Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1928, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.07.1928, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXII. árg. Reykjavík, 15. júlí 1928 20. tbl. »Jeg hefi skipað þig varðmann yíir ísraelsmenn; þegar pú heyrir orð af minum munni, skaltu vara pá við í mínu nafui«. — Esek. 3, 17. Prestastefnan á Hólum 1928 Ár 1928, föstudag 5. júlí, var hin árlega prestastefna sett að Hólum í Hjaltadal, svo sem auglýst hafði verið með biskupsbrjefi til allra þjónandi presta og prófasta. Hófst hún með fjöl- mennri guðsþjón- ustu i hinni fornu dómkirkjn. Við þá athöfn prjedikaði biskupinn dr. Jón Helgason og lagði út af orðum post- ulans I. Kor. 5, 20. »Vjer erum því erindrekar í stað Krists, eins og það væri Guð, sem á- minti fyrir oss«; en Ólafur prófastur Magnússon, frá Arn- arbæli, var fyrir altari á eftir prje- dikun. Kl. 4 síðd. var fundur settur í skólahúsinu á Hólum. Voru þá komnir þangað þessir prestar: prófastarnir: Jón Pálsson frá Hösk- uldsstöðum, Hálfdán Guðjónsson, vígslubiskup, frá Sauðárkrók, Stefán Kristinsson frá Völlum, Ásmundur Hálfdán Guðjónsson, vigslubiskuþ. Gíslason frá Hálsi, Árni Björnsson frá Görðum, ólafur Magnusson frá Arn- arbæli og Magaús Bjarnarson frá Prestsbakka á Síðu; ennfremur þessir 15 sóknarprestar: Guðbrandur Björns- son frá Viðvik, Hallgrímur Thor- lacíus frá Glaumbæ, Arnór Árnason frá Hvammi, Pálmi Þóroddsson frá Hofs- ós, Lárus Arnórsson frá Miklabæ, Stan- ley Melax frá Baröi, Sigurður Stefánsson frá Möðruvöllum, Friðrik J. Bafnar frá Akureyri, Gunn- ar Benediktsson frá Saurbæ, Páll Þor- leifsson frá Skinna- stað, Sigtryggur Guö- laugsson frá Núpi í Dýrafirði, Sigurð- ur Gíslason frá Hvoli í Saurbæ, Porsteinn Briem frá Akranesi, Hálfdan Helgason fráMosfelli ogBjarni dómkirkjuprestur Jónsson úr Beykjavík. Loks voru þar viðstaddir þeir Sigurður P. Siv- ertsen prófessor og Ólafur Ólafsson kristniboði. Siðar um daginn bættust í hópinn prestarnir Tryggvi H. Kvaran frá .Mælifelli og Gunnar Árnason frá

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.