Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.12.1927, Side 1

Bjarmi - 15.12.1927, Side 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXI. ár«. Reykjavík. 15. des. 1927 31. tbl. „Dýrð sje Guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum". fo$OOOOOOOOOOOOOOOPOOOOOOOOO O O O0000000000000000000000000^1 3 ola. .ugsaniT' o o o o o o o o o o o o o Mikli Drottinn dýrðarinnar, hvernig nuí jeg fáiœkt jarðarbarn lofa pig og vegsama svo sem vera ber helga jólahátíð? — Jeg skil pað ekki að pú, sem varsl englum œðri, skgldir vilja gjörast maður, pað kœrleiksdjúp er dijpra mínum skilningi, Jcg skil pað pví siður að mjer og öðrum smœlingjum skuli vera óhœlt að tala við pig, og hverju bœnarandvarpi er stigur i hœðir, bœði nú og endranœr, skuli vera sint i upphœðum. — Pað er undur undranna og dásemd allra dásemda, sem skynsemina sundlar við, en trúin fagnar og pakkar. En pótt jeg skilji fált, hefi jeg regnl meira af miskunn pínni og trúfesli en jeg get lalið. í fgrstu œsku tókstu mig að pjer í heilagri skírn og lagðir frœkorn ei- lifa lifsins og löngun eftir samfjelagi pinu í sálu mína, áður en jeg gat nefnt nafn pitt. Fgrir pina náð lœrði jeg ungur jólavers og lœrði að hugsa með lotninga um njólabarnið i Betlehem«. § Siðar komu að visu mörg jól, er jeg hugsaði meira um margt annað § en um jólagjafir pinar, en pú sleplir samt ekki af mjer hönd pinni, heldur § verndaðir mig frá gœfutjóni á ýmsan veg, og veitlir mjer, er jeg aftur gjörð, § isl barn, hlutdeild í peim jrið og gleði, sem englar sungu um forðum við fœð- § ingu pina. — All voru pað náðargjafir, alt œlti pað að vekja lofsöngva um § hcilög jól. § En án pin megna jeg ekkert. Til pin kem jeg pví og bið um hjálp, svo 2 að hugsanir mínar, orð og athafrir, endurspegli jólalofsöngva Veit mjer að § ge/a eftt saklausa gleði vina minna og vandamanna og pá jafnframl vakið § alhggli á peirri gleðiuppsprellu, sem hvorki er háð hálíðum nje gtri viðhöfn. § Styð mig að fara hljótt og hlglega um hús sorgarbartia, svo að huggun § og von geti orðið mjcr samferða, og pólt jeg nái skamt og fmni fáa, lát pú pá § önnur börn pín vilja um einstœðinga vg alla pá sem andvarpa, er alpjóð gleðst 0 við hátíðahöld. —----- § Gef oss öllum gleðileg jól af óendanlegum kœrleika pínum. ö Amen. O « g|ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooogo|

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.