Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.10.1909, Blaðsíða 7
B JA R M I 159 firði í sumar. Hvítasunnublærinn liefir gert vart við sig á samkomun- um, og margir hafa tekið nýja stefnu, snúið sér að guði, en hafnað synd- um og veráidargjálifi, einkum norskir og færeyzkir sjómenn, og vér vonum að nokkrir íslendingar hafi sömuleiðis ásetL sér að ganga guði á fiönd. — Ikað liafa verið hér margir sanntrú- aðir menn í sumar, og vér höfum endurlífgast við samstarfið og góða vitnishurði á liænasamkomunuin, og þá höfum vér og oft beðið fyrir ís- lenzku þjóðinni . . . «. Erlendis. Ihenosainkomur halda nokkrir trú- aðir þingmenn í neðri málslofunni ensku á hverri viku. Sú venja hefir slöðugt haldist undanfarin 26 ár. Bænasamkoman er haldin í einu af þingherhergjunum og hlultakendur hafa oflast verið 15 lil 20, en ern nú lleiri, enda er mælt að jafnmargir trú- aráhugamenn hafi ekki fyr selið á þingi Brela síðan á dögum Cromwells. Uimlindisinálinu fleygir fram með- al Englendinga. Fyrir 30 árum voru 700 bindindismenn af 2560 klerkum ensku kyrkjunnar, en nú eru prest- arnir alls 2963 og 2670 eru bindind- ismenn, eða T/s hlutar allra prestanna. Erkihyskupinn í Kanlarahorg er ein- dreginn hindindisfrömuður. Kristniboðar í lieiðingjalöiiduin. Prestvígðir menn eru 5995, kennarar, læknar og iðnaðarmenn eru alls 2956, — giftar konur 6408, ógiftar 4397, — en þarlendir starfsmenn krislnihoðs- ins eru alls 98,955, verða að ári sjálfsagl yfir 100 þúsund, um 5000 af þeim eru prestvigðir. Kristniboðslöðv- ar eru 41,563, safnaðarlimir um 4 miljónir og 300 þús., — skólar eru 28,164, og í þeim 1,290,582 hörn. — Tekjurnar voru árið sem leið 85 mill- jónir kr. úr kristnum löndum og 20 milj. kr. úr lieiðingjalöndum. — En þrátt fyrir það er alstaðar heðið um fleiri starfsmenn, enda er hlómleg trú- arvakning á ýmsum kristnihoðsslöð- um um þessar mundir, einkum þó í Kóren og Mantsjúríu. Alþjóðafundur K. F. U. M. var hald- inn í Barmen-EIberfeld á Þýzkalandi í sumar,. 27. júlí til 1. ágúst. Par mættu um 1000 fulltrúar og 500 gestir frá 26 þjóðum. Aðalelni fnndarins var: »Jesús og œsknmaðurinn«. Um- ræðurnar fóru fram á þremur tungu- málum og allir fyrirlestrarnir voru prentaðir fyrirfram, Bæjarbúar og fjöldi annara manna af öllum slétt- um kepptust um að volta fundinum samhygð sína, og urðu jafnaðarmenn því svo gramir, að þeir hétu á leið- toga sína í Berlín að koma og halda mótmælafundi gegn þessu kristin- dómsslarfi, en það varð þeim skap- raun ein, jafnaðarmannafundurinn varð sem ungharn hjá risa. Pví að eilt kvöld sóttu 8 þúsund karlmenn samkomu hjá K. F. U. M., og við sunnudagsliátíðina, sem erlendum K.F. U. Ms. mönnum var sérstaklega hald- in, voru yfir 15 þúsund manna. — Fulltrúarnir létu mjög vel yfir fund- inum. Skat-IIördiiin Sjálandshyskup er nýlátinn. Verður nánar minnst síðar. Frá löndmn vorum vestan hafs. í byrjun síðasla kyrkjuþings landa vorra voru 53 söfnuðir í kyrkjufélaginu, en meðlimir þeirra alls 7214. Prestar voru 12. Altarisgestir voru 2497 á liðnu ári; hafði fjölgað að mun, Sknldlausar kyrkjueignir voru 103507 dollarar, hötðu aukist um 6755 doll- ara síðasta ár. Gjafir til heimatrú- boðs voru 563 dollarar, og lögskipuð

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.