Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 6
142
B .1A R M I
efumsl ekki um, að Ijósgeisli liaíi íall-
ið frá þeim inn í sálir tilheyrenda og
áhorfenda, sem lýsir og vermir í end-
urminningunni. Ein aðaláslæðan til
þess, að vér tortryggjum hverjir aðra
svo mjög, eins og raun ber vitni um,
stafar af því, að vér þekkjum svo lílið
hverjir aðra, vér höfum vanist á að
bera hver sína týru einn og falli ljós-
glæta á oss frá annari týru, þá fáum
vér ofbirtu í augun, og verður felmt
við. Þetla er öfugt við hoð meistar-
ans, liann segir: Láltu Ijós þilt lýsa,
hallu ekki hendinni fyrir ljósið, svo
þú njótir þess einn, nei, lofaðu öðr-
að njótá góðs af því, sem þú áll í
fórum þínum. Vér teljum því hik-
laust að siðlegar gleðisamkomur, þar
sem margir koma saman, til þess að
lilusta á ræður manría, lala saman og
kynnast, séu í anda Jesú Krists, og
geli því orðið oss lil andlegrar upp-
byggingar. — Lif fjöldans af oss er til-
breytingarlílið og gleðisnautt, langar
skammdegisvökurnar og þó jafnvel
ennþá lengri sumir vordagarnir; því
þurfum vér að koma saman á sól-
björlum sumardegi og hjóta sameigin-
lega þess, sem íslenzk sumarnáttúra
og íslonzkir æskumenn og drengjaval
heíir að bjóða oss. Eg er viss um,
að alfaðirinn góði, sem sendi oss
jausnarann Jesúm Krist, lílur með
velþóknan á slíka saklausa gleði. —
En gleymum því þá ekki, vinir mínir,
hvað við eigum honum mikið að
þakka fyrir allar liðnar sluridir, og
þá jafnframl stundina, sem nú er
nýliðin.
í gær var svo mikil rigning, að
komið mun liafa fram á varir margra:
Ekki verður mikið af skemtiferðinni á
morgun, ef svona verður. Það er
drottinn, sem ræður, stjórnarlaumarnir
eru I lians hendi; liann hefir I dag
geíið oss sólbjartan dag, verið minn-
ug þess. En það er ekki að eins
sólarljósið, sem vér þurfum að fá frá
guði, heldur líka andans ljós. í oss
sjálfum er' ekkert Ijós, all vort ljós
meðtökum vér frá drotni. Þvi end-
um vér þenna fund með því að snúa
huga okkar frá því jarðneska upp til
hans, sem býr í því ljósi, sem enginn
fær lil komist.
Vér biðjum hann að senda ljós
sonar síns, Jesú Krists, inn í sálir
vorar, svo að myrkrið og þokan hverfi,
en J>ar verði bjart. Yðvart Ijós lýsi
öðrum, svo þeir sjái yðar góðverk og
vegsami yðar himneska föður. Ljós-
ið, sem Jesú talar hér um, er hann
sjálfur, lærisveiaarnir eiga að meðlaka
hann inn I hjarta sitt, ha. n á að vera
þeirra Ijós og ekki að eins Jiéirra
sjálfra, heldur líka allra, sein þeim
kynnast. Þeir, sem kynnast Jieim, eiga
að sjá af framkomu þeirra lil orðs
æðis, að þeir hafa meðtekið ljós frá
hæðum inn í hjarla sitt. Pessa sömu
áminningu endurtekur Jesús nú lil
alls þess mannfjölda, sem hér er
saman kominn : Pið eruð öll mínir
lærisveinar, en lálið það þá sjá á
framkomu ykkar hæði á heiihilum
yðrum og utan þeirra, að J)ér hafið
meðlekið ljós frá mér.
Fátl vinnur málefni Jesú jafumikið
tjón, eins og live mikið er misbrúkað
lærisveinsnafn hans. Kristnir menn
lifa saman í hatri og úlfúð, eins og
heiðingjar; auðvilað er slíkt enginn
kristindómur, en nafnið hlekkir.
Kappkostum að verða sannir læri-
sveinar Jesú, svo á oss rætist, að ljós
vorl lýsi öðrum mönnum og Jæirsjái
vor góðverk og vor himneski faðir verði
l'yrir þau vegsamaður. Konungi kon-
unganna og drotni drotnanna, sem
einn heíir ódauðleik, sem býr í ljósi,
er enginn fær lil komist, sem enginn
Ieil né lilið gelur, honum sé heiður
og eilífur mátlur. — Amen.