Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.05.1936, Blaðsíða 4
40 B J A R M I Gódur gestur. .Fröken Gerd Hemmingsen að- al-framkvæmdarstj. K. F. U. K. í Noregi og formaður Norður- landasambands K. F. U. K. heimsiekir K. F. U. K. í Reykja- vík í lok þessa mánaðar. Fröken Hemmingsen er í hinu mesta. áliti um öll Norðurlönd fyrir starf sitt á meðal ungra kvenna. Hún er ágæt ræðu- kona og hefur frá stúdentsár- um sínum starfað á meðal kvenna af öllum stéttum. Það er reglulegt gleðiefnj, að hún skuli heimsækja fsland, og- vona ég að dvöl hennar á landi voru verði mörgum til gleði og- bless- unar og að endurminningar hennar frá fslandi verði góðar og skemmtilegar. Ingibjörg Ólafsson. Omarhofinu á miðju musteris- svæðinu. Á austurmúrnum, er »Gullna hliðið«, sem Múhameðstr.menn hafa lokað, með þvi ao hlaða, upp í það. En þar sem hliðið er nú, var á Krists dögum hliðið, sem hann hélt innreið sína inn um á Pálmasun nudag. Litlu norðar er Stefánshliðið. Ai.stan verðu við múrinn eru, grafir Múham- eðstrúarmanna og Gyðinga. Milli Jerúsalem og Oliufjalls- ins, er svo Kedronsdalurinn, og fyrir sunnan hann Hinnomsdal- ur. í fjallshlíðinni fyrir neðan okkur sjáum við garðinn Getse- mane, með sínum afagömlu olíu- trjám og kirkjunni, je,m ]jar var reist árið 1925. Fyrir austan Olíufjallið, sést í góðu skyggni Jórdandaiurinn og Dauðahafið, en -sökum þess að móða var yfir dalnum, sáum við mjög' ógreinilega austur eftir. Eftir að hafa dvalið um stund á Olíufjallinu,. var haldið af staö áleiðis til Betlehem, sem er tæp- um 8 km. fyrir sunnan Jerú- salem, Á leiðinni til Betlehem, ókum við fram hjá gröf Rakel- ar. Hér fæddi Rakel Benjamín á leiðinni frá Betel til Efrata. »Því næst andaðist Rakel og vai- jörðuð við veginn til Efrat, þao er Betlehem. Og Jakob reisti minnismerki á leiði Rakelar, þar er legsteinn Rakelar allt til þessa dag*s.« (I. Mós. 35). Blasir nú við okkur bærinn Betlehem og Betlehemsvellir. Úr frásögum, Gamla testament- isins, er . margra atburða að minnast í sambandi við Betle- hem. En í sambandi við Jesúm Krist, er í Nýja testamentinu, aðeins minnzt á Betlehem, er hann kom þangaö úr móður- skauti. »Og* þú, Betlehem Efr- ata, þótt þú sért einna minnst aí héraösborgunum í Júda, ])á skal ]x> frá þér koma sá, er verða mun drottnari í ísrael ..« (Míka 5, 1). Einn a,f dölunum í nánd við Betlehem, er kallaður »Dalur f járhirðanna«. Fjárhiröum fluttu fyrst þann söng Guð.s englar, unaðssöng, sem aldrei þver; friður á foldu, fagna þú, maður, frelsari heimsins fæddur er. Brátt námum við staðar fyrir utan fæðingarkirkjuna, er hún að utan líkari gömlum kastala, hel,dur en kirkju. Dyrnar inn í kirkjuna eru aó vestan verðu,, og svo lágar, að maður getur ekki gengið u.pp- réttur inn um |>ær. Var það á sínum tíma gert til þess að Ar- abar og Bedúínar ekki færu þar inn með hesta sína og úlf- alda. Fæðingarkirkjan er elzta kristna kirkjan í heimi, byggð u,m 330. Henni hefur verið þyrmt, og það oft á und,u,rsam- legan hátt, þótt allar aðrai* kirkju.r í Palestínu hafi veriö lagðar í rústir. I steinhvelfingu undir háalt- arinu, er staðurinn, ]>a,r sem Jesús fæddist, er þar á gólfinu silfurstjarna, með þessari áletr- un: »Hic de virgine Maria Jes- m CKnstus natus est«. Sem þýðir: »Hér fæddist Kristiu* af Maríu mey«. Mælt er að stjarna þessi liggi nákvæmlega á þeim stað, sem Frelsarinn fæddist. Kringum stjörnuna lpg*ai* á 15 dýrindjs lömpum, sem eru eign ýmsra kirkjudeilda. Nokkur skref frá stjörnunm, er staðurinn, |>ar sem jatan var. Allt er þarna skreytt gu.lli og silfri, og kjætt silki og parpura. Ásamt öðrum steinhvelfingum í kirkjunni, ér sýndur klefi sá, sem hinn heilagi Hieronymus bjó í, í fleiri ár, um hálfri öld eftir að kirkjan var byggð. Par þýddi hann Biblíuna á latínu, ásamt afar mörgu, öðru, sem hann ]>;«■ gerði til éflingar Guðs kristni. (Frh.) Úr ýmsum áttum. Máður einn John S. Fiddlef að nafni í Chicago er áreiðanlega ein- hver kappsamasti biblíulesa di þar I landi. Fiddler, sem nú er 80 ára hefir lesið Biblíuna spjaldanna á milli 83 sinnum, og- hann vonar og óskar, áö hnnum takist aö lesa hana vandlega 17 sinnum enn þá áður en hann deyr. Á hverjum einasta degi ársins not- ar hann 2H klukkustund, eingöngu til þess að lesa í Biblíunni. Hanii byrjaði að lesa Biblíuna þegar hanrl var 22 ára, og síðan hefir hún verið kærasta bókin hans. Hann vonar, að hann geti farið 7 sinnum yfir han.i á þessu ári. ★ Aöstaðan ef orðin mjög einkenni- leg innan þýzku trúarhreyfingarinn- ar, sem prófessor Hauer og Rewent- low greifi hafa verið foringjar fyrir. Innan hréyfingarinnar hefir vérið all-stérkur flokkur, sem hefir vilj- að hefja ákafa baráttu gegn krist- indðminum, en hinn hlutinn, undir forystu þessara tveggja fyrrnefndu leiðioga, hefir verið frjálslyndur gagnvart þeim sem hafa aðra trú. Afleiðingin fyrir prófessor Hauer og ltewentlow greifa hefir orðið sú, að nú hafa þeir sagt sig úr hreyfing- unni. ★ Skýrslur frá Brezka cg erlenda Biblíufélaginu herma, að í Pýzka- landi hafi sala á Biblíunni aukizt um 20,000 eintök á síðastliðnu ári. ★ Fyrir stuttu var haldið hátíðlegt í Jorhat, Assam, hundrað ára afmæli trúboðs Babtista í þessu indverska landi. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru var indverskur ritstjðri, sem var kominn til þess að tala um þann stuöning sem kristniboðið hefði ve ti asamítiskri menningu með því að koma á fót fyrstu prentsmiðjunni og taka upp kerfiSbundið tungumála- nðm. En það, sem hafði mest áhrif var reyndar dálítiö, setn hann sagði fyrir utan hið eiginlega umræðuefni sitt. Hann benti með hrifningu á hóp af mönnum, sem voru á þessari miklu samkomu, þar sem 5000 kristn- ir fulltrúar voru samankomnir og sagði: »Hver getur neitaö því, að kristna trúboðið hefir heppnast? Þessir menn voru einu sinni mann- ætur. 'J’Ib leSenda. Vír vlljuin vekja athygll kaupenda á því, að gjalddagi blnösln.x er 1. Júuí. Værl leskilegt að þelr, sem elga eítir að greiða ársgjaldið sendu það sem fyrst. liér í Keykjavík verða gjöldln innlieiintiið lijá þeini, scni ekkl hafu greltt 1. júní, en výr vildum biðja útsöluinenn út um lanil að sendn oss gjölilin svo fljótt sem nuðið er. 33 ég* elska og* ég* get ekki aðeins eftir skipun elsk- að eitthýað annað. Þú hefir rétt fyrir þér, þú getur það ekki. En í skipunum Guðs er fólginn kraftur. Þegar hann segir við lama majurunn: Stattu upp og g*akk! — þá stendur lami maðurirtn upp og gengur, svo frantarlega sem hann vill verða heil- brigðu.r og* meta Guðs orð meira en orð manna. .Þegar skipun Guðs, að þú eigir að elska hann framar öllu öðru, hittir hjarta þitt, svo að þú sérð hversu mikinn kærleika þú átt að gjalda, þá skaltu viðurkenna það og segja honum frá hinni vaxandi löngun þinni eítir að fyllast af orði hans. Gefðu þig Guði á vald með von og* trú og* vertu viss um það, að hann mun áreið- anlega hjálpa þér til ]>ess að elska sig*. Því betur sem þú sérð, hve mikil sekt þín er og- hversu ófær ]>ú ert um að greiöa hana, því meiri verður kærleikur þinn, þegar þú færð uppgjof allra saka. Láttu anda Guðs leiða þig til Golgata til þess að mæta Guði í Jesú Kristi, sem dó fyrir þig. Svo heitt belskaði hann þig, áður en þú svo mikið sem hugsaðir um hann. Getur þú staðið gegn sl.íkum kærleika, ætla.r þú að .láta hann vera óendurgpldinn?« Britta las þetta stutta smárit á enda og las það síðan aftur. Henni fannst hvert orð vera skrifað til sín. Upp frá þessum degi fór hún að biðja um, 34 að Gu,d mætti verða guð hjarta hennar. Og hún fékk bænheyrslu, en ekki á l>ann hátt, sem hún hafði búizt við, skyndjlega, heldur með hiægfara ]>i*oska. Fyrst fannst henni, að hvernig sem hún bað, fengi hún ekkert. Guð var fjarlægari en nokkru sinni áður, og hún hugsaði stöðugt um Hjálmar dag og nótt á hvérri stund. Hún varð örvilnuð og hafði stundum löngun til ]>ess að gefast upp við allí saman, en djúpt í hjarta hennar var eitthvað, sem |>rýsti henni til þess að vera stað- föst í bæninni, og það var titfinningin um, að hún ætti ekki frið, svo lengi sem hún væri fja.rri Guði. Meðan á þessuyn reynslutíma stóð, óx syndameðvitund Brittu, og hún lærði að hrópa til Guós frá djúpi hjarta síns. En þegar hún var komin svo langt, fór hún einnig að geta hoyrt svörin, og* hún fékk bæði að sjá og* reyna, hversu náðugur Drottinn er. Ilann nálgaðist og* fékk yfirhöndina í hjarta hennai*, og* hún komst að raun um, hvaða þýðingu ]>að hefir að komast frá myrkrinu inn í hans undursam- lega ljós. Um leið og þessi breyting varð í hjarta henn- ar varð einnig breyting á ást hennar. Ilún hryggðist meira, af því að Hjálmar lifði fjar- vistum við Guð, en yfir því að hann skyldi vera svo langt frá henni. En þessi hryggð hennar

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.