Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1927, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.02.1927, Blaðsíða 15
B J A. R M I 43 tekið fram, er ómögulegt að segja með ábyggilegri vissu um hlulföliin á milli nefndra ílokka, enda margir trúskiftingar, sem erfitt er að ætla nokkurt vist rúm á trúmálasviðinu. Fyrir 10—15 árum var trúmála- ástandið alt öðruvísi, að minsta kosti í Fram-E3rjafirðiuum, en það var uú áður en farið var að p.rjedika fyrir íólkinu allskonar samsteypu trúar- brögð, sem hafa ruglað það, og gert marga að andlegutn umskiftiugum. Meðan síra Porsteiun Briem var prestur í Grundarþingum, bar lil- tölulega iílið á þessu hjer í Fram- Eyjaíirði. Hann var röggsamur og ákveðinn í kenningum sínuin, og fór aldrei i felur með fagnaðarerindi Krists. Hann trúði ritningunni, þess- vegua gat hann talað af sann- tæringu, talaði eins og sá sem vald hafði, en ekki eins og sumir aðrir skriftlærðir tala á þessum tímum, ýmist óákveðið og loðið, eða reyna að rífa niður kenningar Ivrists og snúa þeim í viliu. Okkur vantarfleiri kennimenn með lifandi trúaráhuga, menn, sem þora að segja sunnleikann, hver sem á hlýðir, menn, sem standa við orð sín og eiða, menn, sem ekki láta sjer fyrst og fremst utnhugað um að fylla út »hempunnar poka«, menn, sem þyrst- ir eftir því að útbreiða Guðs ríki á jörðu, óeigingjarna, ósjeiplægna og á- hugaríka kennimenn, með bjargfastri trú á óskeikulleika heilagrar ritningar. Mjer finst vel til fallið sð prest- arnir legðu fyrir sig sviplíka spurn- ingu og þessa: Hef jeg gætt lamba Kiists, eins vel og Pjelur? Hefi jeg verið eins trúr í mínu embætti og bann var í sínu embætti? Heíi jeg höndlað ljddlinn, sem gengur að hjörtunum, sem jeg átti að leiða til Krists? Menn, sem tekið hafa að sjer andleg embætli, æltu sóma síus og samvisku vegna að athuga þetla vel og halda orð sín og eiða, eða þá að öðrum kosti að segja embættinu lausu. Pað er óhjákvæmilegt að minn- ast á þetta atriði í sambandi við trúmáiaástandið hjer, eins og það kemnr rnjer og mörgum öðrum fyrir sjónir, því eftir höfðinu dansa iim- irnir. Áhugasamur, rjelttrúaður kenui- maður, sem flytur lifandi kristindóm í krafti heilags antla, safnar fyr eða síðar fjölmennum hóp umhveríis sig og kenningar sinar, eða með öðrum orðum, leiðir fólkið hópum saman til Krists. Pelta vita allir, sem nokkuð hafa fylgst með í trúmálum. Drottinn gæfi að þelta land og þessi andlega sot'audi þjóð okkar, íslendingar, eignuðust marga áhuga- rika og sanntrúaða kenuimeun, sem hungraði og þyrsti eftir því að vinna salir fyi ir Krist. A. -j- K. <?--------------------------------^ Hvaðanæfa. I ---^=:---- ------ A ð gefnu tilefni. Pegar alvarlega er ráöist á megiuatriði kristinnar trúar, eins og guðdóms Krists og friðþægingu, er fásinna fyririr lærisveina Iírists að hefja deilur innbirðis um önnur atriði, eins og t. d. barnasltírn, lííið eftir dauð- ann eða annað það, sem allir nokkurn veginn þroskaðir menn kannast við, að sannir lærisveiuar haíi haft mismunandi skoðun um bæði fyr og síðar. Fyrir því mun ritstjóri Bjarma, alveg leiða hjá sjer fyrst utn sinn, þótt hann heyri eða sjái fullyrðingar um þau efni frá bræðrum sinum, sem hann gelur ekki fallist á. Aðalatriðið er orð Krists: »Enginn kem- ur til föðurins nema fyrir mig«. Hann er eini hjálpræðisvegur syndugra inanna, og því hljóta allir að fá tækifærí, fyr eða síðar, til að velja eða hafna hjálpræði hans. Ilvenær aðal-úrslilastund er í líft hvers einstaklings er ekki vort að dæma um.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.