Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.1927, Page 1

Bjarmi - 01.07.1927, Page 1
BJARMI KRISTILEGT H E I M I L I S B L A Ð XXI. árg. ijavík, 1,—15. júlí li)27 19. — 20. thl. „Guði sjeu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Droftin vorn Jesúm Krist“ (I. Kor. 15. 57). Efri röð frá vinstri: Haildór (f.-30/i 1905), Gísli (f. 29/io 1907), Kirstín Pjetursdóttir (Guðjohn- sen), ekkja sr. Lárusar Halldórssonar (f. ,6/s 1850), Friðrik (f. uli 1911), Lárus (f. 22/s 1903). Neðri röð: Kirstín Lára (f. 25/3 1913), Guðrún Lárusdóttir (f. 8/i 1880), Sigrún Kristín (f. 22/2 1921), Sigurbjörn Á. Gíslason (f. '/i 1876), Guðrún Valgerður (f. 25/io 1915). Jafnframt því sem við þökkum fyn'r trúfasta vináttu, auðsýnda í orði og verki bæði á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 27. júní s. /., og margoft endranær, sendum við öllum lesendum Bjarma þessa m\>nd af okkur, börnum okkar og móðurömmu þeirra, og verðum með því við ósk æðimargra lesenda blaðsins. Myndin var tekin í fyrra sumar. — Kær kveðja og bestu óskir til allra vina þess góða málefnis, sem við höfum starfað að og ætlum með Guðs hjálp að starfa að svo lengi sem má. Guðrún Lárusdóttir, Sigurbjörn Á. Gíslason.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.