Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.04.1936, Blaðsíða 1
8. tölublað Reykjavík, 15. apríl 1936 30. árgangur «•••••• o ....... ••«••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ....Cjp.... ,•••••••••«••••••••••••••• .............................................. ; • í : ; jtirtth Xif ltrafiwr> • ••• ••••< V”V • *rrii %jnrud Kmi > i « u , ðú wtltirL- jujirt'sh ..., : ••,:.••. ........ • •• *■•«•• •••• ••••••••••••••* /...Q-**: •■"O •% ! *•*«•••»•••••••••••••••*• "‘ lrinmn krossfesta. Þeir leituðu | ekki hins upprisna. En það hefðu þeir einmitt átt að gera samkvæmt því, sem hann sjálf- ur var búinn að gera ráð fyrir. En er þeir. nú' leituðu hins dúna, heyi*ðu [>eir fregnina um liann, sem lifir. Þeir heyrðu boð- skapinn, og’ þvínæst mættu þeir honum sjálfum. Mér þykir vænt um þessa Altaristaflan í Dómkirkjunni í Heykjavík. því að hún byggir á frásögn Mörgu er lyægt að neita, En er hæg't að neita því, að mikil breyting ha.fi orðið á lærisvein- um Jesú á stuttum tíma? Áður hræd.dir menn, efasjúkir, og lítt sKynjandi það, sem hann sagði þeim um dauða sinn; lærisvein- a.r, sem lögðu á flótta, lærisvein- ar bak við luktar dyr, herisvein- ar daprir í bragði, grátandi lærisveinar í næturmyrkrinu, sorgbitnar lænur, sem með tár í augum og ilmjurtir í höndum ga.nga út að gröf látins vinar. En nokkru síðar, já, skömmu seinna, glaöir lærisveinar, fagn- andi, hlaupandi, vitnandi, lof- syngjandi, reiðubúnir til þess að láta. lífið fyrir þá vissu, sem þeir höfðu eignazt, Og þeir gerðu það, geng-u í dauðann, því hvað var jarðneskt líf í samanburði við eilífa lífið? Geta þeir, sem lesa Nýja testamentið borið á nxiti þessu? Treystir nokkur sér til með rök- um að segja: »Þeir breyttust ekki«? Jú, þeir hreyttust. En hvað olli þeirri breyting'u? Þeg- ar þessu skal svarað, ber mönn- um ekki saman. Þá koma menr. með ýmsar skýringar. Það er taJað' um blekkingar, um hverf- idar sýnir og sjónhverfingar. En hvað segir páskatrúin? Ilvað segja menn nú í hihum mörgu löndum? Sólin skín frá austi'i til vesturs, og' þannig fei páskaboðskapurinn sína sigur- för frá austri til vesturs. Ávallt lieldur páskaboðskapurinn á- fram. Hvað segir trúin, sem gleðst af páskafregninni? Trúin er örugg' og á vissuna, hinna fyrstu votta. Þessir vottar sáu englana, og heyrðu. hina fyrstu páskapré- ciikun: »Öttizt ekki. Þér leitið aö Jesú hinum krossfesta.« Já, einmitt. Þeir leituðu að menn og þessar konur, og ég tek þær trúanlegar og trúi þess- um mönnum. Þeir voru reyndir menn, þekktu gleði, sorg og von- brigði, og þeir könnuðust við myrkur föstudagsins langa. Þeir voru alls ekki færir um að búa til þenna páskaboðskap, og þeir liefðu aldrei búið hann þannig til, að hanm hefði getað haft á- hrif á margar kynslóðir.. Skýringin er aðeins ein. Það er hin sama skýring nú, eins og á hinum fyrsta páskadegi: Jesiis er upprisinn. Þetta var boðskapurinn þá, og þetta er boðskapurinn nú. Aldjr eru liðnar. En áhrifin sjást í dag. Það er áreiðanleg’t, að í dag fyllast menn víða heil- agri páskagleði af að hugsa um gieðina á hinum fyrsta. páska- degi. Svo rík eru áhrifin. Þannig lítum vér til liðinna páska, og' gleðjumst nú á pásk- unum, en <lítum einnig fram til liins síðasta páskamorguns, til dýrðarupprisimn-ar. Blessuð veri hin lifandi páskavon, sem horfir heim frá kaldri veröld til sigur- kirkjunnar. En vér höldum páska nú. Vér tölum um það, sem er nú. IJvað er nú? Nú er starfandi liinn sami kraftur, sem ger- breytti lærisveinunum, og þessi kraftur á að gerbreyta oss. Páll postuli kallar þenna kraft, kraft upprisu Krists. Þetta er kraítur, sem hinn upprisni á. En þetta er kraftur, sem hann vill gefa. Hann segir: »Ég lifi, og' þér munuð lifa«. Iiann vill gefa öðrum lífið. Haim átti ekki við hið jarð- neska líf, því að hann bjó þá undir, er hann mælti þessi orð, að hann ætti að deyja eftir nokkrar klukkustundir. En þá er það, að hann segir: »Eg lifi, og þér munuð lifa.« Hann var vígður dauðanum, en hjá honum átti heima Ufsins \ kraftur. Það var þessi kraítur, sem var gefinn vinum hans. Þeir voru vígðir baráttu, for- ' gengileika og dauða, en um leið I vigðir krafti upprisunnar. Páll segir: »Þetta er sami ' áhi'ifamikli, kröftugi máttur- inn, sem hann lét koma fram j á. Kristi, er hann vakti hann frá dauðum.«

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.