Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.09.1909, Page 1

Bjarmi - 15.09.1909, Page 1
BJARMI === KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ IILárg. [ ReykjaTÍk, 15. sept- 1909. 19. tm. »Trúið eigi viríi yðar, reidið gður eigi ú trúnaðarmann yðar«. Mik. 7, 5. BÆN. O, Kristur, þína lcyrkju slyð, þótt kuldi og svcjn oss loði við, og kenning þinni gölu greið, um gjörvöll löndin hana breid. Pað náði, guð, þín miskunn mild, hvað margir lcenna að eigin vild, og hœrra mela hugboð silt, en heilagt sannteiksorðið þilt. 0, tœg þii hvern þann lœrdömsvind, er leiðir vilt, og brátt þeim hrind, er treysta jremst á fróðleik sinn, en jalsa hreinan lœrdóm þinn. Ei oss ber heiður, heldur þér, en heiður þinn, ó, Jesú, er, að sigri haldi hjörðin sú, er heiðrar þig með réttri tni. Helgi lektor Hálfdánarson. íslenzka kyrkjan og Einar Hjörleifsson. Oss hefir lengi grunað, að höfuð- leiðlogar kyrkju vorrar hefðu andleg leynimök við einhvern »vin« eða »trúnaðarmann«, sem væri únitar eða þrenningarneitandi og létu hann svo standa við stýrið á íslenzka kyrkju- skipinu. Vér fórum ekki vilt í þessu. Ressi trúnaðarmaður þeirra er kominn í leitirnar út af grein vorri: »í hvaða kyrkju erum vér íslendingar?« Það er Einar Hjörleifsson. Hann kemur fram sem ráðanaulur vina sinna eða eins og nokkurs konar yfirbyskup kyrkjunnar. Vinir hans cða skjólstæðingar eru bersýnilega í vanda staddir. Þeir eiga erfitt með að sanna, að þeir slandi enn á évangelisk-lútherskum grund- velli, en liins vegar kynoka þeir.sér við, stöðu sinnar vegna, að lýsa því opinberlega yfir, að þeir standi og ætli sér framvegis að standa á »vís- indalegum« grundvelli, af því að þeir álíli hann traustari og samkvæman » fra m þ r ó u n arl ög m á 1 in u «. Svo er að sjá sem þeir hafi flúið lil Einars, vitándi, að hann kann vélar til flestra hluta, og treyst því, að hann gæti levst þá úr vandræðunum með vélræðum sínum. Einar er eins og dálítið hégóma- gjarn, og liefir þótt sem hann mundi vaxa í augum almennings, ef hann brygðist ekki þessu trausti vina sinna. Og svo ræður liann þeim lil að þegja við grein vorri, en svarar sjálfur fyrir þá. Ekki er nú vakurt, þó riðið sé. Einar Hjörleifsson er málsvari kyrkjunnar! Nú geta allir séð, að vér höfum rétt fyrir oss, að liin nýj'a kyrkja vor íslendinga sé únitara-kyrlcja. Málsvörn Einars sjálfs sýnir það líka fullslcýrt, að málstaður hinnar nýju kyrkju gagiwart oss, er alt annað en góður. Allir vita, að sú máls- varnarleið er aldrei farin, nema þegar málstaðurinn er illur og óverjandi

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.