Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 2
154 13 JARMl neðsta línan á blaðsíðunni seni hin efsta, er gerð beinlínis eftir forskrift- inni og allar eru þær eins, þó að þær vanti fegurð forskriftarinnar. En þau börn, sem ekkert skej'ta um forskriftina og halda, að þau eins og delti ofan á það að ná henni um- hugsunarlausl og eftirtektarlaust, pára að sönnu allar línurnar, eins og liin, og eru liálfu fljótari; en neðsla línan er verst, af því að þau fara ekki eftir forskriftinni, heldur eftir sinni eigin skrift. Hver lína, sem þau gera, verð- ur þeim eins og ný forskrift og — alt af versnar. Er þetta nú ekki gott og glögt dæmi um eftirbreytni vora? Til þess að vér líkjumst Kristi og lærum lunderni hans, þá þurfum vér stöðugt að hafa dæmi hans fyrir aug- um, lesa lians eigin orð og skipanir og gefa gætur að allri framkomu lians. Pá fyrsl gelur orðið dálítið samræmi í breylni vorri, línurnar, sem vér ger- um, geta orðið hver annari líkar og smátt og smátt orðið fegurri, þó að aldrei náum vér íýllilega forskriftinni lians. En þetta gera ekki allir. Foreldrar og kennnarar fá börnum sínum að sönnu forskrift Jesú Krists, dæmið hans, og reyna að sýna þeim, hvernig þau eigi að fylgja því. En þessi fyrsta leiðsögn er oft einkar ó- fullkomin. Svo kemur staðfestingin, fermingin, og þá eiga þessi börn að fara að líkja eftir forskriftinni á eigin liönd. Þá fer svo oft, að þau ijúka aldrei upp þeirri bókinni, þar sem þessa forskrift er að finna, N'ýjatesta- mentinu, og láta sér nægja það, sem þau eru búin að nema, og laga svo alla sína stafagerð eftir þeirri for- skrift; en sú forskrift stendur aldrei í stað, hún ljókkár altaf eftir því, sem lengra líður fram og Ioks verður hún því sem næst algerlega ólík forskrift Iírists. Par er varla nokknr einasti dráttur réttur. Hetir enginn tekið eftir þesru? Peir eru alt of margir, sem lialda, að þeir fylgi dæmi Krists í öllum greinum, ef þeir gleyma því ekki al- veg, sem þeim hefir kent yerið, ef réttir og góðir drættir finnast í stafa- gerðinni þeirra. En þetta er hæltu- leg blekking. Pað er andleg leli og hirðuleysi. Peir nenna ekki að liáfa fyrir því, að keppa að því markinu að ná forskrift meistara síns svo ná- kvæmlega, sem hann vill þeim náð lil gefa. Peir meta þá framför að engu í samanburði við aðrar fram- farir. Eitt er það í dæmi Jesú, sem marg- ir, margir gleyma, og það er, hvernig hann las ritninguna, og hvernig hann notaði liana. Pegar þeim drælti er slept, þá aílagast stafagerð vor undir eins við það; það ber í rauninni vott um, að vér lítum ekki á for- skriftina til annars en að ná einhverj- um sérstökum dráttum, t. d. hjálp- semi Ivrists við bágsladda og þvíuml. Jesús las ritninguna og ritningin lians var Gamlátestamentið. Með þessu er oss þá líka geíin hin áreið- anlegasta trygging fyrir því, að Gamla- teslamenlið sé innblásið af guði. 1*0 að þau ril baíi verið og séu enn ve- fengd á margan hátt, þá er dæmi Krisls oss næg trygging fyrir því, að þau eru sönn og áreiðanleg. Hann, meistari vor, hefir kannast við, að orð þeirra séu orð bins lifandi guðs; »Eigi mun hinn minsti bókstafur eða slafstrik lögmálsins undir lolc líða«, segir hann. Trúum vér þessum orðum hans? Og Jesús las ritninguna rækilega, og það þegar á unga aldri. Ljósasti votturinn um þekkingu hans á ritn- ingunni er það, hvað hann notaði liana mikið og live mikið vald hann

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.