Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.01.1936, Blaðsíða 2
B J A R M I ÁVARP Það er kunn&ra en frá þurfi að segja lesendum »Bjarma«, &é útgefandi hefir átt mjbg erfitt með útgáfu hans undanfarin ár, vegna fjárhagsbrðngleika. Hefir oft legið nærri, aé útgófan yrði að hætta, því að varla er við þvi að bíiast, að einn maður ieggi ár eftir ár fram fé v.r eigm sjóði, tU þess að jafna mer) g reiðsluhalla blaðsins, svo sem verið hefir undanfarið. £Ví þó að ufl hafi sorfið að, hefir þó útgefandi haldið áfram, í trú á það oð sú starfsgrein, sem vinna vill fyrir málefni Guðs, muni ekki afhöggvin sem visnuð grein. Heidur muni sá Guð, sem kallaði t'i þjónustunnar, einnig senda endurlífgunartima frá sér, þegar þess er þbrf, ekki einasta að því er snertir fjárhag, heldur miklu frem- ur það, að hefja merkið hátt og halda baráttunni áfram rneð nýjit þreki, þar sem brðugleikarnir hafa sett hindranir í veginn fyrir hima eldri. Ungur og óþrcyttur klýfur margan þann klett, sem hmir eldri ekki sigrast á. • Fyrir því er það, að undirritaðir liafa ásamt nokkrum jafn- bldrum, sem valið hafa Jesúm Krist fyrir láwarð lífs síns, ráðizt í að taka að sér útgáfu blaðsins, frá þessum áramótum. Ekki Lil þess að láta á sér bera, heldur tii þess að geta siðar vitnað eins og PáU: Fyrir því gjörðist ég ekki óhlýðinn hinni himnesku vitr- un. Sá, sem fundið hefir Gúð stíga niður til sín með frið og fyrir- gefnxngu syndanna, með nýtt hjarta og g%bf nýs lífs i samfélag- inu við Föðurinn, Soninn og Heilagan Anda, hefir gengið inn i Mýðnisskyldu við Frelsara sinn og Drottin. — »Þér skuluð og vitni bera«. Erfitt orð en yndislegt orð. Og þegar maður finnur Guð kalla sig til starfs og finnur, að hann segir: Ég kalla þig sem svar við bæn hinna eldri barna minna, þá titrar hjartað af gleði. Bg kem sem bænheyrsla og mun sjálfur bðlast bænheyrslu. Á þeirri fullvissu byggjum vér von vora um framtíðina. Heilagt orð segir: Þjóð þín kemur sjálfboða á herdegi þínum; í helgu skrauti frá skauti morgunroðans kemur dögg æskuliðs þáns til þín. Já, »þú kirkja Guðs i stormi stödd«, p, herdegi þínum kemur dbgg æskuliðs þíns til þin, að berjast með þér fyrir því fagnaðar- eríndi, er þú fluttir henni frá Guði. Vér sjáum margt % samtíð vorri, sem berjast þarf gegn. Guð- leysi hefir verið tízka undanfarin ár og er tizka enn hjá fjblda ¦mamna. En hjá sumum ristir það dýpra en að vera tízka, þaí hefir náð dýpstu hjartarótum og er orðið þeim eilíft banamein. Það er orðin skipulögð sókn á riki Guðs. Gegn þeifri stefnu mun biaðið eins og áður berjast. Margt er það, sem stimpiað er »helg- að Drottni« og borið fram í nafni heilagrar kirkju, en er þó hug- arsmiðar manna og gengur í bága við fagnaðarerindið, mannlegar stefnur, sem reka hið heilaga burt, en setja manninn í staðinn, þótt i hjúpaðri mynd sé. Gegn slíku munum vér berjast. Og svo loks svefninn, Fyrir hann hefir málefnið hlotið margan hnekk. Fyrir því mun blaðið i framtiðinni reyna að halda vakandi meðvitund lesendanna um hin veigamestu atriði kristindúmsins, til þess að línurnar megi skýrast og mollukenndin, sem legið hefir yfir hinum vanhirta víngarði, hverfi, en í staðinn komi skýr með- vitund um skyidur kristins manns. Fyrst og fremst mun blaðið reyna að ná þessum tilgangi s'mum, með því að boða Orð Guðs opinberunar, eins og það biri- ist oss til. sáluhjáipar, beint frá Drottni í heilagri Ritningu, svo og með því að birta vitnisburði og skoðanir þeirra, er tileinkað hafa sér þessa opinberun og játa Jesúm Krist sem Drottin sinn og frelsara. Jafnframt bindum vér oss við óbreyitar játn- ingar heilagrar kirkju, sem vér erum skírðir til. Þetta er það helzta, sem vér vildum taka fram i þessu ávarpi, um afstbðu vora til þessarar útgáfu. En um leið vildum vér biðja kaupendur að styrkja oss í þessari viðleitni vorri. »Bjarmú hefir átt vinsældum að fagna hjá lesendum sínum, og vér vonum, að svo verði áfram. Vér treystum því, að sérhver sá, sem ann mál- efni Guðsríkis og vill vinna að framgangi þess meðal þjóðar vorrar í framtiðinni, veiti oss það lið, sem hann má, bæði með }rví að kaupa blaðíð og borga og með því að útvega því nýja kaupend- w. Sérhver gjbf, blaðinu til styrktar mun og verða kærkomin. Vér hbfum þegar fengið loforö nokkurra eldri manna í trúnni um aðstoð með efni. En til. allra lesenda viljum vér sniia oss með ósk um, að þeir biðji fyrir blaðinu og oss, svo að »Bjarmi« megi vera erindreki Guðs, leiddur a,f Anda hans, en ekki augnabiiks hugarhrœringum- ófullkominna manna. Friður Drottins Jesú sé með anda yðar. Ástráóur Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Sigurbjörn Á. Gíslasón cantl. theol. Það þykir vel viðeigandi, að »Bjarmi« minnist þess manns að nokkru, sem verið heí'ir ritstjóri blaðsins undanfarin 19 ár. Ég- ætla mér eigi þá *dul að kveða upp dóm um persónu eða starf S. Á. Gísla- sonar. Til þess er ée,- honum of ókunnur, en hlutlaus frá- sögn um hann, eins og hann hefir komið mér fyrir sjónii\ af þeirri litlu kynningu sem ég hefi af honum haft, hæfii betur ungum manni. Sigur- björn hefir tekið opinberan og virkan þátt í kristindóms- málum þjóðarinnar, flestum mönnum fremur. Hann er þvi löngu landskunnur, og skiptir þó í tvö horn um frægð hans. S. Á. Gíslason er fæddur að Glæsibæ í Skagafirði, 1. jan. 1876, og er því nú, á útkomu- degi þessa blaðs, réttra 60 ára að aldri. Frá bernsku hans og æsku hefi ég lítið heyrt sagt. Hann fór í Latínuskólann og út- skrifaðist sem stúdent árið 1897. Því næst ias hann guðfræði hér viö prestaskólann og varð guð- fræðingur árið 1900, Að loknu námi sigldi hann til Danmerk- ur. Þegar til Danmerkur kom, réðist hann sem heimiliskennari tii prests nokkurs á Jótlandi. Meðan hann dvaldist þar, kynnt- ist hann frjálsu starfi í söfnu - inum. Tók hann sjálfur þátt í starfseminni, þótt margt væri öðru vísi en hann hafði áður kynnzt. Einkum vakti það um- hugsun hans, að heyra fólkið tala um trúarfullvissu. Hugsaði hann mikið um þetta og átti í mikilli baráttu, Hann vildi eign- ast það, sem fólkið vitnaði um, en sá jafnframt, hversu mikið það gæti kostað sig, að fram- fylgja þeim skyldum, sem slík ákvörðun legði sér á herð^r. Að lokum opnaði hann }dó hjarta sitt fyrir kalli Guðá, o;=- síðan hefir hann unnið ósleitilega að því að útbreiða ríki Guðs, bæði hér heima og meðal heiðingja. Þegar S.Á.Gíslason kom heim, hóf hann þegar starf. Hann hafði fengið lítilsháttar styrk til starfsins hjá kirkjulega innra trúboðinu danska, án þess þó að1 vera háður því. En styrkurinn var ekki meiri en það, að hann nægði honum engan veginn, svo að hann varð að stunda ýms etörf jafnhliða hinu trúarlega starf i sínu, enda hef ir hann haf t þungt heimili að vinna fyrir. Hefir og svo verið allt til þessa, að hann hefir ekki haft kring- umstæður til þess að gefa sig ó- skiptan að starfinu, eins og hefði þurft að vera. Er það því þeim mun mei'kilegra, hversu óhemju miklu hann hefir áorkað um æf- ina. Hann hefir ferðast um mest- an hluta landsins og boðað fagn- aðarerindið. Hér í Reykjavík hélt hann uppi prédikunarstarfi, bæöi í Dómkirkjunni, um nokk- i:rt skeið, og einnig með almenn- um samkomuhöldum. Hef ir hann ætíð verið boðinn og búinn að prédika, Orðið, þegar til hans hefir verið leitað. Sl-oðanir um Ástvald sem prédikara eru rrijög skiptar- Hefir margur hneyksl- ast á boðun hans og margur mælt móti, en allt um það hefir liann haldið sinni föstu stefnu og boðað það eitt, sem Guð og samvi-'kan hefir bcðið honum. Hann hefir talað um það, sem hann hefir reynt og þreifað á; um frelsi og syndafyrirgefning, og því hafa margir ekki skilið hann. Ég þekki ekki framsetn- ing eða flutning S. Á. G. frá þeim árum, sem hann fékkst mest við boðun Orðsins. Eg heyrði hann segja nokkur orð ú Hvammstanga síðastl.. sumar, og sá vitnisburður vermdi hjarta mitt, því að ég fann, hversu hann kom frá hjarta, sem ekki talaði af sínu eigin, heldur af ]>ví, sem því hafði verið gefið, Pær raður, sem ég hefi heyrt ti! hans, hafa verið blessunar- lega lausar við málskrúð og skáldleg tilþrif, sem oft fela sannleikann í prédjkun, þótt gott sé að hafa slíkt á réttum stað. Og ef til vill er það J^essu tvennu að kenna, meir en nokkru öðru, hve boðun Ástvaldar og annara jákvæðra manna, hefir þótt >'óaðgengileg«. En auk prédikunarstarfs síns er hann einkum kunnur fyrir blaðaútgáfu sína. Hann hefir verið eigandi og ritstjóri >-B.jarma« síðan 1916. Með blað- inu hefir hann unnið jákvæð- u.m kristindómi ómetanlegt gagn. 1 höndum hans hefir Jíjai-mi verið einn sterkasti Frh. á bls. 4.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.