Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.03.1927, Blaðsíða 16

Bjarmi - 15.03.1927, Blaðsíða 16
76 B J A R M I sjálfum mjer að í raun og veru gat Helga rjett til urn hugarfar Björns. Jeg batt vasaklútinn minn utan um höfuðið á henni. Hún kysti á hönd mina. »Þakka þjer fyrir, vinur«, sagði liún ástúðlega. »Önnur höndin særir, hin græðir — munur er á ást og hatri! Nú ætla jeg að hvíia mig hjerna og láta blessaða sólina skína á mig, á meðan þú leitar að Skjóna. Hún brosti glaðlega þegar jeg spurði áhyggjufullur hvort hún þyrði að vera ein á meðan. »Jeg er ekki ein«, sagði hún. »Held- urðu ekki að höfundur sólargeislans sje nærstaddur sjálfur?« Jeg fór. Jeg var lengi í burtu. Skjóni var komin í hrossahóp og var svo styggur að mjer gekk mjög illa að handsama hann. Loks tókst mjer það. Illa var mjer við að leggja á hann handa Helgu, en svo varð þó að vera. wÞað var ekki þjer að kenna, Skjóni minn!« sagði Helga, og klappaði klárn- um, »þú ert of saklaus til þess að gela reiknað út illkvittni mannanna«. Mjer datt í hug að klárinn hefði skilið orð hennar, og vildi sýna það í verkinu, því jeg sá Skjóna aldrei stiltari eða taumliðugri en hann var spölinn, sem við áttura eftir til kirkj- unnar. Óþarft er að geta þess, að ekki náðum við messu þann daginn, en giftingin fór fram svo sem ætlað var. Freklega mælt. Halldór Kiljan Laxness skrifar i »A!þýðublaöið<( um þessar mundir langt mál um »raflýsingu sveitanna«. Segir þar meðal annars i 58. tölubl.: »Jeg myndi geta gert alla íslendinga kaþólska á bálfurn mánuði, ef jeg borg- aði þeim þúsund krónur pr. kjaft. Peir myndu verða aðventistar eða guðspek- ingar fyrir sama verð, allir nema nokkrir athafnamenn og prangarar; slíkir myndu einir halda áfram að aöhyllast frjálsa hugsun«. Auðvitað eru þetta argar öfgar, en ekki ótrúlegt að margur ælli þó, að trúskift- ingur tali af nokkurri reynslu. Sami maður er að gefa út skáldsögu mikla í 8 bindum, eftir sjálfan sig. Segir »Morgunblaðið« 11. þ. um hana: »Dómar raanna um hana eru yflrleitt á einn veg, að höf. hafi bæði í mannlýs- ingum og frásögu, gengið feti lengra en góðu hófl gegnir«. Pessi ummæli »M.bl.« eru síst ofmælt. T. d. munu ekki aðrar eins svívirðingar um konur og hjónabandið hafa sjest í íslenskri bók fyrri. Klúryrðum, blóti og alskonar óþverra er þar svo hrúgað sam- an, að jeg skil ekki í öðru en að bókin yrði tafarlaust »sett á svarta listann«, eða forboðin, kæmi hún út i kaþólsku landi, enda þótt höf. hennar hafi ekki alls fyrir löngu, þótt ótrúlegt sje, flutt erindi til varnar »hinni einu sönnu kirkju«. Um S t a ð a r h r a u n s-p r e s t a k a 11 sækja prestarnir sra Jón N. Jóhannessen, Breiðabólstað, Stanley Mclax, Barði, og Porsteinn Ástráðsson, Prestsbakka. Greiðslur fyrlr Bjarma: 19.-20. árg. E. G. Hvoli, H. H. Skútust. J. J. Innri Hruna, J. S Skuggahlið, L. M. Hjalteyri, P. V. Seyðisf. sra. E. H. Sandf. 19.—21. St. Bj. Hólmum. S. G. Núpi og Bollastööum. 20. árg. Á. J. Furufirði, Á. B. Görðum, B. E. Hrafnabj. B. S. Berserks- eyii, B. J. Arnarbæli, D. K. Drápuhlíð 5, E. P. Odda, G. J. Landakoti, G. H. Br,- bólsstað 4, G. 0. Klúku 5, G. E. Geithell- um, G. P Reyðarf. 6, H. H. Skarði og Tröðum 2, I. B. Tröðum, J. F. Djúpav. 2, J. J. Bug og Hvamrai, J. M, Bakkag., J. S. Lónkoti, K. E. Breiðavaði, Kr. St. Bol- ungarvík 4, K. G. Bólsstaðahl., M. J. Skálmanesmúla 2, M. G. Brekku, S. J. Lundi 2, 21. árg. A. J. Drangsnesi, E. S. Lambavatni (20.—21. árg.), G. E. Bálkast., I. B. Bessast. 10 kr. Ií. B. Efri Brúnum, Ó. S. Hruna, S. B. Hvammst V. G. Hólmavík. Á. E. Pormóðsdal, J. J. Ártún- um, E. P. Ystakoti, H. J. og P. J. Bjarn- arhöfn, G. K. Seljum, S. P. ,Kongsbakka, H. Th. Glaumbæ 7 kr. M. Ó Dufþekju 8 kr. G. II. Víðivöllum 3 eint., S. G., A V. B. og J. .1. Edmonton, Sig. M. Winnpeg- osis 4 eint. W. A., R. S. og J. S. K. Mos- art, S. S. H. Cottonwood, Isf. Minneota. Ennfr. 19—20 árg. E. Th. Stouy Hill 10 eint. Þ. G. I-Inifsdal, P. P. Hotteigi, M. B. Reykjarfirói, 20. árg. S. D. Dufansdal 3 eint. P. J. Seyðisf. 20—21. Sig. P. Egg. Útgefandi: Sigurbjörn Á. Gfslnson. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.