Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1927, Síða 1

Bjarmi - 01.02.1927, Síða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXI. árg. Reykjavík, 1. febrúar 1927. 5.-6. tbl. Ef þjer hafið trú eins og mustarðskorn, gætuð þjer sagt við móberjatrjeð: Ríf þig upp með rótum og gróðurset þig í hafinu; og það mundi hlýða yður. Lúk. 17, 6—7 Auk oss trú. Prjedikun 3. sunnud. e. þrett. 23. jan. 1927, flutt af síra Bjarna Jónssyni. Guðspjallið: Lúk. 17, 5.—10. Hvað sögðu postularnir við Drott- in? Þeir báðu hinn rjelta um hið rjetta. Um hvað? Þeir sögðu ekki: »Lát oss heyra eitthvað nýtt um trúna«. Þeir sögðu ekki: »Gef oss lifandi trúhneigðn. Þeir sögöu ekki: »Gef oss nýjar sannanir, svo að vjer getum trúað«. Þeir sögðu jafnvel ekki: »Ge/ oss trú«. Þeir álla hana. Þeir voru rneð honum sjálfum. Þeir heyrðu hann sjálfan tala. Þeir voru í innilegu sambandi við hann. Það er trú, Þeir áltu trú. En þegar þeir voru mcð honum, fundu þeir, að trú þeirra var lítil. Þeir sáu tign hans og kærleika, en um leið sáu þeir sinn eigin vanmált, og þá langaði ti), að hin litla trú gæti uaxið. Þess vegna sögðu þeir: Auk oss irá. Hvílík hrej’ting á andlegu lííi, ef þessi bæn yrði almenn, ef allir, sem prjedika fyrir öðrum, ef allir, sem frælt geta aðra, sem geta haldið fyr- irlestra og skrifað greinar í hlöð og timarit, ef þeir allir væru knúðir af þessari bæn: Auk oss trú! Það mundi margt breytast í söfnuðum vorum, ef menn ávalt hlusluðu á orðið mtð þessa hæn i hjarta. Er nokkur sá, er þuríi ekki að biðja þessa bæn? Það er oft talað um trúarofsa og trúarofstæki. En jeg vil spyrja: Á nokkur maður of mikla trú? Það er oft talað á þá leið, eins og þyrfti að vara við því, að trúin verði of mikil. Það er oft talað þannig um trúna, að mörgum finst þeir menn aumk- unarverðir, sem eiga rjetta trú. Eu hver er sá maður, sem á of mikla trú? — Vjer eigum ekki svo mikla trú, að það megi taka nokkuð af henni frá oss. Jeg má ekki missa trú mina. Jeg vil þá heldur ekki leita efasemd- irnar uppi og bjóða þær velkomnar. Satt að segja undrast jeg oft, að menn, sem þó vilja eiga trú, skuli hafa löngun til að hlusta á útlistanir bygðar á efasemdum og afneitun. — Jeg vil miklu íremur leita að því, sem styrkir trú mína. Á jeg að sækjast eftir því, sem styrkir eða veikir heilsu mína? Ef heilsa min er góð, þá má jeg þó ekki bjóða lienni alt. Ef lík- amleg heilsa mfn er í veði, þá fer jeg áreiðanlega þangað, sem jeg fæ styrkjandi meðul. Ef alt er í lagi, ef ekkert amar að, þá þarf jeg ekki að leita á mörgum stöðum að læknandi lyfjum. Þegar mjer líður vel heima hjá mjer, þá reyni jeg að gleðjast heima og njóta þess að vera heima. Pá fer jeg ekki hingað og þangað að leita að betri vistarveru. Jeg er á míuu heimili, og mig iangar til að, þar veiði betra og betra að vera. — Þannig í amllegum efnum. — Jeg á mitt heimili. Jeg veit hvar jeg á

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.