Alþýðublaðið - 19.03.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1923, Síða 1
i9 23; Mánudaginn 19. maiz. 63. töiublað. Þöktc fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðar. för Ásbjargar Þorláksdóttur. Aðstandendur. Leikfélag Reykjavíkur. Víkingarnir á Hálogaiandi, verða leiknir í kvöld, mánudag, kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í allan dag og við iunganginn. Erlend símskejti. Khöfn, 17. márz. Áfturför líalíu. Frá Róm er síinað: Ríkisráðið hefir samþykt, að ríkisjárnbraut- irnar ítölsku verði fengnar ein- staklingum til rekstrar. Bretar ganga ekki í milli. Fréttastofa Reuters ber opin- berlega til baka fregnir þær um milligöngu^rirætlanir af háliu Englendinga, er dreilt sé út frá París. Skoðun Englendinga sé sú, að Þjóðverjar verði sjálfir áð leggja fram tillögur, er Frakkar og Belgir geti sætt sig við. Lenin sjúltur enn. Frá Stokkhólmi er símað, að Lenin hafi enn hnignað að heilsu og hafi þýskir læknar hans kall- að sér til aðstoðar sænska lækn- inn Henschen, sérfræðing um heilasjúkdóma. Um daginn og veginn. Gullfoss kom að vestaa á laugardaginn og fer í kvöld til Austfjaiða og útlanda með maxgt farþega. Meðal þeirra eru' E. Níelsson tramkvæmdarstjóri, kona hans og barn, Oddur Ratnar framkvæmdarstjóri, Páll Stein- grímsson leikritaskáld.séra Magn- ús í Vallanesi, Guðm. Loftsson útibússtjóri og kona hans, nokkrir kaupmenn, skipshöfnin af es. >Ymur<, er strandaði í Vest- mannaeyjum o. fl. >YíkinganiÍF á Hálogalandi< eftir Henrik Ibsen voru leiknir í gærkveldi í fyrsta skifti að þessu sinni. Leikurinn er mjög áhrifamikiil, yfirleitt vel farið Hlægilega ödýrt sel ég nohkur hundruð leir- krukkur. Smjörlíki á 95 aura. Mjólkurdósir, stórar, á 65 aura. Sykur, hveiti, hatramjöl og kart- öflur sel ég ódýrt þegár tekið er minst 5 kg. f einu at hverri teg. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. með hann og útbúnaður á leik- sviði einhver hinn vandaðasti, sem hér hefir sést. Alþingi, landsstjórn og bæjarstjórn var boðið á leikinn. Verður hann sjindur aftur í kvöld. Kvcnnadcild Jafnaðarmanna- félagsins — fundur annað kvöld kl. 8 1/2- Togarantir. Menja kom hér inn fyrir helgina og lagði á lapd 25 föt lifrar. í gær kom Leifur heppni frá Englandi. Rán er að búa sig til veiða eftir langa hvíld. Skipstjóri verður Guð- bjartur Ólafsson. 30 kr. hefir Dýraverndunar- félagið afhent afgr. Alþbl. til fá- tækra. Hafa þær verið fengnar fátækum hjónum á Njálsgötu. Nýkomnar vörur: Með Lagarfossi fengum við all- mikið af neðantöldum vörum og seljum bæði í helldsoln og smásolu meðan birgðir endast: Strausykur Molasykur Kandís llúsínur Sveskjur Líbby’s mjólk Kartoflur „Warp White“ ágæt teg. Laukur Haframjol Hveltl (hyíta rósin) Crerhveítí Sagó Ertur Eggjapúlver f vottasápur Alt fyrsta flokks vörur. Virðingarfylst. Kaupfélagið. Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. (Nýútkomið),

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.