Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1927, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.11.1927, Blaðsíða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XXI. árg. Reykjavík, L —15. nóv. 1927 29. Ibl. „Reis þjer vörður, set þjer vegamerki. Haf athygli á brautinni, veginum sem þú fórst“. — ]er. 31, 21. | I S SUfflflFl0j|, Pú samar, erl li/gjafi alls pess, sem er, poí almœltið liflr og hrœrist i pjer. Ilver viknar ei við, cr pú kveður. Pú heilsaðir okknr með sólskin og söng, og sœl urðu vorlwöldin, fögur og löng, og glitrandi blómanna beður. Og geislarnir flutu um gluggan minn, i guðlegum Ijóma slóð rnorguninn með sumar og sól i fangi. Jrg ftgtli mjcr niður fleira' að sjá, friðhelgur bogi var himninum ó. Var Guð parna sjálfur á gangi? Og hollið i Kópavog Injrl var á brá, hafröndin glitraði' í logninu blá og vöknuðu brosandi blómin. Pau kviðu’ ekki vilund pörf eða praut, pau voru búin í fegursla skraut — en lóan Iióf lofgjörðar róminn. Og sumarið glóði i suðrœnni dtjrð, í sólöldu flóðinu kirkjan var skírð til pakkar og dýrðar Drolni. Jeg kraup niður auðmjúk — bað Guð og bað, bað Hann að veila oss miskunn — og pað, að llf' vorl i Ijósöldu brotni. Og blómin pó hnigi að freðinni fold, saml frjóefnið liflr i sjerhverri mold, pað rís upp mrð rjett sinn — og liflr. Og svo mnn pað vera með sálu hvers manns, pœr sofna og valaia í skjólinu Hans. sem öllu lifl cr gflr. Vjer kveðjnm pig, sumar, með hrifningar-hug. O, hjarlkœri Drottinn! Lgfl sál vorri’ á flug af lágströndu lílt fleygra vona. Gef voninni’ og trúnni vœngjanua mátt, að voga sjer mikið og lyfla sjer hátt. Og "PPlyUing cilífra vona. Ifllín JSiisurdardóttir. d

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.