Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1928, Síða 29

Bjarmi - 01.11.1928, Síða 29
BJARMI 253 enda var ekki nema yfir eina götu og meðfram þrem búsum að fara. En ekki hefði jeg kosið fylgd hans í myrkri. — Gistihúsið var lílið, en aðbúð svo ástúðleg eins og við vær- um komin á vinaheimili, og alt mjög ódýrt; jeg held langódýrasta gisti- húsið sem við komum til í allri för- inni. þetta var stuttu eftir hádegi sem við komum til Hamborgar og not- uðurn við allan daginn til að skoða borgina. Clir. P. Ærö. Morguninn eftir fórum við með braðlest norður til Danmerkur og komum fyrir miðjan dag til Kolding ú Jótlandi. Var þar byrjað degi fyr fjögra daga ársþing heimalrúboðs- manna danskra. Um 500 aðkomumenn voru á þvf þingi og höfðu allir fengið ókeypis gistingu hjá bæjarbúum, þólt þeir sjeu ekki fleiri en Reykvíkingar, — Hann heitir Chr. P. Ærö, heimatrú- boðinn í Kolding, sem sá um að koma öllum gestunum fyrir. — Mjer þótti það eftirtektarvert, er jeg heyrði hann segja á fundinum, að það starf hefði verið reglulega ánægjulegt, al- staðar gisting velkomin, hvar sem leitað var. — Jeg hugsaði með sjálf- um mjer: Annaðhvoit hafa Kolding- búar meiri húsakynni en Reykvík- ingar eða þeir eru þeim miklu gest- risnari, þvf að varla hefði nokkur talið það ánægjulegt verk að útvega 500 aðkomumönnum fjögra nátta ókeypis gistingu í Reykjavík. — En Danir eru svo gestrisnir að þetta þykir ekki tiltökumál, enda fastur siður við öll kristilegu þingin, þótt mörg sjeu, að veita aðkomufólki ókeypis beina. — Man jeg það lengst farið, þar sem jeg hefi verið, er Horsens-búar, og nágrenni. býstu ókeypis 1600 aðkomna meðlimi K. F. U. M. og K. á 3ja daga þingi þeirra árið 1901. — Við hjónin höfð- um tjáð Æiö komu okkar löngu eftir fastsettan tfma, og ekkert svar fengið vegna suðurfararinnar, svo við bjuggumst við að þurfa að leita til gislihúss. En það var öðru nær en svo færi. Á járnbrautarstöðinni í Kolding | tók við okkur bifreið frá missiónar- gistihúsi, og bifreiðarstjórinn sagði að bæði brjef og símskeyti biði okkar, en Ærö mundi vita hvar við ættum að gista, eins og reyndist rjett. — Við bjeldum beina leið til »þing- staðar« í stærsta fundahúsi borgar- innar, því að sfðdegis-fundurinn var að byrja. — Voru óneitanlega tals- verð viðbrigði að koma að sunnan, þar sem við höfðum engan þekt, og hingað, þar sem margar vinahendur mættu okkur og eiginlega allir leið- togarnir gamlir góðkunningjar minir. Hefir Rjarmi áður flutt myndir ýmsra þeirra. Ojalir afh. Bjarma í okt. og nóv. þ. á.: Til »Prestlaunasjóðs Strandarkii kju« 100 kr. frá Mag. Boga Th. Melsteð, N. N. Tvískerjum 5 kr. Til kristniboðs: N. N. Biskupstungum 50 kr., N. N Grimsnesi 30 kr., N. N. »við Akrafjali« 50 kr., H. B. Hólmum 25 kr.. Seyðfirðingur 20 kr., N. N. 5 kr. Til Haltgríms-sálma á kínversku: 10 kr. frá Ólafsdal, 10 kr. frá Miðengi. Til Hallgr.k. í Saurbæ: G. S. Ólafsdal 8 kr.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.