Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.04.1936, Side 3

Bjarmi - 15.04.1936, Side 3
B J A R M I 31 KUISTII.EÍiT HEIMIIJSIILAÐ i'tKt'Liiull: HiiKlr iiicim í Ito.ykjavík. Kcmur íit I. og- 15. livers múimiliir. Áskril'targjald kr. 5.00 ú úri. (tjaldilagi 1. jtínf. Ititst.iórii: Ástrúður SiguisT'i; ilórssoii Itjami Ejjólfsson Giiniiar Sigiirjóiisson. Aígrciðsla bórsgötu I. — Síml '150-1. Póstliólf 051. Prentsmiðja Jó.is Helgasonar. Eins otr flestu.m er kunnugt, ér nýlokið umræðum um trúmál í útvarpinu. Að vísu, verður ekki sagt með vissu, að neinn beinn árangur ,sé sýnilegur af þessupi umræðum, nema hvað var talað meira um trúmál manna á milli þann tíma, sem umræðurnar etóðu yfir, en venja er til. Þó vannst eitt við þessar un> ræður og; það er, að mönnum gafst færi á að heyra brot af hinum mismunandi stefnum og skoðunum, sem í landinu eru. Eins og áðu.r, er bersýnilegt að fjölmennasti flokkurinn er rót- tæka. trúarskoðunin, end.a þótt engum þlandist hugur um, að hann nær ekki iengur eins djúpu hei'gmáli í hjörtum þjóðarinnar og áður. Það hefir sýnt sig hér, eins og annars staðar, að það er hægt að hleypa fjöri í hug'i manna með gagnrýni og aftur gagnrýni, en meiri vandi að koma með eitthvað öruggt og nppbyggjandi í staðinn. Og það er einmitt með frjálslyndu stefn- una, að hún hefir gagnrýnt meira en hún var fær um að standa við. Guðleysingjar láta. meira á sér bera en áður, og eiga. sjálfsagt eftir að notfæra sér betur þao vandræða ástand, sem nú er með þjóðinni, til framdráttar eyði- leggingarstarfsemi sinni. Undrar það og engan, sem les Biblíuna sína, þó sá flokkur eigi eftir að eflast enn meir. Að lokum var það látið í ljós oftar en einu. sinni að »hinni íhaldssömu stefnu« yxi fylgi og þróttur. Er gleðilegt til þess að vita, að mönnum er að verða ljós merki þess, að það eru ekki allir, sem hafa beygt sig fyrir al- menningsálitinu, heldur sækja og vinna, á. Sigurinn mun verða Guðs og hans Smurða, Drottins vors og frelsara Jesú Krists. c lyersiBpa éi I umræðum um málefni rnynd- ast oft orð og' setningar, sem á Reykjavíkurmáli er nefnt slag- orð, Eðii þeirra er þannig, að í þeim er venjulega fólgið hug- tak, sem er almenningi ógeðfellt. Því næst er hamrað á þessum orðum, unz þau hafa síázt inn í fjöldann og þar með er þúið að koma óvinsældar merki á rnenn þá, eða. málefni, sem orð- unum er þeint gegn. Þannig er t. d. hinni svo nefndu »gömlu guðfræðk aflað óvinsælda með því, að láta hinn »upplýsta« fjölda. kynnast henni und'i' nafninu »miðalda myrkur«, eða því um líku, sem hjjómar illa í eyrum hinna menntuðu og sið- fáguðu núfcímamanna. Eitt af þeirn oi’ðum, sem unn- ið hefir hefð hjá mörgum, er orðið »þröngsýnn«, Notkun þess er ágætt dæmi um umburðar- lyndi frjálslyndrar hugsunar gagnvart skoðunum annara. Oið- ið er nefnil. nú orðið svo að segja eingöngu notað, um alla þá, sem ek-ki beygja kné sín beinlínis, eða óheirdíms, fyrir kenningum frjálslyndrar guðfrœði. Það er tilraun manna, sem eru a.nd- stæðingar jákvæðs kristindóms, til þess að setja brennimerki á »gamaldags trúmenn«, sem fæli menn frá þeim og kenningum þeirra. Og því verður ekki neit- aö, að frjáJslynda stefnan hefir svo öflugt almenningsálit með sér, að þeir eru margir, sem ekki er »|r»ípíDD«. þora .annað en sveigja til, þó innst í hjarta sínu vilji þeir ann- að. Enda er sannleikurinn sá að hvað'a hugleysingi og trúleysingi, sem vill, getur keypt sér frið við þennan heim og dórna hans, með því að yfirlýsa sig frjálslynda víðsýnishetju, þó hann í hjarta sinu sé'sjálfselskufullur maður, sem er ekki »víðsýnni« en það, að liann er miðdepill alheimsins, sem allt verður að snúast um. Ég hefi hrærst bæði í frjáls- lyndi og síðar í »þröngsýni« og mín reynsla er sú, að frjáls- lyndj, sé andleg veiklun og sál- arlegt kjarkleysi, knúið fram af meðvitund um, að Guð sé í raun og veru ekki eins frjálslyndur og af er látið. Því sannleikur- inn er sá, að maðurinn viil ekki ganga undir þarm dóm yfir sjálfum sér, sem hann verður av ganga undir til þess að veroa. hæfur til guðsríkis. I stað þess ad beygja sig fyrir kröfu Guðs, og hljóta þar með hans náð, taka menn að byggja af eigin hyggju- viti stiga. til himnaríkis og raða' þar öllu niður eftir eigin geð- þótta, Guði sem öðru. Og þess- um hugsunum mannanna, sem oftast strika út synd mannsins og J>örf fyrir frelsið í Jesú Kristi, er svo gefið nafnið frjáls- lyndur kristindómur, enda þótt þær í eðli sínu séu skyldari flest- um öð’rum kenningum. Af eigin reynslu, frá leit minni að friði við Guð og full- vissu um afdrif sálar minnar, og starfi meðal unglinga. og jafnaldra, he.fi ég sannfærzt um það, að sinnuleysi æskulýðs um trúmál, og ánægjan með sinn eigin andlega ]»-oska, orsakast af deyfing'arlyfi því, er nefnist »frjálslynd guðsh,ugmynd« og hefir heltekið þjóðina. Lifandi meðvitund um. Guð er sofnuð ; hjörtum allt of margra. æsku- manna. Mér finnst það ekki neinn ávöxtur til að stæra sig af, fyrir ]>ær stefnur, sem þann- ig bera ávöxt eftir eðli sínu. Sannleikurinn um skoðanir allt of margra frjáislyndra manna er sá, að þeir I>ekkja ekki hinn sanna Guð, og ávöxtur stefn- unnar verður því eðlilega guð- leysi. Ég aðhylltist einu sinni helzt ]>á skoðun, að Guð væri »hið æðsta lögmál alheimsins«. En þegar það starf, sem ég finn, að Guð byrjaði í mér við ferming- arundjrbúning minn, fékk að halda áfram án mótspyrnu frá mér, þá sannfærðist ég um það, að Guð er ekki lögmál en að Guð er Guð. IIa,nn verður allt af þverstæður fyrir hinum mann- lega huga, og mömrmmm mun aldrei takast að fella hann inn í skoðanir sínar. Opinberui. Guðs sjálf er hið eina, sem þrýstir Guði inn í líf mannanna. Og fái hjartað að ráða í þess- um málum meira en hinn kaldi hugur, sem tekur ekki við Guði nema helzt að skilja hann, þá mun hrópi hjartans um frið, fyrirgefningu og frelsi, verða svarað með Guðs náð og lífi. Hin írjálslynda skoðun getur veitfc BRITTA 23 jafnvel þó að hún væri skrýdd hinum fegursta. vormorgunl j óma. Hjálmar skeytti ekkert um, hvar hann gekk, fyrr en hann var allt í einu staddur í skemmti- garðinum í kringum Ortofte. Hann var að því kominn að flýta sér burtu þaðan, eins og stað- urinn væri eitraður, þegaj' harin nam staðar. Hann sá sjón, sem hann hafði aldrei séð áður; Elsu. Vinge grátandi. IJún kom á móti honum eftir gangstígnum, og þegar hún kom auga á hann, horfði hún á hann eins og' hún vildi reka hann í gegn með augnaráði sínu, en því næst snéri hún við, án þess að seg'ja orð. Atferli henn- ar benti til þess, að hún væri reið og vildi ekki tala við hann. Hann varð hálf ringlaður og fór að hugsa um, hvað hann hefði getað gert, en vissi ekki um neitt. Að síðustu hljóp hann á eftir henni og spurði, hvers vegna, hún væri að gráta. Hann var utan við sig’ af því, að sjá tár hennar og fannst, að hann gæti gert hvað sem væri til þess að stöðva þau. Hún fann þetta, og' ai: því að hún var hagsýn, áforroaði hún að nota sér það. Hún rétti honum hendina, og án þess : að vita, af því þrýsti hann liana svo fast að ; hana sárkenndi tii. »Hjálmar,« sagði hún og ávarpaði hann nú í fyrsta skipti með fornafni, »ég hiefi komið fram við yður með miklum trúnaði, er ekki svo?« 24 Hann kinkaði kolli, en gat ekki komið upp einu orði. »Það liefir átt sínar orsakir,« sagði hún og dró að sér hendina, »ég hefi skoðað yður sem tilvonandi mág minn, þar sem ég hefi all-lengi verið leynilega trúlofuð honum Eiríki bróður yðar. En það var óvarkárni af mér að koma þannig fram við yöur; mér d,a,tt ekki í hug, að menn gætu misskilið framkomu mína og notað sér það til þess að sverta mig í augujn Eiríks. En það hefir verið gert, og Eiríkur er því orð- inn tortrygg'inn gagnvart mér. Það er orsök þess, að ég er að gráta, og verði henni ekki rutt úr vegi, verð ég óhiamingjusöm, það sem eftir er æfi minnar.« Hún fór aftur að gráta, en nú var ekki reiði í gráti hennar, heldur sorg, sem gat komið manni til þe&s að vikna; og' í framkomu henn- ar *gagnvai't Hjálmari var engin reiði fólgin, heldur óbein hvatning og beiðni um hjáJp. Henni liafði ekki skjátlazt. »Grátið ekki,« sagði hann með luásri en á- kveðinni röddu. »Ég skal losa yður við þennari grun.« Hún leit upp með þakklátum, tárvotum aug- urn og rétti honum hendina. En hann hélt, að hann mundi ekki hafa nógu mikla sjálfsstjórn til þess að geta þrýst hana rólega. Þess vegna

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.