Bjarmi - 15.09.1911, Síða 2
138
H.l A R.M I
sínu eða annara og hungraði og þyrsti
eftir að komast i sátt við guð, þá var
það talið vera al skynsemisskorti eða
trúarvingl. Kjarni kristindómsins,
gleðiboðskapurinn um fyrirgefriihgu
syndanna fyrir blóð Jesú Krists, var
talinn eiga heima í þokulandi hjá-
trúarinnar. Kyrkjurnar stóðu oftasl
nær tómar. F*á var það, að »orð
guðs voru dýrkeypt í Iandinu«, efein-
hver vildi heyra þau.
Er nú ekki líkur svipurinn yfir
trúarlífi þjóðar vorrar, yfir kyrkju-
rækni vorri nú allvíðast?
Inn i þessa ládeyðu brutust nú
slerkar vakningaröldur, einkuin frá
Danmörku (Grundtvigs-stefnan). Að
upphaíi var sú hreyting holl og lííg-
andi, en síðar breyttist hún og kom
öllu á ringulreið, trúarlega og siðferð-
islega, likt og nú á sér stað hjá þjóð
vorri, þar sem »ný-guðfræðin« Iosar
um alla nagla í kyrkjulleyinu, svo að
vér verðum »verri en heiðingjar«, ef
hún heldur áfram að »taka af glugg-
unum« hjá þjóð vorri.
þá var það, að evang. lúth. kyrkjan
i Noregi þurfti á erindreka að halda,
sendum af Drolni, til þess að all líf
þjóðarinnar, hið innra og ytra, yrði
ekki bolnlaus og slefnulaus hringiða,
eins og nú er að verða hjá oss, og
verður, ef ekki rætist úr.
Sá, sem þá varð lil að svara rauslu
hins alvalda hjá Norðmönnum, var
ungur kennari við hina ungu guð-
fræðideild háskólans í Kristjaníu,
Gisli prófessor Jónsson, af íslenzku
bergi brotinn, álli ælt sina að rekja
til Jóns sýslumanns Jakobssonar, föð-
ur Espólíns.
Gísli var ekki framgjarn maður,
og tregur lil töringjaslöðunnar, en
neyðarástand evang. lúth. kyrkjunnar
þar á landi og svo samvizka hans og
skyldurækl við kyrkju og þjóð, knúði
hann fram til opinbcrrar og dáðríkrar
sóknar og varnar. Og svo fóru leik-
ar, að hann varð erindreki drottins
til að safna saman þeim, sem héldu
trygð við kyrkjuna, og byggja upp afl-
urhrynjandi og niður rifna múra henn-
ar, með þvi að vera frumkvöðull að
öllugri trúarvakningu og marghátlaðri
kristilegri safnaðarslarfsemi um endi-
langan Noreg. Norðmenn kalla hann
síðan föðar kyrkju sinnar, og er það
einmælt, að aldrei haíi Noregur átl
kennimann, er heilsteyptari hafi verið
í kenningu og líferni en Gísli var. —
Bráðum mun verða sagt nánar frá
þessum merkilega manni hér i bl.
Frumkvöðullinn að viðreisn norsku
kirkjunnar var islenzknr að æll. I’að
er eflirtektarvert. En — nú, er is-
lenzka kyrkjan er í enn meiri nauð-
um slödd — á lnin þá engan innan
sinna vebanda, engan erindreka handa
drotni, þegar hann spj'r: »Hver vill
vera vor erindreki og konm /ösln skipn-
lagi á sókn og vörn af kgrkjnnnar
hálfu?«
Hvernig var honum svarað á ]iresta-
stéfnunni í Iieykjavík i sumar? I}að
svar mun lengi verða að minnum
haft, svo ógœ/ulegt var það.
Nei, foringinn, erindrekinn drolni
til handa, er ókominn enn.
»Hann sést ei, hann felst eða flýr,
viti menn!
vor foringi kemur ei enn«,
inega vinir drottins og kyrkjunnar
segja.
En — hann kemur, foringinn með
glöggu og gætnu augun á því, hvað
gjöra skal, foringinn, sem tckur svo
sárt til þjóðar vorrar, eins og hún er
nú illa leikin, og lil kyrkjunnar eins
og múrar hennar eru nú niðurrifnir,
að hann gefur líf sitl úl fyrir hana.
Hann kemur og svarar: »Hér em
eg, drotlinn, sendu mig. (Jesaj. (i, <S).
A hverjum byggjum vér þessa ör-
uggu von?