Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1909, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.09.1909, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ IIL_árg. Reykjavíky 15. sept. 1909^ 19. tm. nTrúið cigi vini yðar, rciðið yður eigi á trúuaðarmaiin ijðarn. Mik. 7, 5. BÆN. O, Kristur, þína kijrkju slyð, þótt kuldi og svefn oss loði við, og kenning þinni gölu grcið, um gjörvöll löndin hana breid. Pað náði, guð, þin miskunn mild, hvað margir kenna að eigin vild, og hœrrameta hugboð sitl, en heilagt sannleiksorðið þilt. 0, lœg þú hvern þann lœrdömsvind, er leiðir vilt, og bráit þeim hrind, er tregsta fremst á fróðleik sinn, en falsa hreinan lærdóm þinn. Ei oss ber heiður, heldur þér, en heiður þinn, ó, Jesú, er, að sigri haldi hjörðin sú, er heiðrar þig með réttri irú. Helgi lektor Hálfdánarson. isienzka kyrkjan og Einar Hjörleifsson. Osshefir lengi grunað, að höfuð- leiðlogar kyrkju vorrar hefðu andleg leynimök við einhvern »vin« eða »trúnaðarmann«, sem væri únitar eða þrenningarneitandi og létu hann svo standa við stýrið á íslenzka kyrkju- skipinu. Vér fórum ekki vilt í þessu. Þessi trúuaðarmaður þeirra er kominn í leitirnar út af grein vorri: »í hvaða kyrkju erum vér íslendingar?« IJað cr Einar Hjörleifsson. Hann kemur fram sem ráðanautur vina sinna eða eins og nokknrs konar yfirbyskup kyrkjunnar. Vinir hans eða skjólstæðingar eru bersýnilega í vanda staddir. Þeir eiga erfitt með að sanna, að þeir standi enn á evangelisk-lútherskum grund- velli, fiii hins vegar kynoka þeir.sér við, stöðu sinnar vegna, að lýsa því opinberlega yfir, að þeir standi og ætli sér framvegis að standa á »vís- indalegum« grundvelli, af því að þeir álíti hann traustari og samkvæman »framþróunarlögmálinu«. Svo er að sjá sem þeir hafi flúið til Einars, vitandi, að hann kann vélar til flestra hluta, og treyst þvi, að hann gæti leyst þá úr vandræðunum með vélræðum sinum. Einar er eins og dálítið hégóma- gjarn, og hefir þótt sem hann mundi vaxa í augum ahuennings, ef hann brygðist ekki þessu trausti vina sinna. Og svo ræður hann þeim til að þegja við grein vorri, en svarar sjálfur fyrir þá. Ekki er nú vakurt, þó riðið sé. Einar Hjörleifsson er málsvari kyrkjunnar! Nú geta allir séð, að vér höfum rétt fyrir oss, að hin nýja kyrkja vor íslendinga sé únitara-kgrkja. Málsvórn Einars sjálfs sýnir það líka fullskýrt, að málstaður hinnar nj7ju kyrkju gagn\art oss, er alí annað en góður. Allir vita, að sú máls- varnarleið er aldrei farin, nema þegar málstaðurinn er illur og óverjandi

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.