Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1928, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.11.1928, Blaðsíða 7
BJ ' RMI 231 Ea þetta á sjer sjaldan stað, það er undantekning að Gyðingar bæti þjóðlifið. Venjulegast er líf þeirra eins og graftarkili á þjóðarlikömun- um, það veldur sýkingu og hrörnun jafnvel þeim sjálfum. Þeir flytja ó- lánið með sjer, af þvi að ólánið býr í þeim. Og af þessari ástæðu er það i raun rjettri að vjer, sem störfum að kristni- boði meðal Gyðinga, höfum tekið okkur upp, í nafni hans, sem þeir höfnuðu, í nafni Jesú Krists, til þess að rjetta við hag Gyðinganna og þeirra þjóða, sem þeir hafa tekið sjer bólfestu hjá. Vjer gerum það með þeirri öruggu sannfæringu, að ekki sje um nema eitt einasta meðal að ræða við öllu þessu böli: lifandi trú á Jesúm Krist, frelsara vorn. Vinur minn nokkur útskýrði einu sinni þetta takmark og þessa grund- vallarhugsun Gyðingatrúboðsins á þenna hátt i Gyðinga hóp: Hann valdi sjer dæmisöguna um týnda soninn að ræðuefni. Er faðir- inn fagnaði heimkomu hans með veislu, Ijet eldri sonurinn móðgast og fór að heiman. Vinur minn sagði síðan: »En er yngri sonurinn sá, að bióðir hans ætlaði ekki að koma heim aftur, hvarf hann að lokum sjálfur frá veislunni, til þess að leita að honum, — og það er einmitt þetta, sem við erum að leitast við aðgera! Því að vjer, Guðs börn annara þjóða, erum yngri sonurinn, sem lengi, lengi ráfaði villur vegar. En eldri sonurinn, sem var heima í föður- húsum frá upphafi vega sinna, er ísraelslýður. Vegna okkar hvarf hann að heiman, og nú er það skylda okkar að leita að honum og koma með hann heim aftur«. — Það er auðvelt að gera sjer i hug- arlund, að starf okkar er ekki neitt áhlaupaverk. Verstur Þrándur í götu er það, hve margir kristnir menn eiga lítið skilið að kallast kristnir. Hvers vegna á maður að snúa sjer til þess kristnindóms, sem trúir ekki einu sinni á sjálfan sig? spyrja Gyð- ingar. Því ber ekki að neita, að meðal Gyðinga nútímans eru menn, sem skiija það, að ómögulegt er að kenna kristindóminum, og því siður sjálfum Kristi, um alla þá synd og villu, sem á sjer stað undir yfirskyni kristn- innar. En þá verða fyrir manni nýir örðugleikar, hvernig útskýra skuli, færa til rjetts vegar og sameina þessa sannleiksjátningu eða að minsta kosti sannleiksþrá. Þessi atriði hafa orðið mjer erfitt viðfangsefni hjer i Búdapest nú sið- ustu árin. Hjer eru hundruð, ef til vill þúsundir, af hreinskilnum og vönduðum Gyðingum, körlum og konum, sem sjá það og skilja, að það er ómögulegt, er til lengdar lætur, að hafna Jesú, og að einmitt þessi höfnun er upphafið á eymd Gyðinga hjer í heimi. En þetta er ekki nóg. Einhvern veginn verður að gera þessar hugsanir raunveru- Iegar, og leiðina að þessu nýja lífi Gyðinganna erum við að reyna að finna. Eiga kristnu Gyðingarnir að mynda sina eigin kirkju? Eða eiga þeir að ganga í kirkjulegt samfjelag við okkur? En ef svo er: Hvaða skyldur hvíla þá á okkur gagnvart þeim, er viðhorfið hefir breytst? — Þannig mælti balda áfram að spyrja. Eftir öll þau ár, sem jeg hefi starfað fyrir og með ísraelslýð, er mjer það ljóst, að ekkert starf er betur til þess fallið, að leiða i Ijós hið dýpsta eðli kristninnar. Þegar Gyðingar afneituðu og afneita Jesú frá Nazaret, þá gera þeir það með miklu meiri sannfæringu og eftir | ítarlegri ihugun en nokkrir aðrir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.