Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.12.1927, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.12.1927, Blaðsíða 7
B J A R M I 243 En hvað væri eiginlega gert, ef aldrei væri byrjað, nema vera viss um að geta fullkomnað það. Hvað mörg tún væru sljett, ef aldrei hefði verið sljett- uð flöt, nema vera viss um að geta sljeltað alt túnið? Og hvað kemur það málinu við, hvort jeg nýt þess eða hinn? Alls ekkert. Aðalatriöið er: Að hjálpa Guði til að fullkomna mig og þig í sínum kærleika. Nei, ekki einn eða tvo; heldur alla, alla. . Ef við höldum að það sje nokkuð nema vani, eða til að þykjast, að vera að hafa presta, kirkjur, organ- leikara, og söngfólk, þá er það síður en svo sama, hvernig kirkjan lítur út, hvernig hljóðfærið er, hvernig leikið er á það, eða hvernig söngur- inn er. En ekkerl af þessu er hægt að gera svo í lagi sje, nema hafa mikla peninga til þess, nenia að mað- ur eða menn geti fórnað tíma sínum og kröftum til að bera það uppi með prestinum. Ef þess vegna kirkjan er nauðsyn- leg til viðhalds kristninni í landinu, þá þarf hún að hafa fje, margfalt við það sem hún nú heflr, því hún er snauð, hún er hornreka í því til- liti. Við getum því ekki ekki látið undir höfuð leggjast að afla henni fjár, og gera volduga í því sem öðru. En til þess er engin leið færaii eða betur við okkar hæfl en sú, sem jeg hefi hjer bent á. Við getum ekkert betra géit, en að styðja þá stofnun, kirkjuna, og gefa þeirri hugsjón byr undir báða vængi, sem getur hjálpað henni í þvf mikla verki, að skapa í okkur hieint hjarta. E r i n d i, ádeilur, frjettir, vinaminn- ingar o. fl. greinar bíða fram yfir ára- mótin. Ef Guð lofar verður j ó 1 a b 1 a ð i ð aö ári miklu stærra en nú. (?- ==-—...........- ............. ^ Hvaðanæfa. vs ..... ....... ......- 4 Hallgrímskirkjan. Á prestastefn- unni 1916 flutti prófastur Borgfirðinga, sra Jón Sveinsson, tilmæli hjeraðs- fundar um að preslastefnan beindist fyrir pví, að aflað yrði almennra samskota, til að reisa Hallgrími Pjeturssyni minningar- kirkju í Saurbæ á Hvalljarðarströnd. Var pví vel tekið, en pó frestað framkvæmd- um uns sjeð væri, hvað hlutaðeigandi söfnuður vildi i málinu. Vorið eftir gat sra J. Sv. skýrt frá pvi, að söfnuðurinn lofaði að leggja til 5 púsund kr., o'g sam- pykti pá prestastefnan áskorun til allra presta landsins, að safna fje tif slíkrar kirkju í sambandi við siðbótar-afmælið pá um haustiö. Á prestastefnunni 1918 skýrðu ýmsir prestar frá, að peir hefðu aldrei fengist við jafn ánægjulega fjársöfnun; á mörgum beimilum hefði hver maður, ungur sem gamall, beðið um að sitt nafn kæmist »á lislann«. Komu 200 til 300 kr. úr mörgum prestaköllum, en pví uær ein- göngu pó úr prestaköllum peina presta, sem sótt höfðu sýnódus 1917; hinir virt- ust flestir ekkert liafa skift sjer af málinu. Síðan hefir verið hljótt um petta mál. Stöku maður heflr að vísu gefið »til Hallgrimskirkju í Saurbæ«, og er sjóður hennar nú um 13 pús. kr.; mætti væntan- lega teljast nokkuð yflr 20 pús., pegar með er talið 5 pús. króna loforð sóknarmanna og kirkjan sjálf, sem nú er í Saurbæ. Par sem pað er samt engan veginn nóg til að reisa sæmilega minningar- kirkju, og ekki vanvirðulaust að láta petta mál bíða önnur 10 ár, lietir pró- fasturinn í Saurbæ, sra Einar Thorlacius, fengið ýmsa raenn til að ganga i nefnd með sjer til að hrinda málinu áleiðis. Er lilætlunin að leitast við að safna öllu pví Ije er parf, líkl. um 15 pús, kr., á næsta ári, og er vonandi að pað takist. Frú Halldóra Bjarnadóltir í Háteigi, Rvík, ritstj. »Hlínar«, er fjehirðir nefndarinnar, og tekur pví við öllu samskotafjenu, en ljúft er ritstj. Bjarma að annast pá milli- göngu, eins og hverjum öðrum nefndar- manni, ef um er beðið. Væntanlega taka isl. blöðin í Winnipeg við gjöfum Vestur-ísleudinga í pessu

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.