Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1928, Síða 1

Bjarmi - 01.08.1928, Síða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXII. árg. Reybjavík, 1. ágúst 1928. 21. tbl. »Vegir Droltins eru rjettir. Hinir rjettlátu ganga pá öruggir, en hinir ranglátu hrasa á þeim«. — Jóel 13., 10. Frá hægri til vinstri: Síra Gísli Johnson, kona hans og dóttir. — Guðrún Lárusdóttir, S. Á. Gislason. Ferðaminningar ritstjórans. II. Seinni hluta sunnudagsins 3. júní kvöddust fundarmenn Heimatrúboðs- þingsins við skilnaðarmáltið í sölum K. F. U. M. í Höfn, — en nóg voru tækifærin til að halda áfram að vera á kristilegum fundum í Danmörku um þessar mundir, og í raun og veru i miklu fleiri en nokkur einn maður gæti sint þeim öllum. Rjett til dæmis má nefna þessa fundi: Tvo síðustu daga maímánaðar var ársfundur »Arabíu-trúboðsins« hald- inn í Árósum með um 140 fulltrúum. — Fjelagsskapurinn, sem styður danska kristniboða í Arabíu, er um 30 ára gamall. Samtímis Heimatrúboðsþinginu var merkur enskur trúmálamaður að flytja erindi í Kaupmannahöfn; hann hjet dr. Stuart Holden, og er framar- lega í röð við »Upplands-trúboð« í Kinaveldi og meðal helgunar-prjedik- ara Englands. Fyrsta erindið flutti hann í K. F. U. M. 1. júni; næsta kvöld var að-

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.