Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1928, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.02.1928, Blaðsíða 2
26 B J A R MI ingu sína«, og það var nóg til að telja þau »viðbót frumsafnaðarins«. f*ess háttar aðferð telur eldri stefn- an óhafandi og gersamlega óvísinda- lega. Ef hver nútímamaður á að hafa úrskurðarvald um sannleiksást guð- spjallamannanna og má knjesetja orð Krists og athafnir, er komið langt frá óhlutdrægri rannsókn og opin leið út úr öllum kristindómi. Þessi skodanamunur á biblíunni er flestu fremur aðalmismunur gömln og nýju stefnunnar. — Hann er í mínum augum svo áhrifaríkur, að sje jeg spurður, hvort jeg telji einhvern ákveðinn mann til nýguðfræði eða ekki, þá svara jeg: »Telji hann »trú- arþel« sitt hafa æðsta úrskurðarvald í trúar- og siðferðismálinu, þá fylgir hann nýguðfræði, en telji hann Nýja testamentið hafa úrskurðarvaldið, þá er hann í raun rjettri með eldri stefn- unni, hvað sem öðrurn skoðunnm hans líður, og hvað sem hann kall- ar sig«. H. Ostenfeld, Sjálandsbiskup, bendir á annan aðalmismun milli stefnanna í ný- prentaðri góðri bók, »Fra Dagens Arbejde«. í sjerstökum kafla ræðir hann par um ýmsar »gjár« eða »sprungur« (»Klöfter«) milli gömlu og nýju stefnunnar, og hvet- ur til að »brúa« pær ýmsar, — enda er nýguðfræðin í Danmörku yflrleitt mjög hægfara. — Svo segir hann: »Þar sem í raun og veru eru gjár (milli stefnanna) er jeg öldungis ófús til að gera lítið úr peim og byggja brú, hitt vildi jeg fremur, að dýpka pá gjá. Ogjeg skat benda á hvar jeg sje slíka gjá. Pað er skoðunin á manninum og sgnd hans. í pví efni eru skoðanir öndverðar. Onnur lítur svo á að maðurinn sje skil- inn frá Guði, par sem pó er hið rjetta heimkynni hans, hann sje fjötraður af synd sinni, svo að hann geti ekki sjálfur leyst pá fjötra. — Hin segir, að maður- inn sje háöur frampróunarlögmáli til fullkoranunar, hvað seint sem pað geng- ur og hvað oft sem hann fær afturkippi — og pað eigi einnig heima um dýpsta eðli hans, en ekki eingöngu í peim atriðum sem vjer allir játum. Pað er pað, sem William James á við, er hann lalar um pá sálarsjúku og sálar- hraustu, tvífæddu og eintæddu. — Hjer er andstaða, sem ekki á að jafna. Krist- indómur er trú hínna tvífœddu. Kristin- dómur er fyrir pá sálarsjúku. Mannsson- urinn kom ekki til að kalla rjettláta, heldur syndara til afturhvarfs. (Sbr. fyrn. bók 65. bls). — Johs. Johnson, lærður og góðkunn- ur háskólaguðfræðingur og kristnihoði norskur, var á sömu skoðun um petta og Sjálandsbiskup. Hann skrifaði t. d að »dýpsta uppsprettan að mismun hinna tveggja trúarbragða, kristindóms og úní- taratrúar, sé ólík skoðun á hinu illa«, og sömuleiðis: »Unitarismens uhjælpelige svakhet bestaar i et helt uvirkelig syn paa syndens faktum og forfærdelighet«. —En róttæka nýguðfræði kveðst hann kalla »únítarisma«, eins og Engilsaxar. (Sbr. »For Kirke og Kultur« 1914, bls. 210 og 211.) Mjer mundi ekki endast dagurinn, ef jeg hjeldi áfram að tala verulega um öll þau grundvallaratriði, sem ágreiningur er um milli stefnanna1). Og skal heldur ekki frekar en orðið er fjölyrða um hvernig sumir nýguð- fræðingar breiða yfir ágreininginn með því, sem kölluð hefir verið »guðfræðileg verðmæta fölsun«, (þ. e. nota gömul og góð orð í nýjum merk- ingum án þess að segja til þess). — í*egar frá eru teknir fáeinir guð- fræðingar, sem svo eru varkárir vinir nýguðfræði, að mörgum sýnist þeir vera vor, megin, er óhætt að segja, að nýguðfræðin hafnar guðdómi Krists og friðþægingu hans. — Þeir ógætn- ustu fara jafnvel háðulegum orðum um orðin í I. Jóh. brjefi: »Blóð Jesú sonar hans hreinsar oss af allri synd«, og öllu þvi í ritningunni er fer í sömu átt. Nýguðfræðin lítur svo á, að menn- 1) Auer prófessor purfti til pess 19 fyrirlestra.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.