagði líka og másaði eins og hestur, sem kemur úr kappreið. Hann gat sem sé ekki komið upp orði. Skaps- munir hans hans voru komnir á það stig af bræðinni, að annaðhvort, gengi hann af sálargöfiunum, eða hann hlyti að þegja. Eldur brann úr augum hans og þarna stóð hann og stappaði niður fótunum í steinstóttina fyrir frarnan Pál og tók á öllu því, sem hann hafði til, að hann gæti komið upp hljóði — grenj- að — iátið skammir fjúka, er samsvar- að gætu bræði hans. En honum var það alsendis ómögulegt. En upp varð hann að koma ósköpunum og hon- um tókst það líka. En fyrst hon- um tókst það ekki í orði, þá varð það að koma fram í verki. Og handarvikið var í því fólgið, að hann snaraðist að Páli og gaf honum rokna löðrung af öllu afli. Þá gat hann fyrst náð andanum og hvæsti. „Geturðu nú svarað, þvergirðings- þrælbeinið þitt ? “ Og Páll svaraði líka, en hann gerði það á þann hátt, sem sandgæzlustjóra hafði minst grunað af öllu; hann kraup sanrstundis niður til bænar við vinduás, sem þar var. Slíkt og þvílikt hafði sandgæzlustjóri aldrei séð fyr á æfi sinni. Öllu öðru hafði hann getað búist við fremur, svo sem því að Páll hefði hlaupið úr vistinni og hefði oröið folc- vondur og batið hann aftur á móti — annað eins hafði sandgæzlustjóri áður reynt; hann hafði einu sinni lúbarið gamalmenni og fengið það lögregl- unni i hendur; slíkt og þvílíkt bar hann kensl á, því þetta var ekki í fyrsta sinni, sem hann hafði lagt á menn lík- amlega refsingu. En þessu tiltæki Páls var hann óviðbúinn. Honum fnnst eins og heilli fötu af ísköldu vatni hefði verið helt yfir höfuð sór. Allar hug- myndir hans rugluðust við það, að sjá biðjandi mann frammi fyrir sér; með því var honum slegið hvert vopn úr hendi. Hann stóð nú grafkyr stundarkorn eins og þrumu lostinn og starði stórunr augum á Pál biðjandi. Svo sneri hann sór undan og lagði á flótta út úr hest- húsinu, eins og vofa væri á hælunum á honum, og varð þetta að orði: „Páll! Þú ert eins dæmi!“ Or ýmsum áttum. Erlendis. Kyrkjuþing' Vestur-íslendinga var háð síðasl í júni. Þar urðu miklar umræður um ágrein- ing pann, sem verið hefir þar hin sið-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.