Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.09.1911, Síða 4

Bjarmi - 15.09.1911, Síða 4
14ð 15.1 A R M t nýjunga sænska hreyíingu, er kallast vkrossferðir stúdenta«. Eins og kunnugt er, þylcir það líð- indum sæta, ef einhverjir mentamenn á landi voru, aðrir en prestar og guð- fræðingar, taka þátt í kristilegu starfi. En erlendis er þessu öðruvísi farið. Þar starfa margir námsmenn og kenn- arar frá öllum lærdómsdeildum há- skólanna í kristilegum félagsskap, og tala hinna slarfandi kristnu stúdenla fer vaxandi með hverju ári. Á Norð- urlöndum hefir hin kristna stúdenta- hreyfing náð mikilli blómgun, og nú á síðustu árum hefir mjög mikið horið á kristilegu slarfi stúdenla í Uppsölum í Svíþjóð. Einn liður í þeirri starfsemi eru hinar svonefndu »krossferðir«, en það er nafnið á sérstökum starfsmáta hinna kristilegu starfandi stúdenla í Uppsölum. En slarf þella er í því fólgið, að tvö síðaslliðin ár hafa slúd- entar þar notað sumarleyfið til þess að ferðast um landið og prédika guðs ríki, sérstaklega meðai æskulýðsins. Árið 1909 notuðu 50 stúdentar sumarleyfið á þenna liátt og árið 1910 urðu þeir 80. Sóknarprestarnir huðu þeirn til sín; ferðuðusl þeir um sóknir, löluðu í samkomuhúsum og í kyrkj- um eða undir herum liimni. Meðal þessara þátltakenda voru margiraðr- ir en guðfræðingar. — Venjulega voru tveir og tveir saman, og töluðu háðir á 'nverri samkomu. Annar hélt fyr- irleslur um einhver vekjandi efni, en liinn flutti síðan slutta ræðu. Þeir voru 14 daga í hverri »krossferð«, og heimsóttu á þeim tíma 5—(5 sóknir. Margt hefir stutt að því, að starf þelta liefir hyrjað. Svíum féll skiln- aðurinn við Norðmenn mjög sárt og margir hinna mælustu manna töluðu og rituðu um, hvað gera ætti lil þess að lijálpa þjóðinni og styrkja hana. Þessir stúdentar eru þeirrar skoðunar, að hesta ráðið lil þess að auka þrótl þjóðarinnar sé að vekja hjá henni krislilegan áhuga. Það er því óhætl að segja, að þeir liafi með þessu starfi sínu haldist í hendur við þá menn, sem vilja bæta hag þjóðarinnar með þjóðlegu og kristilegu starfi. Eins og víða annarstaðar, hefir einnig í Sví- þjóð borið á mótspyrnu gegn kyrkju og kristindómi, en sú mótspyrna hefir knúð slúdenlana til framkvæmda. Ungur kandidat, Björkqvist að n'afni, álli hugmyndina að þessum »kross- ferðum«. Vorið 1909 var undirbún- ingstími undir starfið, fyrirlestrar voru haldnir og eldri mentamenn gáfu ýms góð ráð og bendingar. Þrír há- skólakennarar í Uppsölum, þeir N. Söderblom, A. Kolmodin og E. Billing veitlu hinum ungu »krossfarendum« mikla hjálp og liðsinni. Meðan á þessum undirbúningi slóð, vildi svo vel til, að hinn frægi leiðtogi krist- inna stúdenta, John Mott, kom lil Upp- sala og hjálpaði með ráð og dáð. Undirbúningstíminn endaði með stórri sameiginlegri altarisgöngu og sjálf »krossferðin« hófst á uppstign- ingardag 1909. Var þá haldin guðs- þjónusta í dómkyrkjunni og siðam þakkarguðsþjónusta á allra heilagra messu að loknu starfi það ár. Á þessum sumartíma heimsóttu þeir 245 söfnuði, og gleðin og ánægjan var mikil, hvar sem þeir komn. Það iná nærri gela, að þetta var prestun- um mikil hjálp og uppörfun. Slú- denlunum lókst mætavel að tala til manna, sérstaklega störfuðu þeir mik- ið i kristilega ált fyrir hinn fjölmenna verkalýð. (ileðin var mikil yfir hinni góðu byrjun, og nú fóru þeir af enn meiri áhuga að undirbúa næsla starfsár. Daglega komu þeir saman til morg- unhæna í dómkyrkjunni í Uppsölum. Með nýári 1910 byrjuðu þeir að gefa

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.