Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.05.1936, Qupperneq 2

Bjarmi - 01.05.1936, Qupperneq 2
34 B J A R M I Sigurbjörns Á. Gíslasonar við ■ Trúmálavika, stúdentafélags- ins, sem hér va.r í bænum fyrir 14 árum, endaði með fjölsó.ttu,m umræðufundi í Nýja Bíó, eins og ýmsir muna, þótt við þessar umræður séu ekki nema tveir viðstaddir nú, sem virkan þátt tóku í þeim fundi. Annar þeirra var fundarstjóri þá og er það einnig nú. Við þessar fyrri umræður skiptust menn aðallega í tvo andstæða flokka, annarsvegar vinir »eldri stefnunnar« eða biblíustefnunnar, en hins vegar voru vinir spiritisma, guðspeki og svonefndrar nýguðfræði. Enginn hinna mörgu ræðu- manna þá mælti guðleysi nokkra bót, — og, ef ég man rétt, var alls ekki mipnzt á guðleysi. Hlustendur að trúmálaerind- um útvarpsins undanfarið hafa. heyrt, að nú er aðstaðan orðin öll önnur. Enda þótt fulltrúar allra fyrr- nefndra stefna hafi látið til sín heyra í útvarpinu, hafa þeir fremur lítið d.eilt hverjir á aðra. liins veg’ar var »trúleysis« erind- ið svo hvassyrt, að allar líkur eru til þess, að hér verði aðal- ágreiningurinn milli guðstrúar- manna og guðleysingja. Vafalaust er mörgum hlust- endum erfitt að átta sig á öll- um þeim mörgu röddum, sem fram eru komnar um þassi mál, en ýmislegt ætti þó að mega læra af þeim. Vinum guðstrúar er hollt ait endurskoða afstöðu sína gagn- vart herskárri guðleysisstefnu og íhuga jafnframt að hverju leyti þeir geti og vilji vinna saman gegn áhrifum hennar. Vér heyrðum einn formælanda hennar (G. B„) segja, að hún mundi láta útvarpið hætta að flytja messur jafnskjótt og hún fengi ráðið. — Er það næsta trú- legt, þótt annar vinur hennar (P. G.) teldi hana allra stefna frjálslyndasta. í trúmálum. Sennilega mundi hún og vilja, láta hengjá eða skjóta presta og prédikara, brenna kirkjur eða fylla þær guðlöstunar myndum. Raunar munu flestir telja litl- ar h'kur til þess, að guðleysis- stefnan verði svo öflug hérlendis fyrst um sinn, að hún geti beitt oss hinum rússnesku ofsóknum, en séu, guðstrúarmenn sundur- leitir og áhugasnauðir, tekst henni að slökkva trúarneistann og stilla viljastefnu hjá sívax- andi hóp unglinga og þroskalít- ils fólks, sjálfu því og ajlri þjóð- inni til tjóns. Mörgu trúlitlu fólki í svo- nefndum yfirstéttum er hollt apríl />. á. að íhuga þetta nánar. Því kæru- leysi þess um trúmál er hin bezta. aðstoð guðleysi komm- únista. Veit ég vel, að flest þaö fólk kveðst standa fjarri stjórn- málastefnu Jreirra, og ketur stundum svo sem það hneyksl- ist mjög á guðleysi kommúnista. En Jiegar þess háttar aðfinning- ar koma frá fólki, sem aldrei hreyfir hönd né fót til stuðn- ings guðstrúnni að öðru, leyti, þá furðar mig ekkert á, þótt kommúnistar svari: »Vei yður, þér hræsnarar.« Kirkja og kristindómur á langflesta einlasga vini meðal alþýðufólks um land allt. Það er það fólk, sem sækir kirkju og trúmálafundi, meðan mikill hluti »fína fólksins« situr heima og sést ekki í kirkjum nema við fermingar og jarðarfarir. En Jjótt J>essu sé svo farið, get ég alls ekki fyllt flokk þeirra manna, sem kvíða því, ef hing- að til lands skyldi berast sú trú- arhreyfing, sem beztum tökum hefir náð á mörgu yfirstétta- fclki hjá nágrannaþjóðum vor- um síðustu árin. Ég get ekki annað skilið, en að Jjað hljóti að vera gleðiefni öllum sönnum vinum kristin- dóms og eigánlega öllum mann- vinum, þegar fólk, í hvaða stétt sem það er, sleppir trúmála- kæruleysi og gerist áhugasamt um kristindóm. Annars ætla ég ekki í tjetta sinn að tala nán- ar um Oxfordflokkinn og starfs- aðferðir hans, en get (jess eins, að komi hann hingað, er ekkert ólíklegt, miðað við erlenda reynslu, að sumir Ireirra, sem nú amast við honum í orði, verði miklu fljóta.ri að ganga honum alveg á hönd en ég og fleiri mínir líkar. Trúmálaerindin og trúmála- umræðurnar ættu að vera mörg- um hjálp til jþess að glöggva sig á öllu þessu, sem hér hefir verið drepið á. En ekki er því aö leyna að mjög er ég ósammála ýmsum fleiri ræðumönnum en Pétri Guðmundssyni, og hefir fundizt sumt fremur óljést af því, sem hér hefir verið flut'c undanfarið. Ég deili ekki sérstaklega. á er- indi Péturs Guðmundssonar, Jjví að séra Árni Sigurðsson hefir svo rækilega hrakið það, og sleppi sömuleiðis að mestu að elt- ast við ýmsar fullyrðingar ann- ara, sem ég var ósammála, af því að I>eir hafa svo lítinn tíma til andsvara. Ég á J>ar þó eink- i:,m og sér í lagi við þá af ræðu- mönnum, sem hér eru ekki við- staddir. Hins vegar leyfi ég mér að I>akka Árna lækni Árnasym og Guðmundi Þorsteinssyni bónda á Lundi fyrir erindi J>eirra á fimtudagskvöldið var. Það er oft talað um trú og að trúa, bæði í þessum útvarps- erindum og end.ra nær á þa,nn veg, að hlustendum er all-erfitt að átta sig á, hvað átt er eigin- lega við með þeim orðum. Að vísu skilgreindi Magnús prófessor Jónsson þau orð vel í erindi sínu hér fyrir skömmu, en lítið bar á hjá sumum öðr- um ræðumönnum, að þeir hefðu. af því lært sem skyídi. Þeg’ar talað er um trú sem eintóma samsinningu, einhverra kenninga eða staðhafna, þá er I>að hrein og bein hugsanavilla að nokkur skuli kenna sig við trúleysi. Allir menn með öllum mjalla hljóta að trúa afar mörgu, sem Jjeir hafa engin tök á að sann- reyna sjálfir. Börn og ungling- ar læra t. d. mannkynssögu og landafræði, og trúa J>ví venju- lega að Jjar sé rétt skýrt frá a. m. k. í öllum aðalatriðum, Jxitt Jjeir hafi hvorki séð fjarlæg lönd, né löngu liðna þjóðaleið- toga. Menn læra málfræði fram- andi tungumála, í þeirri trú að I>eim sé rétt sagt frá merkingu orða og beygingum, þótt þeir hafi ald,rei hitt mann frá því landi. Og I>a,nnig mætti nefna ótal margt, er sýnir, að það er blátt áfram rangnefni að telja sig við trúleysi. Miklu réttara fyrir þá sem guðstrú hafna. að kalla sig guð- leysingja en trúleysingja. En það er í raun réttri jafnvillandi að kalla trúmenn alla þá, sem samsinna, því, að guð sé til. Eftir íslenzkri málvenju eru þeir einir trúmenn, sem sýna í verki að þeir hafa verulegan á- huga, á trúmálum, en sá áhugi f.yl.gi ekki samsinningu einni eða varajátningu um tilvern Guðs. »Þú trúir að Guð sé einn, þú gerir vel, en illu andarnir gera það líka og skelfast,« stendur í JakobsbréfL (2, 19). Ég hefi ald,rei séð kaldlyndar samsinningar einar valda nein- um straumhvörfum í líferni manna, og skil mjög vel, að þeir, sem ekki hafa öðru, kynnzt í Irúmálum en allskonar skoðun- um, alla vega alvörulitlum sam- sinningum Jjessara eða hinna j kenninga, verði tortryggnir eða i efasjúkir. »Hver verður sæll við sína trú,« segja sumir, en Jægar ekki er átt við annað með orðinu trú en samsinninguna eina, þá tel ég miklu réttara að snúa þessu. við og segja: »Hver verður van- sæll við sína trú«. Kaldar vara- játningar veita enga gleði né styrk og þá sízt þegar á reynir. Mér er engin launung á, að T rúmálaerindi útvarpsumrceður U. hefði ég ald.rei annari trú kynnzt en kaldri samsinningu einhverra trúarkenninga, ]>á sé ég engar líkur til að ég hefði staðið hér á mælendaskrá með trúmönnum, Guðsti’ú er meira en samsinn- ing þess, að Guð sé. til cg aö cinhverjar sérstakar skoðanir um eiginleika hans og afskipti af heiminum séu réttar. Hún er traust á góðum, al- máttugum Guði, traust þess, aó hann láti ekki einstaklingana afskiptalausa, en heyri bæna- kvak þeirra, og sú komi stund »er sérhver rún er ráðin og raunaspurning er oss duldist hér«. Það tra.ust fylgii- eingyðistrú yfirleitt, þar sem hún er heit og einlæg, og því eru [>að bæði kristnir menn, únítarar, Gyð- ingar og Múhameðstrúarmenn, sem geta eignað sér J>á trú. Og því er ekki að neita, að bún hefir margoft góð áhrif á alla framkomu og breytni þeirra,. sem hana eiga, Guðleysingjar og áhugasnauö- ir varajátningamenn, hvað sem þeir kalla sig, ættu ekki að gera lítið úr J>eim styrk og Jjolgæði, sem slíkt trúartraust veitir þeim, sem eiga. En kristin trú er f>ó í innsta eðli sínu annað og meira en þetta traust eins og- p-rófessor Magnús Jónsson benti réttilega á. — »Hún er sá dularfulli kraft- ur, sem kemur mönnum í sam- félag- við Krist og Guð«, sagði hann og ég bæti við: Hún er sú liönd, sem vér þiggjum með fyr- irgefningu synda fyrir Jesúm Krist og fullvissa um, að vér séum komnir í lífssamfélag við Drottin him-ins og jarðar. Veit ég-vel, að þeir, sem ekki hafa sjálfir reynt þenna kraft, eða eiga enga slíka vissu, telja þetta oftrú eða ímynd.un. Eg á- felli þá ekki fyrir I>a,ð, því aö ég hefi sjálfur verið í þeim hóp árum saman, og I>ekki mætavel al' eigin reynslu flest undan- brögð óendurfædds manns til að ko-ma sér hjá að játa fyrir sjálf- um sér og Guði, að J>essi trú, eða trúin í þessari merkingu, sé perlan dýra, sem aldrei verði of dýrt metin. Áf því að verið var í einu er- indinu í fyrrakvöld, að hnjóta dálítið í barnalærdómskverið eftir Helga Hálfdanarson, tel ég mér skylt að geta þess í þessu sa,mbandi, að það kver hefir mér bezt reynzt af öllum frumsÖmdum ísl. bókum og var mér ómetanlegur leiðarvísir á örlagaríkustu stundum æfi minnar. Ég dvaldj meðal fólks í fram- andi landi, sem talaði um að það ætti trúarvissu eða örugg-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.