Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1928, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.08.1928, Blaðsíða 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XXII. árg. Reykjavík, 15. ágtíst 1928 22. tbl. »Varðveit pú orð mín og geym pú hjá pjer boðorð mín«. (Orðskv. 7, 1.). Baron Alberl Radvánszkg, Sra Desider Kulhy, »generalinspector«. ogeneralsekretœrn lúterskrar kirkju á Vngverjalandi. I Kirkjan og guðfræðin. Útdráttur úr fyrirlestri eftir prófessor dr. 0. Hallesbg. (Niðurl.). ------- Litum snöggvast á biblíuskýringar nýguðfræðÍDga. Satnkvæmt meginreglunni eru þeir fyrst og fremst neyddir til að grund- valla þær á skoðunum bins náttúr- lega (óendurfædda) manns. t>að þykir óvísindalegt, að byggja þær á trúar- hugmyndum safnaðarins. Af þessu leiðir, að bibliuskýringar þeirra lúta að vanalegum viðfangs- efnum hinna almennu trúarsögu- rannsókna: samanburði trúarbragða, textarannsókn, heimildarannsókn og bókfræðilegri gagnrýni. Og alt, sem ber keim hins yfirnáttúrlega, er sam- kvæmt reglunni dæmt sem ómerkari erfikenning, menguð goðasögum eða helgisögum. En fyrst og siðast hljóta þeir, sam^ kvæmt viðteknum hætti vfsindanna, að afneita eðlismismun bibiiutrúar- bragðanna og hinna annara trúar- bragða. Þess vegna verður að beita samræmilögmálinu kostgæfilega, til að jafna úr þvf sjerkennilega i þess- um trúarbrögðum, niður á móts við

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.