Bjarmi - 15.09.1911, Page 1
BJARMI
= KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =—
V. árg.
Reykjavík, 15. sept. 1911.
»Hver vill vera vor erindrekin. Jesaj. 6, 8.
„Hver vill vera vor
erindreki
(Jesaj. 6, 8).
»Hvern á eg að senda? Hver \ill
vera vor erindreki?« hljómaði forðum
lil Jesajasar spámanns af munni hins
alvalda.
I’jóð spámannsins, ísraelsþjóðin, var
i ægilegri hæltu stödd, límanlegri og
andlegri, sakir vantrúar sinnar og
siðaspillingar. ()g drottinn vildi
bjarga henni. En þeir sem enn héldu
fasl vió sáttmála feðra sinna við guð,
áttu sér engan foringja, sem safnaði
þeim saman og skipaði þeim undir
merki hins alvalda guðs, lil þess að
iijarga þjóðinni frá yfirvofandi glölun.
Enn í dag hljómar sama raustin
af munni guðs til þjóðanna, þegar
líkl slendur á lyrir þeim, því að droll-
inn er hinn sami í gær og í dag og
að eilífu og orð hans líða aldrei
undir lok.
Enn í dag hrópar hann til allra
Iærða og leikra meðal þjóðar vorrar
og spyr: »Hvern á eg að senda?
Hver vill vera vor erindreki?«
I’cssi raust hans hefir nú liljóm-
að lil vor árum sainan gegnum neyð-
arástand kyrkju vorrar, hinnar evang.
lúth. kyrkju.
Og erendrekar liafa geiið sig fram,
en ekki sá erindrekinn, er hafi það
hlulverk með höndum, að safna þeiin
öllum saman í eina lifandi heild til
sóknar og varnar, sem enn halda hér
trygð við kenningu og játningu evang.
lúth. kyrkjunnar.
Sundrungaröílin vinna látlausl og
mótspyrnulítið að því, innan kyrkju
sem utan, að rifa niður múra hennar
og nema hurlu grundvöllinn, ef unl
væri. Þjóð vor heyrir ekki hljóminn
af raust hins alvalda fyrir skarkalan-
um i meitlum og hömrum mann-
dverganna, sem eru að höggva úl
líkneski af sjálfum sér handa henni
í stað kyrkjunnar.
lljá frændum vorum, Norðmönn-
um, var áslandið svipað fyrir og eftir
miðja 19. öld, en þó var það aldrei
eins iskyggilegt hjá þeim, eins og það
er hjá þjóð vorri nú, því ávalt var
einhver kennimaðnr lil varnar, og
sundrungaröflin eigi nærri því eins
mögnuð, eins og þau eru nú orðin
hjá oss.
En glæsilegt var áslandið ekki. Það
var sem klakaþilja lægi þar yfir akri
kyrkjunnar. Trúin var köld og á-
vextirnir eftir þvi. Það var skynsem-
istrúin svonefnda, sem lá eins og is-
þoka yfir öllu; í öndvegið var sell
dygð, sem menn höfðu búið sér lil sjálf-
ir. Ráðvandleg, borgaraleg breytni
þótli einhlít lil sáluhjálpar, og þó að
stundum væri eilthvað meira en litið
bogið við þá breytni, þá var þvi
jafnan lýsl yfir við jarðarfarirnar for-
takslaust, að sálin væri komin til
guðs og all slélt og felt. Dýpra var
ekki graíið i trúarefnum. Alt annað
var sem lokuð bók fyrir flestuni, jafnt
lærðum sem leikum. Ef einhver kom
þá anga á andlegu átumeinin i lifi