Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.12.1915, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.12.1915, Blaðsíða 1
BJARMI IX. árg. KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ Reykjavík, 15. des. 1915. Pui að i dag er yður frelsari fœddur. Luk. 2, 11. 23. tbl. Á Stefánsdegi. (Post. 7, 54—60). Loftur Guðmundsson. (f~r j j ' i r T i ' . ... J J ... . 2 i i ? 1 1(44v...slj..-.. l. .i m 1 i 9 2 n n—- sdl .. _ J é 9 J 1 é 9 Z é J » J n i ~ f r»r f 1. Nú á Ste-fáns | J | J*j r r nr r r r r r »f f dauð- a - deg - i, Drottinn Je-sús, þig eg bið: j ! n i j j j J j ; m i ÉV J J • * 0 w 2 n ~Jmh r* m 9 1 " • é -■ a • P- -- h - ? * H / .b L r m r - n# r r i -■r_ r a -i “ t F# m . c r « 0 —ttí . rrr—r . . s | - T p T" » - r i . , , . -I - - I /TN . X 1 J J n i i 1 w 2 J 7—1 J J J ' . zJ □ d d i~d • * - - i 5 v J n F r f r f #■ r f r T T r ■' r"»T djörf-ung hans og gleð - i gef mér, gef pú mér hans jól - a - frið, ... J J 2 J 1 ’ J r j T • J J J i-* -J-r J--rn -jii- u # r i • . r ' l—t r S ~ b . II# r t i r r ” ■ = ^ r ^ 1 1 1— h * ■ Nú á Stefáns dauðadegi Drottinn, gef mér anda þinn: kraft til að trúa, kraft að vona, kraft til að elska bróður minn, svo eg eygi á dánardegi, Drottinn, opinn himininn. Kraft af hæðum, kraft af hæðum koma láttu yfir mig, svo i stríðu sem í blíðu sífelt vitni eg um þig; krafti nauða, krafti dauða kvíði hvergi’ um æfistig.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.