Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.05.1936, Blaðsíða 1
9. tölublad Reykjavík, 1. maí 1936 30. árgangur 3. sunnudagur e. páska (Jóh. 15, 5.—15.). Fyrirheit — kraftur Eftir Steingrím Benedi k (sson. kennara. . Þessi orð Jesú eru kveðjuorð hans til lærisveinanna. Á slíkn stimdu hlýtur Jesús að velja það umtalsefni, sem lærisveinunum er sérstaklega nauðsynlegt að hugfesta vel. Hann talar um burtför sína til föðurins og í sambandi við hana um vöxt og þorskun hins andlega lífs. Allt líf vex til þess að breið- ast út og bera ávöxt. Þegar írjóangarnir gægjast upp úr moldinni, vakna uppskeruvonir mannanna, en stöðvist vöxtur þeirra bregðast ávextirnir. Við fæðingu litla barnsins eru marg- ar bjartar vonir bundnar, en hætti það að vaxa og þroskast rætast þær vonir aldrei. Andlega lífið er hin æðsta tegund lífs. Það er af Guði fætt. Blóm sem okkar himneski faðir hefir gróðursett. Og af því, sem Guð hefir gróðursett, væntir •hann mikils vaxtar og mikilla ávaxta. Hann væntir eilífðará- vaxta á hinum mikla uppskeru- degi. Eru líkindi til að þitt Iíf beri ávexti til eilífs lífs? Það er því aðeins mögulegt, að líf þitt sé ekki kyrstætt, heldur vaxandi M. Andlega. h'fið fæðist af Guði gegnum Guðs ord og Guðs anda, Og við þessar tvær uppsprettur sínar nærist og þroskast h'fið í samfélagi við Guð. Á kveðjustundinni er það sér- staklega tvennt, sem Jesús bend- ir lærisveinunum á sem skilyröi fyrir andlegum vexti þeirra. Þetta tvennt er burtför hans til íöðurins og fyrirheitið um And- ann. »Það er yður til góðs að ég fei' burt«, segir ha,nn, Burtför hans er grundyöllur náðarinnar. 1 blóði hans eigum við endur- hans til safnaðarins: »Vaxið í r.áð og þekkingu Drottins vors og f relsara Jesú Krists.« II. Pét. 3, 18, Huggarinn, Andinn heilagi, er annað það, sem lærisveinn Jesú þarfnast til þess að apdlegt líf hans nái »vaxtartakmarki Kristsfyllingarinnar« Ef. 4, 13. Viö fórn og starf þú fagna shalt, : þótt fórnað verdi sjáifum þér; því það var Drottins þijrnibraut. Má þjónninn betri kjósa sér? Ó, starfa cnnog vertu viss, það verdur ekki nytjalaust. Þótt sjáirðu' engan ávöxt hér, lát eigi bila von og transt. Þitt t'jón á jörðu' er himneskt hnoss, hver Imlin sáning ávöxt ber; hvað gjörir til þótt geypi mcnn, ef Guð í sál ber vitni þér? Ó, lialtu áfram! Dagur dvín, það dinimir brátt og kvöldar senn. því kasta deyfð og drunga burt þan doðinn aldrei vinnur nicnn. Þótt gangi tregt ei lamast lát, en lifðu Gnði, bið og vinn, á þjóðlrraut lífsins þreytstu ei að þvinga mcnn að koma inn. Þú raust þíns herra heyrir brátt, þá hvilist st'rit og fyllist von; og heimfor eftir útlegð bf/ðsi úr œfi þinnar Babylon. Fr. Fr. lausnina, fyrirgefning syndanna. Þar draga hjartarætur trúaðs manns næringu sína. Og hvar gæti trú, von og kærleikur okk- ar mannanna náð vexti og þroska annarsstaðar en í jarð- vegi náðarinnar Reynsla Pét- urs er á bak við þessa kveðju Áður en lærisveinarnir fengM Andann voru. þeir máttvana og lmglitlir, ófærir til að vera sendiboðar Drottins í heiminum, fyrirheitið um andann gaf þeim nýja, von og þeir varðveittu það í trú og stöðugri bæn. Á hvítasunnudaginn fyrsta .••••5v'•••••. .••••ív^"».. ($pÍtfcxÍt%í mttumr í Htmt n&fvtil •..• *'íí:.: i: ••»<.• *•• ••• ••>•••: i J •• *>' ••• '¦Q •^•: uppfylltist fyrirheitið, og þá urðu. lærisveinarnir færir u,m að ganga út í heiminn og vinna menn fyrir Krist. Andinn leiddi þá' í allan sann- leikann. ' Fyrir trúarsjónum þeirra var Kristur dýrðlegur orðinn og þegar Jjeir vitnuðu um hann var kraftur í orðum þeirra. Heimurinn sannfærðist u.m synd, og um réttlæti, og u.m dóm og fjölmargir urðu gagnteknir af lioðskap lærisveinanna svo að þeir tóku að spyrja: »Hvað eig- um við að gjöra« og þúsundir gengu Guði á hönd. Lærisveinarnir þroskuðust, eins og' Meistari þeirra að vizku og vexti og náð hjá Guði og mönnum og ávöxturinn af starfi þeirra var dásamlegur. Það er mikið prédikað nú á okkai- tímum, en hvar er kraft- urinn? Hans veröur vart bæði í heimalöndum kristninnar og í heiðingjaheiminum, en ávextirn- ir af starfi sendiboðanna er ekki sambærilegur við það, sem fyrstu.lærisveinarnir áunnu. Á- sxæðan er vafalaust sú, að vöxt- ur okkar andjega lífs hefir stöðvast. Við lifum að visu, en eins og- vanþroska barnið sem litlum eða engum framförum tekur, og erum því sannarlega ónýtir þjónar Krists. Leyfum Guði að beygja okkur nær uppsprettunni: Lesum Guðs l heilaga orð svo a<) við mœtuan þar sannleikanum um endur- lansnina, sem okkur er gefin í dauða og upprisu Jesú Krísts. Hlustum í bæn og trú á sann- j leiksanda.nn og látum stjórnast I af honum. Heirourinn þarfnast þess. Guð vill það. Amen.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.