Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 14.06.1928, Síða 7

Bjarmi - 14.06.1928, Síða 7
BJARMl 143 sinni. Hjálparvana hrekst hún inn á brautir stefnuleysis, dægurkenninga og svo vesællar vísindamensku, að hún er einstæð í sögu rannsóknanna. Af tillátssemi við kirkjuna hampar hún enn hinum gamal-kunnu kristi- legu hugtökum, svo sem heilagri þrenningu, guðdómi Krists, krafta- verkum, friðþægingu, upprisu o.s.frv. En samkvæmt fyrtíefndri vísindalegri meginreglu er henni skylt að sníða burtu alt kristilegt innihald þessara hugtaka, svo að ekki verður eftir af þeim annað eða meira en sami slafa- fjöldinni í orðunum. Og þegar þeir nú, bæði af hálfu róttækra og íhaldssamra guðfræðinga, eru sakaðir um óráðvandlega nolkun hinna kirkjulegu orðatillækja, þá taka þeir til hinna aumustu óyndisúrræða, til að breiða yfir óhæfilegt atferli þeirra gagnvart kirkjunni. Eftir að hafaunnið að því árangurslaust marga mannsaldra að mergsjúga, teygja og toga hin kristilegu orðatiltæki, lýsa þeir því nú yfir, að orðin hafi eigin- lega enga algeDga merkingu, heldur sjeu þau ekkert annað en reikul tákn þeirra hugmynda, sem einstaklingur- inn gerir sjer um hlutina. Þeir virðast ekki enn hafa gert sjer það ljóst, að með þessu atferli kippa þeir fótum undan allri vísindalegri orðanotkun og öllu kiikjulegu sam- neyti, og jafnvel öllu mannlegu fje- lagslífi. Aðstaða nýju guðfræðinnar lil kirkj- unnar bakar henni einnig annan vanda. Veraldlegu vísindin viðurkenna hana að vísu bæði fúslega og hjaitanlega sem vísindi, svo framarlega sem liún beitir hinni vísindalegu starfsaðferð og hafnar öllum þeim eðlismun, sem greinir kristindóminn frá öðrum trú- aibrögðum. En það er aðstaða hennar til kirkj- unnar, sem hin önnur vísindi telja varhugaverð. Og það af tveimur ástæðum: 1. Að hún, sem þerna kirkjunnar, er ekki vísindalega óháö, eins og önnur vísindi. — — 2. Að vísindaleg ósamkvæmni lýsir sjer í þvi, að greina fræðslu i kristinni trú frá öðrum trúar- brögðum, þar sem sömu megin- reglur eigi að gilda um alt trúar- bragðanám. — — Þetta er viðkvæmt mál, með tilliti til kirkjunnar. Hinir hálfvolgu nýguðfræðingar leilast því við að rökslyðja sjerstöðu guðfræðinnar með því, að benda á sjerkenni hennar. Þeir reyna sem sje — einmitt af því, að þeir eiu sjálf- um sjer ósamkvæmir — að halda þó ofurlitlu af hinni yfirnállúrlegu opin- berun Guðs. En þar með ávinna þeir sjer að eins fyrirlitningu vísindanna, en ekki traust kiikjunnar. Starf þeirra nær engri viðurkenningu, hvorki sem guðfræði nje vísindi. Framh Skarið í Ijósinu. í 42. tbl. af blaðinu »Verkaniaðurinn« frá 27. september f. á. er birt á prenti prjedikun eftir sra Halldór Kolbeins prest á Stað í Súgandaftíði. Yfirskrift ræðunn- ar er: »Syndir tungunnar og dygðir«. — Er pað óneitanlega tímabært og parft umtalsefni, og margt i peirri ræðu er prýðilega og rjett sagt. En pó er skar i ljósinu, sem veldur pví, að ljósið ber ekki eins góða birtu og ella mundi, og lýsir ekki eins vel og annars gæti pað. Á ein- um stað i áðurnefndri ræðu kemstræðu- maður pannig að oiði: »Pað geysa á vor- um tímum skæðar trúmálastyrjaldir yfir petta land. Ávalt pykir oss að allir leið- togarnir i peirri baráttu liafi hneygð til pess að halla rjettu máli, pegar peir mæla í garð andstæðinga. Pað er ilt til pess að vita, að boðberar sannleika trúarbragð-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.