Bjarmi - 15.06.1927, Blaðsíða 14
138 B J A R M I
Akraneskirkja Drottins elsku djúpið dýrðleg birta jólin.
30 ára. Ber oss lífsins boðskap blessuð páskasólin.
bjer um allar helgar
helgiljósin brunnu.
i. Andi Guös oss gefur
Heilagi Guð! Lát helgan anda þinn glaða hvitasunnu.
helga vort líf og senda til vor inn
helgandi kraft og kærleikseld þinn bjarta. Hjer fær grátin huggun,
Birtu oss dýrð pina' og eilifa ást, hvíld sá vegamóði.
l>ú uppspretta lifsins, þú Guð, sem ei brást. Fylgd og leiðsögn fagra,
Lofi þig Guð, hvert líf og tunga' og hjarta! fær hinn æskurjóöl út á lífsbraut Ianga,
Náðugi Guð, lát náðaranda þinn löngum þyrnum stráða.
náð þína birta og leiða hingað inn Þeim mun greiðust gangan,
lifsstrauma skæra, lifandi elsku þinnar. Guð sem lætur ráða.
Láttu oss hjer i helgidómnum sjá
himinn þinn opinn, — verlu' oss sjálfur hjá, liknsami Guð, i ljósi dýrðarinnar. Blessuð bænarstundin. blessun sanna færir.
ljettir sorg af sálu,
Elskunnar Guð, lát ástargeisla þinn svalar, endurnærir.
eilífa lífið flytja' i hiörtun inn. Helgir söngvar hugann,
Kenn þú oss Guð að falla fram og biðja. hefja, friða, styrkja.
Blessaðu faðir börn þin veik og smá, > Sælt er barn við brjóst þitt,
blessunarkraft þinn lát oss finna og sjá. blessuð Drottinskirkja.
Láttu þinn anda leiða oss og styðja.
Heyrum klukkna hringing,
heyrum skæra óminn.
II. Oss þær kalla alla
Nú er margs að minnast, inn i helgidóminn.
minnast gleði' og tára, Hjer er gullna hliðið
húsið Kristí kæra, himinn opinn lítur,
kirkjan þrjátíu' ára. hjarta Guði helgað,
hjer við heilagt altar, hjer það sælu nýtur.
heit þeir ungu gera. •
Hjer á Drottinn heima, J'óll oss kirkjan kalli,
hjer er gott að vera! kærleiksrik sem móðir.
oft við ginnumst aftur
Kæra Drottins kirkja, , út á villuslóðir.
krýp jeg þjer í lotning, Hversu oft við erum
lauguð dýrðarljóma, . eins og viltir sauðir,
ljóssins helga drottning. hjörtun köld sem hafís,
Okkur viltu ala hörð sem steinar dauðir.
upp, sem besta móðir,
ljósi þínu lýsa Kirkja, móðir kæra,
lifsins dimmu slóðir. kenn þú oss að hlýða
umfram alt og elska
Tekurðu' okkur að þjer orðið Drottins bliða.
unga' í skirnarlegi Kenn þú okkur auðmýkt,
faðmar oss og fræðir að við megum skilja
fyrst um Drottins vegi. vanmátt okkar eigin,
Hjer oss búið lieíir almátt Guðs og vilja.
heilagt náðarborðið, .
blitt og mill oss boðar Heyr þú Guð minn góðurl
blessað lifsins orðið. gef oss trúaranda.