Bjarmi - 15.09.1911, Blaðsíða 7
15 J A H M I
113
Sorg og gleði.
(Eflir Th. Kingo').
Gieði og sorg fara saman í heimi,
sæla og vansæla kallast hér á,
skiflast á sólbros og skuggar í geimi,
skamt er lil andstreymis meðlæti frá;
glilrandi gler er gullið hér —
(jlcdin á himni ein /ullkomin cr.
Sprotar og kórónur konunga skína,
kælir J)ó eigi lil lengdar þáð skraut,
mæða þá' byrðar, sem kórónur krýna,
kemur með sprotanuin áhyggju-þraut;
fegursta höll hylur friðarspjöll —
fólgin á himni er sœlan vor öll.
Lanið er brigðult og margur þvi mæðisl,
minsl j>egar varir það baki við snýr;
jió að menn dýrasta klæðnaði klæðisl,
kveljandi sársauki’ í hjartanu býr;
kærir hver það, sem amar að —
aldrei á himni á sorgin sór stað.
Margur vill lærður og voldugur vera,
vonglaðir æskumenn fulllreysta sér,
háll ylir aðra þeir höfuðið bera,
hnignar j)ó alt og að síðuslu þver;
deyr alt og fer í heimi hér —
himinsins sœla ein varanleg er.
1‘yrnar á rauðustu rósunum sprella,
reynist ofl banvæn hin fegursta jurl;
rós skín á vönguin af roðanum létta,
rósemi lijartans þó öll sé á burl;
ólögin ber yfir hús vor hér —
himininn aðeins vor /ridsladur cr.
Veitasl mun fátækum veglegasl klæði,
veikuin gefsl þróllur að standa á ný,
angráðum fagnaðar óþrolleg gæði,
X) Tliomas Kingo, byskup á Fjdni (d. 1703), vnr
’*'0 andriknsta sálmaskáld Dnnn i lúth. sið. Sáltna-
bók lians i tvelm pörtum var að mcstu þýdd á
‘sicnzku ; fyrri parlinn pýildi séra Stcfán Ólnfsson
1 Vallanesi (prcntaður í Skálholti 1G8G), cn siðari
parlinn IVændi lians, Árni prcslur Porvarðsson á
Piugvöllum, (prentaður i Skálliolli 1603), pær pýð-
ingar eru nú úr gildi gengnnr.
áhyggjan breytast mun starfsemi í;
öfundin llá verður fjötruð j)á —
frelsari vor rikir himninum á.
Fari þvi, guð minn og frelsarinn kæri,
fari um lán mitt, sem hentasl j>ú sér;
eg skal ei æðrast, j)ó öfund mig særi,
eða þólt heimurinn stuggi við mér;
sorgin mér dvín, en sælan mín
senn uppi’ í himninum blómstrar og
skín.
Vegabréfið.
þegar jui ferðasl í járnhrautarvagni
á næturþeli og leslarsljórinn slingur
lampanum sínum inn í vagninn, sem
j)ú silur í — heldur liann þá lamp-
anum upp að andlitinu á þér, lil
þess að vita hver þú erl og geta á-
kveðið, livort þú heíir réll lil að
halda áfram ferðinni eða ekki? Nei,
hann lætur birluna fa'lla á miðann,
sem j)ú réttir að honum, og sé j)ar
all eins og á að vera, þá er þér borg-
ið; j)á getur þú haldið áfram ferðinni,
hvort sem þú ert ríkur eða íátækur,
af liáum eða lágum stigum.
Kristur, og hann einn, er vegabréf
vort lil himnaríkis. Vér gclum al-
drei sagt: Drottinn lítlu á mig, eg
er heilagur. Vér verðum altal' að
segja: »Ó, guð, líllu á merkisskjöld
vorn, horfðu á ásjónu þíns smurða!«
Já, frá þeirri stundu er hann bneigði
höfuðið löll og blóði stokkið ogsagði:
wl’að er fullkomnað«, j)á þarf guð
að eins að líta á liann lil að rétllæta
hvern þann syndara, sem á hann
trúir, hve syndugur sem liann kann
að vera.
(Pýtl af V.).