Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.10.1909, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.10.1909, Blaðsíða 8
168 BJARMI Séra Böðvar Eijjóljsson í Arnesi er ný- kosinn prestur þar með öllum atkvæðum Hjálpræðislieriim liefir sent oss skýrslu um starf sitt árið sem leið, og stendur þar meðal annars að samkomur liafi verið 1656 og um 95 þús. viðstaddir alls, fyrir utan allar barnasamkomur; nál. 5000 menn hafa gist í gistihúsinu, og 311 sjúklingum var hjúkrað. — Oss er persónulega kunn- ugt um, að hjúkrunarstarfið heíir verið stundað af mestu alúð, alvcg ókej'pis, ýmsum til blessunar. Erlendis. Konungiiryor er sannur vinur íslendinga og ann oss allra lieilla, l)æði í stjórnmál- um og öðru, eins og kunnugir gætu sann- að með mörgum dæmum. Hann gefur t. d. 100 kr. á hverju ári til heima-trúboðs á íslandi. Kristniboðarnir frá Kínn, Steinunn Hayes og maður hennar, biðja okkur í brjefi frá Chicago í ágúst í sumar, að flytja kæra kveðju vinum sinum í Reykjavík. Ferð þeirra gengur vel og þeim liáfa borist fregnir um trúarvakningu frá stöðvum þeirra i Kína. ísland er oft í huga þeirra, einkum á bænastundum. Það liafði vak- ið undrun og athygli, er þau gátu þess í Lundúnum, að þau kæmu irá krislnu landi, sem ekki ræki neitt kristniboð, og þar scm þorri manna hefði aldrei fyr séð kristniboða, og þeir liöfðu verið að ráðgera það einhverjir af leiðtogum Kina- trúboðsins að bregða sér lil Reykjavíluir. Lesið <>*>• gleymið ekki. Gjalddagi Bjarma er löngu liðinn og enn haia margir gleymt að borga and- virði lians. — Látið það ekki dragast lengur, og útvegið oss um leið einn eða fleiri kaupendur i viðbót. Vér treystum því að vinir blaðsins séu, viðar en í Reykjavík, fúsir til að leggja eilthvað í sölurnar, svo að blaðið geti bæði borið sig fjárhagslcga og komist inn á sem ílest heimili, því að eins og nú standa sakir veitir ekki af að ómenguðu merki Krists sé hátt haldið vor á meðai.----En hvað hugsa annars prestar og kristindómsvinir að hafa ekki enn bent oss á nema fáeina fálæklinga, sem gælu fengið biaðið ókeypis eins og áður er auglýst? — Látið oss ekki spyrja árang- urslaust. Og tilkynnið afgreiðslum. ef þér hafið haft bústaðaskifti í liaust. — BJL4JE4MT, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar í mánuði. Kostar hér á Iandi 1 kr. 50 a. og 75 cent í Ameríku. Borgist fyrir 1. júlí. — Útsendingu afgreiðslu og innheimtu annast Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Káraslíg 2, Reykjavik. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6. á undan (1723—1772) og gerír það af frá- bærri glöggskygni og þekkingu. Reir, sem lesa þessar sögur Topeliusar, ættu jafnframt að lesa Norðurlandasögu Páls Melsteds á sama tímabili. Pá má því betur sjá, hvað frásögur höfundarins eru trúr spegiil þjóðlífsins með Svíum. Slíkar frásögur sem þelta er sönn and- leg nautn að lcsa, og lesa aftur og aftur. Andlega sjónin skerpist við þann lestur; þá verður hægra að átta sig á núverandi aldarfari vor á meðal. Því þó að Topel- ius sé hér að lýsa þjóðlííi Svía á 18 öld, þá er sú saga ávalt ný, af þvi að hún er sönn; lnin gerist aftur og aftur með þjóð- unum. Guð hafði gefið Topellusi livassa og skygna spámannssjón, því að hann var fyrst og fremst sannkristinn maður. Pví lýsa sögur hans og þess vegna skilur hann svo vel aldarfarið. Hafi þýðandi og úlgefandi heiður og þökk fyrir sögurnar. Nú bætist íslenzkri alþýðu í bókabúið. Or ýmsum áttum. Heima. Grindavíkur-kyrkju vígði biskup og pró- fastur, sunnud. 26. f. m. Kyrkjan kvað vera mjög lagleg, kostaði 5000 kr. Sóknar- mönnum hefir farist mjög vel við hana, og Einar Jónsson í Garðhúsum gaf kyrkj- unni 200 kr. vígsludaginn fyrir altaristöflu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.