Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1927, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.06.1927, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XXI. árg. Reykjavík, 15. júní 1927 17.—18. tbl. „Hlutdeild þín í trúnni verði mikilvirk til handa Kristi í þekking alls hins gðða, sem með oss býr". Filemon 7). Irni Jóliannsson bankamaðor sextuyur. I'að eru svo fáir leikmenD, sem að kristindómsmálum starfa á landi voru, að þessir fáu vekja umtal og eftirtekt. Áhugalaust fólk »er hissa á þeim«, andstæðihgar kristindóms eru þeim gramir, og trúaðir menn unna þeim. Munu fáir hafa reynt meira af því öllu en Árni Jóhannsson. Tólf trúmálarit hefir hann ýmist þýtt eða frumsamið og margoft flutt erindi um trúmál. Allir kannast við að ytri frágangur þeirra var góður, en efnið helir stundum vakið gremju þeirra, sem aðrar leiðir vildu fara, því að Arni hefir talað skýrt og ákveðið gegn allri afneitun. A afmælisdaginn hans, 13. þ. m., flutti »Vísir« mjög hlýleg ummæli eftir Bjarna Jónsson, meðhjálpara við dómkirkjuna, um sjálfan hann og seinustu bókina, sem A. Jóh. þýddi, söguna: »Hvar eru hinir niu? — Og sama dag flutti »AIþýðubl.« eftir- farandi grein eftir sira Bjarna Jóns- son dómkirkjuprest. Hún hljóðar svo: n>Árni Jóhannsson bankamaður er sextugur í dag. Menn kannast við bankamanninn, sem með þekkingu og dugnaði rækir starf sitt. Þó eru þeir enn fleiri, sem kannast við trú- manninn og rithöfundinn; þeir þekkja hann, þó að margir þeirra hafí ekki sjeð hann, og það er víst, að fjölda- raargir hugsa i dag með hlýjum huga til Arna Jóhannssonar og eru hon- um þakklátir fyrir það, er hann hefir ritað til andlegrar uppbyggingar. Árni játar trú sína með einurð og djörfung, og það vita allir, sem til þekkja, að trúin er honum heilagt alvörumál, og frá því segja hin mörgu rit, sem hann hefir gefíð út. A hann þakkir skilið fyrir rit sín, sem hafa veitt mikinn stuðning sönnu, heilögu málefni. Margir eru þeir, sem gleðj- ast yfir því starfi, því að þeir eru vissir um, að það ber ávöxt. Peir hinir sömu árna honum sextugumv allra heilla og óska honum gæfu og gengis«. Jón Mpson prentari fimmtugur. í dag verður Jón Helgason fimm- tugur. Því miöur vissi jeg þetta svo seint, að jeg gat ekki látið grein þessa koma út á afmælisdegi hans. Jeg efast þó ekki um, að margir Reyk- víkingar verði til að gleðja hann. Annað væri minkun. Jón prentari Helgason er einn af þeim mönnum þjóðar vorrar, er vill

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.