Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1928, Blaðsíða 32

Bjarmi - 01.11.1928, Blaðsíða 32
256 BJAR MI Nokkrum dögum siðar var frú InguDD borÍD til moldar í kirkju- garðinum hjá litlu, hvítu kirkjuoDÍ, sem henni hafði þótt svo ÍDoilega vænt um. Maður hennar stóð yfír moldum liennar— ekki niðurbeygður og fullur Ærvæatingar, eios og kvöldið er haaa hafði lesið brjefla frá lienni — heldur styrktur, og stöðugri í trú síddí eo áður. Svipur haos var hreinn og friður í sálu hans. Það var þakkargerð, og ekkert nema þakkargerð, sem kom fram f ræðu hans og bæn. Bækur. Æfisaga Krists, eftir Giovanni Pa- pini. — ÞorsteÍDD GíslasoD þýddi og gaf út. Kostar 10 kr í vönduðu bandi. Papini er ítalskt skáld (f. 1881), frægur víða um lönd. Hann var til fárra ára svæsinn efasemdamaður, og bækur haas litt vÍDsamlegar i garð kristÍDdóms. Fyrir því vakti þessi bók haas hina mestu eftirtekt víða um kristin lönd. T. d. rak jeg mig á í frjettum frá IndlaDdi, árið eftir að húa kom út, að ókristiaa borgarstjóri gaf hana sem verðlauna- bók, f enskri þýðÍDgu, nokkrum pilt- um, sem best tóku próf við trúboðs- skóla í borg haos. Papini hefir bersýnilega tekið sinnaskifti, og bók hans um Jesúm Krist, er bæði prýöilega og skemti- lega ritnð. Pótt sumstaðar komi f ljós skoðanir páfakirkjunnar, er bók- io yfirleitt ágæt trúvarnarbók. — Allur frégangur útgefandans á þess- ari ísl. þýðingu er auðvitað í góðu lagi. — Og það verð jeg að segja, að mikill er sá niunur að lesa þessa ,bók eða ýmiskonar trúmálahrærigraut nýmælastefnanna, sem verið er stund- um að gylla fyrir islenskum lesend- um. — Gefið þessa bók í jólagjöf! vJólabœkurnara erlendu eru að koma um þessar mundir. Sumar þeirra eiga ekki annað skylt við jólin, en að útgefeudur þeirra reyaa að græða á þeim um jólin. Aðrir útgefeDdur gefa þó út ágætar kristilegar bækur fyrir hver jól, eins og t. d. Lohse og Fri- modt í Khöfn, Luthersstiltelseo í Oslo, Lunde i Björgvin, Fosterlandsstiítelsen og Diakonistyrelsen í Stokkholm. — Frá Fosterlandsstiítelsen eru komnar: »JulgavaD« kr. 1.75., »Barnenes Jul« 60 au., »Varde Lius« kr. 2,50, »Fride- borg« kr. 2,50, »Pá Pilgrimsstiát« 2 kr., »Barnetro« 1 kr. (bamasögui), »Vad Jesus gjorde och l:ixle« (textaskýr- ingar sunnudagaskóla), — Frá Lohse: »Julestjernen«, »K. F. U. M. Julebog«, »K. F. U. K.«, »Hjemmenes, Börne- nes og Studeoteroes Julebog«, auk margra aooara. Síra Páll Ólafsson, prófastur i Vatnsfiröi, aDdaðist 11. nóv. sl., rúml. 78 ára, eftir langa vanheilsu. Hann var son- ur sira Ólafs Palssonar, fyrrum dómkirkju- prests. Var 16 ár prófastur Strandamanna. Pjónaði [)á Prestsbakka i Hrútafhði, en fór að Vatnsfirði 1901 og var þar prófastur 21 ár. — Kunnugir báru honum besta orð. Ritstjóri pessa blaðs dvaldi hjá honum 2 daga fyrir mðrgum árum, og sá hann aldrei síðar, en brjefio hans og nnafnlausu vina- gjafirnar« til Bjarma, sýndu trúfesti hans og ást á ákveðnu kristindómsstarfi, enda þótt hann skrífaði einu sinni, að gefnu til- efni, að pað tæki pvi ekki að birta mynd af sjer, nje skrifa um sig látinn, pvi að árangurinn af æfistarflnu hefði oröið minni en hann hefði belst kosið. — Kona hans, Arndís Pjetursdóttir Eggers, lifir mann sinn og 11 börn peirra upp komin. Gjnflrtil Elliheimilisins í Rvík: 200 kr. vjelstjóri, 5 kr. gömul kona (alh. af B. M). Útgefandi: Sisnrbjörn Á. (Jisln.son. Prentsmiðjun Gulenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.