Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1928, Blaðsíða 8

Bjarmi - 15.08.1928, Blaðsíða 8
176 BJARMI nýrri kirkjusöga, eftir Ivar Velb, prýðilega skrifuð. með fjölda góðra mynda, alt eftir bestu Dýjustu heim- ildum. Hún verður 25 hefti í stóru broti, og kostar hvert 1 kr. norska. Ágæt í lestrarfjelög. Ennfremur: Skáld- söguna »Sm Mors Daitera. eftir Anny le Feuvre, (2,50 kr.) og Stúdentaer- indið: Hver dags Kristendom eftir H. Höeg (30 aura). (F Hvaðanæfa. Helma. Presta- og sóknarnefndarfundur- inn almenni í Reykjavik, veröur í sío- ustu viku sumars, eins og að undanförnu. Allir starfsmenn safnaðanna, leikir og Iærðir, sömuleiðis 2 fulltrúar frá hverju kristilegu fjelagi lútesku eru velkomnir, jafnt pótt ekkert sjerstakt fundarboð komi til peirra. — í september-blöðum Bjarma verður væntanl. unt að segja nánar frá dagskránni. Á fundinum i fyrra var 3. manna nefnd kosin til að útvega gestum dvalarstað i Reykjavík, meðan fundurinn stendur, Nefndarmennirnir eru: Jóhannes Sigurðs- son, forstððumaður sjómannastofunnar, Sigurður Halldórsson, trjesmíðameistari, Pingholtsstræti 7, og Sigmundur Sveins- son, barnaskólanum. Ættu peir, sem óska milligöngu peirra, að snúa sjer til peirra ekki síðar en fyrir lok septembermánaða. Eins er áríðandi að peir, sem mál vilja flytja á fundinum, skrifi ritstjóra Bjarma um pað sem allra fyrst, svo áð unt verði að ætla peim hæfilegan tíma, pegar dag- skrá verður samin. Sra Fr. Friðriksson fór að beiðni Ungmennafjelaga og tilhlutun prestafje- lagsins til Austfjarða í júni, og flutti mörg erindi og ræður par eystra. Sra Porsteinn Briem fór i júni landveg til Raufarhafnar og til baka aft- ur til prestastefnunnar og prjedikaði viða í peirri för. Ólafur Ólafsson kristniboði kom til Reykjavíkur að norðan, seint í f. m. Hann flutti erindi um kristniboð á presta- stefnunni á Hólum og annað vigsludaginn, fyrir almenning, að tilhlutun sra Arnórs i Hvammi, á Sauðarkrók, Miklabæ i Blönduhlið, Akureyri og Siglufirði, auk pess flutti hann ræður i báðum peim kaupstöðum. í ágúst verður hann i Borg- arfirði og fer væntanl. þaðan til Dalasýslu og lengra vestur á bóginn. í Húsavik keptu prír guðfræðikandi- datar um prestakallið. Hlaut Knútur Arn- grímsson 257, Jakob Jónsson 204 og Por- móður Sigurðsson 16 atkv. Sá fyrsti pví löglega kosinn. Pi ngvallaprestakall er nú lagt nið- ur um hríð, pótt alpingi afgreiddi ekki frumvarpið par að lútandi. Er sra Hálf- dán Helgason settur til að þjóna Ping- völlum, en sra Guðmundur Einarsson Ulfljótsvatni. Báðir búa peir »á Mosfelli«, pótt langt sje á milli, annað i Mosfells- sveit og hitt I Grimsnesi. Erlendis, Kirkjufjelag lúteskra landa vorra vestan hafs hjelt ársping sitt í Upham í Norður-Dakota 20.—24. júní s. 1. Vegnar pvi vel, að þvi fráteknu, að prestar pess eru altof fáir, ekki nema 12 þjónandi prestar, en söfnuðir 55, flestir eru þeir að vísu ærið smáir. — Tala fermdra meðlima þess eru um 5800; en margt isl. nutansafnaða fólk« sækir mess- ur og biður um »prestsverk«, og presta- köllin sum eru afar víðlend. — Kirkju- þingið rjeð sra Jóhann Bjarnason i Ár- borg árlangt sem ferðaprest eða til heima- trúboðs. Ekkert smáræði eru fjárframlög pess- ara 5800 safnaðarfólks til kirkjumála. Ár- ið 1936—27 (talið milli kirkjupinga) voru pau til safnaðaparfa heima, fyrir samtals $ 30816, en pess utan til Jóns Bjarnason- ar-skóla $ 8237, til Elliheimisins Betel $ 4704, til kristniboðs $ 1255, til heimatrú- boðs $ 704, og i alm. kirkjufjelagssjóð % 473. Verður pað um $8 á hvern fermdan mann til kirkjulegra mála. Útgefandi: Signrbjörn Á. Gísluson. Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.