Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.06.1936, Page 1

Bjarmi - 01.06.1936, Page 1
11. tölublað Reykjavík, 1. júní 1936 30. árgangur Trinitatis (Jóh, 3. 1.—16.). Kristur og Nikódemus. Eftir Ingvar Árnason, verkstjóra. Hræddur og hikandi kom hann á fund Jesú um nótt. Hann, sem var ráðherra og læri- meistari, óttaðist dóm mann- anna um ]ietta tiltæki sitt, að leita á fund hans, sem foringj- ar lýðsins vildu ekki taka á móti. En spurningarnar, sem vakn- að höfðu í hjarta hans, og þráin eftir sönnu lífi knúðu hann til að leita á Jesú fu,nd. Jesús rekur engan burt, sem til hans kemu.r. Hann gefur skýr svör við spurningum mann- hjartans. Hann veit hvað með manninum býr, þess vegna get- ur hann, svarað hinni dýpstu þrá. Svarið, sem Nikodemus fékk >'ai' skýrt: Enginn getur séð Guöts ríki nema hann endnrfæð- ist. Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komizt inn í Guðs ríki; Að endu.rfæðast, að verða hýr maxiur. »Hvernig iná þetta verða«, spyr Nikod.emus. Hann, sem var lærimeistari í ísrael, spyr nú sem arðmjúkur læri- sveinn. Til ])ess að skýra þetta fyrir honum, bendir Jesús honum á atburð, sem skeði þegar fsraels- menn voru á eyöimerkurför sinni til fyrirheitna landsins. Þegar neyðarkveinið steig upp frá, herbúðum fsraels vegna höggpiunaplágunnar, og Drott- inn svaraði bæn Múse með því að bjóða honum að setja eirorm u.pp á stöng, — »og ]>að skal verða, að hver sem bitinn er og lítur á hann, skal lífi halda«. — Og það varð, og þannig stöðv- aðist plágan.. »0g eins og Móse hóf upp höggorminn á eyðimörkinni, þannig á mann,s-«onu,rinn að verða upphafinn, til þess að hver sem trúir hafi í samfélaginu við hann eilíft líf«, — segir Jesús. Pessi atburður átti því að benda á krossinn á Golgata. Merki lífs- ins, sem upp skyldi verða reist, inn er og lítur á eiixirminn, mun lifi halda.«: Hverjum og einu.m fsraelsmanni var flutt þessi fagnaðartíðindi. Lífið sigraði, hinir dauðadæmdu men,n fengu lækningu. Yfir mannkyninu hvjlir enn þá ægilegri plága en höggornna- plágan va,r fsraelsmönnum. Það er plága syndarinnar. Nöðrubit syndarinnar veldu.r dauða, og hið banvæna eitur hefur þrengt sér inn í hvert einasta manns- hjarta. Hin dýpsta orsök allrar þeirr- Á liinn krossfesta Jesúm að líta er lif, þar er lífið þér, maður, í té; lít þú upp þangað, syndarí, að hljótirðu hjálp lít á hann, sem var negldur á tré Eins og Móse í eyðimörk höggormiwn hóf, eins var hafinn frá> jórðu Guðs son. Svo að sérhver sem trúir i heimi á hann fái hjálpræði’ og eilifa von. Eins og hver, er leit eirorminn hangandi, fekk í höggormaplágunni líkn eins í Jesú gegn syndinni, maður, þú mátt njóta miskmmar, alheill og sýkn. Ef ég Jesúm fekk séðan í synd mmwi og þraut mér í sorginni huggun ei brást; ég vil lita til Jesii í lífi og deyð, þá ég lifi i sanrdeik og ást. Þú hinn líðandi, krossfesti lávarður heims, ég vil lifa, minn Drottinn, í þér; þá hinn geigvæni dauði ei grandað mér fær, þvi þú, Guð minn, ert. Ufið i mér. til þess aö syndugir menn gætu, íundið þar lækning og lífgjöf. Þegar höggormsplágan geis- aði í herbúðum ísraels og ógn og angist gagntók alla, því að bit höggormanna var -banvænt. — þá hljómaði fagnaðarboð- skapur frá Drottni til hinna þiökuðu manna: »Hver sem bit- ar miklu neyðar sem þjakar mannheiminn er þetta nöðrubit. En Guð elskaði hinn syndum þjakaða heim, þess vegna gaf Guðs sonur sig- í dauðann á krossinum, til þess að hver sem trúir, hafði í samfélaginu við hann eilíft líf. Síðan hefur fagnaðarboðskap- urinn hljómað til syndugra manna þar á meðal til mín og þín: »Trú þú á Drottin Jesúm og þú munt verða hólp- inn«. Hver sem hefur tekið á móti ]>essum boðskap, litið til hins krossfesta frelsara, flúið inn í náðarfaðm hans, hefur bjargazt undan plágimni og fundið lækn- ing og- frið fyrir sál sína. Jesús gaf líf sitt sem lausn- argjald fyrir synduga menn. Blóði hans var úthellt til fyrir- gefningar syndanna. Það hreins- ar af allri synd. Það er heilsu- lindjn sanna, lind hjálpræðisins. Undir krossi Krists verður syndarinn að nýjum manni, þar- skeður endurfæðingin inn í Guðs ríkið. Jesús sagdi: Sannlega, sann- lega, ,segi ég þér, ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komizt inn í Guðs ríkið. I þessum orðum tal- ar Jesús uvn skírnina, sem hann síðar fyrirskipaði. Um skírnina segir Hallgrímur Pétursson á þessa leið: Skoöaöu hvernig skírnin hreina slciljast nú með réttu á: að vísu jafnan vatniö eina vor líkamleg augu sjð, en trúarsjónin, svo skal greina, Sonai' Guðs blöð þar litur hjð. Skírnin er laug endurfseðing- arinnar, lífslindin frá Golgata streymir þar. Þú sem ert skírður til nafns hius þríeina, Guðs, hafnaðu ekki skírnarnáð þinni. Höndlaðu lrnoss hins eilífa lífs. Náðina finnur þú undir kixvssi Jesú Krists. Lít til krossins, sjá hinn opna faðm frelsarans. Þar finnur þú dyrnar inn í Guðs ríki. Þar er hlið himins. Kom til Jesú, og það mun daga í sál þinni.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.