Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 15.05.1936, Blaðsíða 2
7 88 B J A R M I Viggó R. Jessen: För til P Frh. Beygðum við nú til vinstri og í götu, sem heitir »Gata hinna kristnu«. Komum við brátt að stórri kirkju, sem bvgg'ð hefur verið yfir Golgata og gröfina. Árið 70 e. Kr. herjuðu. Róm- verjaj- Jerúsalem og lögðu í rúst- ir, lá hún í eyði í 50 ár. Var hún síðan byggð upp sem heiðin borg, með breyttu nafni, og Gyð- ingum og kristnum meinað að hafa þar aðsetur. Sem dæmi þess hve Jerúsalem hefur hækk- ao, má nefna, að kirkja Jóhann- esar skírara, sem er á horninu á Davíðsstræti, og götu hinna kristnu, er byggð ofan á hinni upprunalegu Jóhannesar-kirkju, sem hægt og hægt hefur grafizt í jörðu, svo undir gólfinu í nýju kirkjunni, er þakið 'á þeirri gömlu. Alitið er að götur Jerú- salem, liggi að meðajtali 40 fet yfir bjargið, sem borgin upphaf- lega stóð á. Má því ætla, að þeg- ar kirkjan yfir gröfina og Gol- gata var reist, tæpum 300 árum eftir krossfestinguna, hafi verið erfitt að finna þá raunverulegu gröf og Golgata. Manni er nær að álíta, að menn hafi meira upp á von og óvon ákveðið, að þarna væru hinir réttu staðir, heldur en að fylgt sé áslitinni arfsögn. Án þess að fara að rekja sögu munnmælanna um þessa staði, má geta þess, að pílagrímar, um 180 e. Kr., geta þeirra í frá- sögum sínum um Palestínu. Þar sem nú sögusögnin hefir haft við afar miklar líkur að styðj- ast, og landslag og umhorf kem- u;r heim við kirkjuna, hefir kristnin tvímælalaust álitið þetta vera þann stað, þar sem Kristur var krossfestur og grafinn. Kirkjan er að stærð um 350 fet frá vestri til austurs, og 280 fet frá suðri til norðurs. Þessi kirkja hefir, eins og flest- ar aðrar kirkjur í Palestínu, oft verið lögð í rústir, og byggð upp aftur. Þarna inni er, sem áður er getið, Golgata-hæðin, og hefir verið skilin eftir, þegar kirkjan var reist — sá hluti af hæðinni, sem ætlað er að kross- arnir hafi staðið á. Maður geng- ur nokkrar tröppur upp á hæð- ina, sem mikið til er þakin mar- mara og steinsteypu. Á einum stað getur maður dregið koparplötu til hliðar, og sér m:aður þá í klöppina. Bjargið er klofið, sem og kemur heim við Matt. 27, 51: »Jörðin skalf, og björgin klofn- uðu.« Á þessum stað var frelsis- alestínu. verkið fullkomnað — hérna, 6 fetum fyrir ofan fætur mína, liékk Jesú á krossinum, með »h|öfuð dreyra drifiðx undan þyrnum kórónunnar, ,sem róm- versku hermennirnir höfðu þrýst á höfuð honum, og- blæð- andi u.ndir á höndum og fótum. »Og einn af hermönnunum lagði spjóti í síðu hans.« Hví dó hann? Svo spillingin cieyði. Hvað drýgði’ hann? Hann fiicþægja vildi. Hvað veldur? Guðs ríttláta rtiði. Hvað rroður? Gucs eilífa niildi, Fyrir neðan Golgatahæðina er steinninn, sem vinir Jesú lógðu hann á, er þeir sveipuðu líkama hans líndúk, með ilm- jurtum, eins og siður var hjá Gyðingum að búa lík til greftr- unar. Er við stóðum hjá stein- inum, kom þar að þarlend kona, baðst hún fyrir, kyssti stein- inn, signdi sig og hva,rf síðan á brott. Ekki var það sjáaniegt að það truflaði hana neitt, Joótt við stæðum þarna, Gengum við nú til grafarinnar. Eru um 70 fet milli hennar og Golgata. Einnig þar hefir kletturinn verið höggv- inn burtu og aðeins skilinn eft- sér í klettinn bar lá líkami Jesú. Hérna var hinn mikli sig- ur unninn yfir dauðanum. Á jjessum stað rann upp hinn fyrsti páskamorgunn. Eftir að hafa skoðað kirkj- una, gengum við svo í áttina tii : grátmúrsins, gegnum hinar þröngu götur, sem mjög eru mannmargar, um [retta leyti dags. Grátmúrinn, sem er eftir- stöðvar hins forna og veglega ; musteris Heródesar mikla, er um 60 feta hár, og 50 fet á ! lengd. Að sjá Gyðingana við , grátmúrinn í Jerúsalem, er sjón, : sem hvergi á sinn líka í heim- j inurn. Þarna standa jjeir, og- róa aftur og fram, ýmist með bæna- | bókina undir hendinni, eða fyr- ir framan sig, og þylja bænir, kveina og kvarta, með harm- þrunginni röddu, sem oft líkist gráti, Þeir gráta horfin mikil- menni, biðja Guð að miskunna sig yfir Zíon, og safna. saman ■ börnum Jerúsalemsborgar og s\'o frv. Sérstaklega koma þeir þaima margir um það leyti, er sól gengur til viðar á föstudags- kvöldum, kvöld,ið fyrir Sabbat. Skipta. þeir óft hundruðum, er þa syngja þar sín harmaljóð og gráta. 1 austur frá grátmúrnum er musterissvæðið, er það á lengd Fœdingarkirkjan í Betlehem. ir sá hluti hans, sem geymir í gröfina,: Leit því gröfin út, eins I og sérstök bygging á kirkju- j : gólfinu,. Hvergi sér í klettinn áð utanverðu fyrir múrhlecslú. Hlið sú, sem, dyrnar eru á inn í gröfina, er afar skreytt. Stór- ir kertástjakar eru þar, með einskonar kertum í, gull- og silf - urlampar, og myndir. Gengum við nú inn í gröfina. til skiptis, öll vorum við með logandi kerta- ljós, sem okkur voru fengin, er við komum inn í kirkjuna. Áð- ur en maður kom inn í sjálfa gröfina, kemur maður inn í litla steinhvelfingu, nokkurskonar anddyri. Þaðan er svo gengið inn í gröfina, inn um lágar dyr, j>eim dyrum er svo lokað með steini, þegar lík er látið í gröf- ina. Til hægri handar, þegar mað- 1 ur kemur inn um lágu. dyrnar, ; er um 3 álna löng silla, þakin marmaraplötum, á milli þeirra yfir 1600 fet og 1000 fet á breidd. Á miðju svæðinu þar sem fyrir tæpum 3000 árum, var hið veglega Salomonsmiusteri, síðar Serubabels, og á Krists dögum musteri Heródesar blasir nú.við manni stór og vegleg átt- köntuð byggi ng, með koparþökt- um þakhjálmi, yfir honum blakt- ir »Hálfmáninn«, ríkisfáni Tyrkja. Er þetta Omarhofið, hof múhameðstrúarmanna. Stórar og breiðar tröppur iiggja upp að hof>nu, þar sem áður var hið allra helgasta í helgidómi Gyð- inga. Áður en við fórurn inn í Omarhofið, vorum við færð í aðra skó utan yfir okkar. Virð- ist þetta vera föst regla áður en farið er inn í hof múhameðstrú- armanna, því þetta sama urðum við að gera seinna í Cairo. Að innan er hofið afar skrautlegt og viðhafnármikið. 1 ! miðju hofinu innan um alla þessa dýrð, er ber og1 óslétt klöppin, um 20 til 30 álnir á lengd. og breidd. Þetta er hæsti hnjúkur Móríaíjall.s. Hingað kom' Abraham til þess að fórna ísak syni sínum. Hér reisti Davíð Diottni altari eftir pestina í Jerúsalem og sagði: > Þetta, sé hús Drottins Guðs, og Jietta ,sé altari fyrir brennifórn- ir«. Hér var brennifórnaraltarið- í nmsteri Salómons, og í hinum tveimur musterum Gyðinga, allt til eyðingar Jerúsalem árið 70. Þegar svo Jerúsalem var en.d- > .rreist sem heiðin borg, var þarna reist Júpíter musteri. Síðan lá musterissvæðið í vanhirðu um la.ngan tíma, þar til kalífinn Omar kpm til ríkis í Jerúsalem. Þá lét hann hreinsa svæðið, því hin »heilaga klöpp« hefnr einnig mikla þýðingu fyr- ir múhameðstrúarmenn. Þeir trúa því að Múhameð hafi verið h.rifinn þangað eina nótt, á yfir- náttúrlegan hátt, og ennfremur, að klöppin svífi í lausu lofti. Eftirkomendur Omars reistu svo þarna musteri, sem svo kross- fararnir seinna breyttu i kirkju, og var altari hennar á hinni margumræddu klöpp. Þegar Saladín, kom til valda í Jerúsalem, lét hann rífa nið- ur krcssinn, og með mikilli við- höfn vígja kirkjuna til þjónustu. Múhameðs, Og nú hefur þarna, í meira en 10 aldir, verið musteri undir merki hálfmánans. Það er yart of mikið sagt, að enginn staður á jörðunni, hafi eins litaða sögu, og í eins langan tíma verið helgur staður, eins og Móría-hæðin. Er við höfðum skoðað Omar- hofið og musterissvæðið, með öllum þess kapellum, súlnahlið um og öðrum hoíum, er þar eru, gengum við í áttina til Heródes- arhiliðsins, sem er á norðurmúr borgarinnar. Gengum við nú fram hjá rúst- um af Antonía-höllinni, þar sem álitið er, að Pílatus hafi dæmt Jesúm til krossfestingar. Þar getur og að lita »Ecce Homo«-bogann, þar sem kross- ferillinn — »via dolorosa« byrj- ar, leið sú, sem Jesús gekk með krossinn, frá Pílatusi til Gölgata. Fyrir utan Heród,esarhliðið biðu okkar bílar, sem óku með okkur til Olíufjallsins. Þar skoð- uðum við stað þann, þar sem Jesús á að hafa verið með læri- sveinum sínum, er' hann varo uppnuminn til himins. Ofan af Olíufjallinu —- sem þó ekki er nema 2—300 fetum hærra en Jerúsalem höfðum við hið bezta útsýni. 1 vestri blasir við okkur Jerúsalem, með öllum sínum turnum, og þak- hjálmum, og rétt innan við aust- u.r múrinn Móríahæðin, með Framh. á öftustu síðu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.