Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 2
186 B J A R M I Jólagleði og jólafriður. »0, að hjartað í'engi Irið og gleði!« Á þessa leið andvarpar margur mað- urinn; guð einn veit, livað margir. Frið og gleði þrá allir, og allir eru að leita þeirra andlegu gæða, hver á sinn hátt. Aumt væri mannlífið, ef þessi gæði væri hvergi að finna, ef leitin yrði með öllu árangurslaus. Og margir virðast þeir vera, scm leita og finna eigi og — trúa því að lokum eigi, að leitin komi að nokkru haldi. Það er gömul og ný sorgarsaga. En guðs opinberaða orð flytur þann fagnaðarhoðskap, að sá finni, sem leitar, ef hann gengur þann veg, sem guð hefir lagt handa mannkyninu að þessum hnossum. Og þennan veg hafa svo margir gengið og fundið eilífan jólafrið og jólagleði. Orð guðs er sannleiknr. Það eitt segir rétt til vegar. Og vegurinn er .lesrÍLS. »GIeðjið yður ávall í drotni«, seg- ir postulinn (Fil. 4, 4) og endurtekur það. Hann var sjálfur búinn að finna eilffu jólagleðina. Hvers vegna gat postulinn alt af verið glaður mitt í þrautunum? Það var af því, að hann lifði eklci framur sjálfum sér, lieldur Iirisli. Hann lifði til þess að flytja heiminum gleðina frá guði, eins og Kristur gerði. Hann hrygðist að sönnu yfir liarðúð og kulda mannlegra hjartna, en liins vegar var hann þó glaður af því, að honum hafði verið falið á hendur að flytja hið dýrðlega fagnaðarerindi inn i þessa harðúð og kulda. Það var kraftur þeirrar gleði, sem hjó í hjarta hans og Sílasar, þegar þeir sungu guði lofsöngva í fangelsinu. Og þeg- ar fangavörðurinn trúði og alt lians heimafólk þá breyltist lirygðin í ó- umræðilega eilífa jólagleði. Og drottinn vor og frelsari varð margt ilt að þola, og þó var lijarta hans ávalt fult aí gleði, af því að liann gat glalt alla, sem til hans komu. Hann veitti náðargjöfum guðs viðtöku til þess að útbýta þeirn meðal mannanna: friði, haggun, krafti, eilífu líli. Þetla var hans gleði og hið sama átli að vera gleði lærisveina hans (Jóh. 15, 11). Sœlt er að þiggja af guði, en sœlla er að ge/a það, sem guð hefir veiit oss. Pað tvöfaldar fögnuðiim. Það er hinn sanni, jólafögnnður. »Þá skal þjóð min húa í heim- kynni friðarins, í liýbýlum öruggleik- ans og í rósömum bústöðum«, segir drottinn (Esaj. 32, 18). Hve nær verður það? Það verður þegar vér veitum frelsara vorum Jesú Kristi viðlöku í trú sem friði guðs til vor. Það er grundvöllur barna- réttar vors, að vér finnum þann frið. Því er það, að barnsleg trú er mest- ur kraftur í heimi, og sigrar heiminn. Með henni öðlumst vér lcraft til að verða börn guðs. Jesús er friður guðs lianda hverri sál. Sá, sem hefir fundið hann, býr í »heimkynni friðarins og í hýhýlum öruggleikans«. Hann heflr fundið hinn sanna jóla/rið. Biðjum guð að gefa oss og öllum þessa gleði og þennan frið á komandi jólum. Jólavísa. (Eftir Mallhilda Iioos). Jólaljósin cr svo lilíll á grenigrein aö drcyma, liernsku niinnar cndurminning unaösljúfa aö geyma, minna’ á ástaraugun þin, ó, clsku mammn lieima. Blítt svo lilílt til liimins allar jólaklukkur knlla, musteri’ lielgað guði einum gera veröld alla, lífsins ókyrð, licimsins glaumur liljóðna nú og falla.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.