Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.02.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.02.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 15 K. F. U. M. og K. í Hafnarfirði tuttugu og fimm ára. KRISTILE6T HEIMI LlSi'LAI) t/tffeíandi: Ungir menn í Reykjnvík. Keinur út I. og 15. livers mánað r. Áskriftnrgjald kr. 5.00 á ári. Gjaiddagi 1. jéní. Ritstjórn: Ástráður SL ur^tcimló s <> i ltjarni Eyjólfsson Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Spíritismi. I Reykjavíkur-blöðunum hafa undanfarið verið háðar deilur um spiritimsann. Upphaf þeirra er það, að hið opinbera skarst í leikinn viðvíkjan.d.i nokkurum dulrænum lækningatilraunum, sem landlæknir áleit að hefðu haft alvarlegar afleiðingar. Ot af þessu spunnust því næst rit- deilur milli H. K. Laxness ann- ars vegar, og málsvara, spiri- tismans hinsvegar. Pað er ekki ætlunin að leggja orð í belg viö- víkjandi jressum ritdeilum', heldur minnast lítillega á hið eina, sem lagt hefir verið opin- berlega til þessarar deilu í nafni kirkju og kristindóms. Fjórða sunnud. eftir þrett- án.da var útvar.pað síðdegis- messu frá fríkirkjunni í Reykja- vík. í ræðu sinni kom síra Á. S. inn á jyetta mál og tók svari spiritismans, en lýsti vanlxSkn- un sinni á þeirri árás, sem hann hefði orðið fyrir. 1 sj áffu sér er ekkert viö því að ségja, aj síra Á. S. taki ákveðna afstöou 11 spiritismans og láti það koma hreinlega í ljós, þegar honum finnst það sérstaklega viðeig- andi. En hitt er vafasamt, að hann sem utan þjcðkirkju prest- ur hafi rétt til að gera þaö á jyann hátt, sem hann gerði. Það gat enginn heyrt annað en hann talaði fyrir munn »hinn- ar íslenzku, kirkju,«, og hvað eftir annað sagði hann, að alí- ir, sem að þessum málum st.-< öu, hlytu að lýsa samúð sinni með þeim, sem fyrir ofsókninni yiðu. Þetta byggði hann á jwí, að spiritisminn berðist með kirkj- unni gegn efinishyggju og að því, »að færa menn nær hinu góða«. Bræður, sem aðalatriðio er sameiginlegt, þó greini á um ýms smærri atriði. Hin íslenzka kirkja er jiví í þakkarskuld við spiritismann fyrir þá hjálp, sem hann hefir veitt henni. Petta er í aðalatriðum það, sem hann sagði, að viðbættri áminn- ingu til þeirra, sem teldu sig búna að öédast meiri sannleika en aðra, um að vera umburðar- lyndir. Allt var jietta, heyrðist manni, sagt fyrir hönd hinnar íslenzku kirkju. En vér verðum Hinn 2. febrúar 1911 var K. F. U M. stofnað í Hafnar- firði með nokkrum fermingar- d.rengjum af síra Þorsteini Briem, sem þá var aðstoöar- prestur þar, og tæpri viku s’ö- ar eða 8. febr. var K. F. U K. stofnað af lconu hans, Valgerði sál. Briem. Hin ungu félög nu.tu eklu lengi starfskraXta prestsins eða hinnar kærleiksríku konu hans, jiví strax um vorið fluttust þau norðu.r í land, er síra Porsteinn tók þar við embætti, Pá tók við ö'Uu starfi fyrir félögin síra Friðrik Friðriksson, stofnandi og framkvæmdastjóri K. F, U. M. í Reykjavík. Undir hans stjórn munu félögin síðan ha.fa þróazt og dafnað og eru nú veruleg stoð fyrir kirkju og kristnilíf Hafnarfjarðar. Peir, sem eiga félögum þess- að benda fríkirkju.prestinum á I>að, að meðan synodus. eða herra biskupinn eða dómkirkju- presturinn í Reykjavík, sem jafnframt er prófastur, eða blátt áfram mikill meirihluti presta »hinnar íslenzku kirkju« ekki hafa tekið neina opinbera afstöðu með spiriíisma eða hon- um til þaklUætis, þá hefir utan þjóðkirkjuprestur ekkert levfi til j>ess að taka sér þau orð í rnunn, er hann sagði í áður nefndri ræðu. um beint eða óbeint að þakka sitt trúarlíf, eru ekki fáir. Margir eru j>eir, sem á þessum árum hafa þar mætt Frelsaia sínum og haldið tryggð við hanr. síðan. Félögin minntust afmæi'sins sunnud. 9. febr. Um caginn voru. haldnir eins og venjulega fundir í yngri deildunum, sunnudagaskólanum, yngstu deijdinni og unglingadeildinni. Kl. 2 var haldin guðsþjónusta með altarisgöngu í þjóðkirkj- unni af síra Friðrik Friðriks- syni. Um kvöldið fór fram sam- sæti í húsi félaganna. Þangað var boðið mörgum gestum, t. d. stjórnum K. F. U. M, og K. í Reykjavík, ritstj. »Bjarma« o. fl. Alls voru samankomnir um 200 manns, Salurinn var snot- urlega skreyttur, og fyrir miðj- um gafli var borð, er á loguðu 25 hvít kerti, en yfir þau gnæfði svo eitt stórt sem tákn þess ljóss, er lýst hefir yfii starf félaganna þessi 25 ár. Samsætinu stýrði sr. Fr. Fr. og fór það hið bezta fram og stóð til miðnættis. Um 15 ræður voru haldnar og voru þær allar þrungnar af þakklæti yfir störf- um félaganna. Meðal ræðu- mainna má nefna Friðrik Frið- riksson, er rakti í stórum drátt- um sögu félaganna, Stein Sig'- ur'ðsson, rithöfund, síra Bjarna Jónsson form, K. F. U. M. i Reykjavík, frú Guðrúnu Lár- usd. form. K. F. U. K. í Rvík, Knud Zimsen fyrv. borgarstj. í Rvík og síra Garðar Porsteins- son sóknarprest í Hafnarf., er flutti félögunum þakkir fyrir þá aðstoð og aðhlynningu, er hann hafði mætt hjá j>eim, er hann kom sem prestur til safnaðar- ins og ætíð síðan. Áhrifaríkc var einnig- að heyra félagsmenn, yngi’i sem eldri, korna fram hvern á fætur öðrum og segja frá jreirri náð, sem Guð hafði veitt þeim í gegínum félagið. Stúlknakvartett söng nokkra sálma og einnig drengjakór. Pakkar- og heillaóskaskeyti bár- ust félögunum frá presti og sóknarnefnd þjóokirkjusaf nað- arins, frá prófastsekkju Lín- eyju Sigurjónsdóttur og frá. sr. Sigurjóni Árnasyni í Vest- mannaeyjum. Vér væntum þess, að félögin eigi eftir að vinna mikið og blessunarn'kt starf fyrir kirkju Krists á Islandi í framtíðinm, ekki síður en á liðnum aldar- fjórðungi. Baráttan milli heims- ins og kristindómsins á vafa- laust eftir að harðna enn meir og þá vonum vér, að félogin verði traust og öruggt vígi fyr- ir kristinn æskulýð bæjarins bæði tii sóknar og varnar! Norska sjómanna-tríiboðið hefir á- kveðið að byggja nýja sjómanna- kirkju í Hamborg. Einnig er verió að safna inn fé til kaupa á nýju spitalaskipi. A sjómannatrúboðið þá 3 spítalaskip. A Árið 1934 voru um 500 norskir trú- boðar I heiðingjalöndunum. Um 158 þús. kristnaðir heiðingjar voru á starfsakri þeirra. BRITTA 7 tók samanbrotiö pappíi’sblað upp úr vasa s'n- um. Hún ætlaði að þrífa það, en hann varði þennan fjársjcð sinn og horfði á hana meö augnaráði, sem meira var fclgið í en leikur einn. »Þér megið ekki hlæja að því,« sagði hann. »Það fer alveg eftir því, hvotrt það er nokk- uð hlægilegt,« svaraði hún. Hann horfði beint í augu henni með kai’l- mannlegu augnaráði. »Ef það er hlægilegt, þá skuluð þér bara hlæja, en þá hlæ ég aldrei framar á æfi minni.« Hún brosti að þessum ungæðislegu og öfga- kenndu orðum hans og lét sem hún yrði ekki vör við alvöruna, sem á bak við þau lá. Hann rétti henni blaðið og aðgætti með nákvæmni andjit hennar, meðan hún var að lesa. Sér ti! mikiUar ánægju, sá hann fyrst uindrun og því næst hrifningu speglast í andlits dx’áttum henn- ar. Pað, sem hann hafði skrifað á blaðið, var ástarkvæði, þrungið af styrkjeika. »Þér eruð bara skáJd!« sagði hún með auð- særri hrifningu. »Ef svo er, þá veit ég, hver hefir valdið því, að ég er orðin það.« Iiún leit fram hjá honum og inn í eldinn. Hún þoldi ekki að mæta augnaráði hans. »Það veit ég líka,« sagði hún. »Enginn dauð- legur maður hefði getað gert yður að skáldi, : nema yðar eigin hollvættiu’.« 8 Henni hafði eigi skjátlazt. Honum fundust þessi oi’ð svo háfleyg, að það kom tilfinningum hans á flug. »Hollvættur mín!« endurtók hann. »Hvað heit- ir hollvættur mín?« »Grennslizt ekki eftir nafninu, fylgið henni aðeins! Ef íxxaður rífur sundur blóm, til þess að komast eftir, af hvaða tegund það sé, sviptir maður sjáLfan sig því, að njóta fegurðar þess og ilms.« »Pér hafið rétt fyrir yður,« sagði hann með draumkenndum hreinx í röddinni og gaf sig sælu augnabliksins á vald án I>ess að gefa henni nafn. Sólin var hnigin til viðai’, og nú var það að- eins bjarminn af eldinum í arninum, sem lýsti upp í rökkrinu, Elsu var þaðljcst, að það vav ekki heppilegt, en hún vissi ekki, hvernig hún átti að fara að því að koma Hjálmari úr þess- um hættulegu geðhrifum, svo að lítið bæri á. Þá opnuðust dyrnar, og frú Krohn kom inn. Hún horfði undrandi á þau. Elsa stóð upp, án þess að nokkur vandræða- svipui’ sæist á henni. En Hjálmar roðnaði áftux* á móti eins og ung stúlka. Frú Iírohn horfði þegjandi á þau til skiptis, en settist síðan og gaf þeim bendingu um að setjast líka. Hjálmar hlýddi strax bendingu hennai’, en Elsa ýtti fyrst fótaskemli u.nd,ir fætur gömlu konunnar, lagði sjal yfir herðar hennar, setti kodda við bak

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.