Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.06.1936, Blaðsíða 4
44 B J A R M I Góðir gestir. Dr. 0. Hallesby prófessor við Safnaðarprestaskólann í Noregi kemur til Islands í haust ásamt 6 noi*skum stúdentum. Þeii' munu halda hér samkomur og starfa hér nokkrar vikur, eink- um meðal stúdenta. Vér biðjum alla þá, sem unna jákvæðum kristindómi að biðja íyrir þess- ari för, svo að hún verði til sem mestrar blessunar. Fréttir. Eins o)> undanfarin suniur veriia haldnir ýmsir fundir til að ræða urn starf innan kirkjunnar. Sunnudaginn 21. júnl ■ hefst í Keykjavík klrkjiii'nndur fjrir Sunn- l(‘.ndlnKnfiúrðun(r, með ífuðsþjónustu í Dðmkirkjunni. Rúðgert er að fund- urinn standi 2 3 daga. Aðalum- ræðuefni verður: Kir kjumíil og kristnlhnld og' skiftist umræðuefni þannig: 1) Prestakallaskipun og sofnuðir. 2) Feröalög ti! safnaða. 3) Samtök í söfnuðum. 4) Kirkjan og æskan. 5) Kirkjan og útvarpið. í sambandi viö fundinn verða erindi ílutt fyrir almenning í Dómkirkj- unni. Andlegrar stéttar mönnum, sóknarnefndum, Hallgrímsnefnd- um og safnaöarfulltrúum á svæðinu frá Vestur-Skaflafells- til Dalaprófastsdæmi er boðaðui fund- urinn. Söfnuðum og félögum, sem vinna að kristindóms- og mannúöar- málum, er heimilt að senda sérstaka fulltrúa fyrir sig, 1—8. Þeir, sem óska að bera fratn mál á lundinum, tilkynni það Asmundi Guðmundssyni prófessor, Laufásveg 75, sem er varaformaður undirbúningsnefndar. l’restasteinan verður haldin í Reykjavík dagana 25.—27. júní og hefsl með guðsþjónustu í Dómkirkj- unni. Séra Haifdán Helgason á Mos- felli mun prédika að forfallalausu. Erindi fyrir almenning mun einnig verða flutt I Dómkirkjunni, svo sem venja hefir verið. Aðalfundur Prestafélags Islauds verður haldinn að Pingvöllum. Hefst hann með guðsþjónustu í Ping- vallakirkju sunnudaginn 28. júní kl. £ e. h. Aðalmál hans verður auk venjulegra fundarmála: Störf kirkj- unnar fyrir æskulýðinn. Ráðgert er að fundurinn standi I 2 daga. Rit. Joh. Hagner: Med Kristus i det himmelska. Evangelisku Fosterliinds- Ntiftelsens iiokförlag. Þetta er er- indi eða biblíulestur, sem höfundur hélt á alþjóðastúdentamóti sem hald- ið var í Jóhannelund í Sviþjóð síðast- liðið haust. Erindið er uppbyggilegl og vermandi fyrir trúaða og laðandi fyrir þá, sem ekki hafa gert útvaln- ingu sína vissa, og ætti því að lesast af hverjum þeim, sem sér sér fært að afla sér þess. Verðið ei kr.. 0,50 sænskar. Sam. Aberg: Genoiu tro. Evangel- I.skn Fosterlandsstiltelsens Uokförlag. Fimm útvarpshugleiðingar. Höfundur hefir valið 11. kap. Hebreabréís að te'xta. Hugleiðingárnar skýra vel mun á trú og skoðun og trú og fullvissu. Verð ritsins er kr. 0,60 sænskar. Hann talaíi atti ín jyrnana, Maður nokkur mætti dag nokkurn drenghnokka úti á þjóðveginum. Drengurinn bar körfu fulla af þrosk- uðum berjum. Eftirfarandi samtal fór fram milli þeirra: »Hvar hefir þú fengið þessi fallegu ber, Samúel?« »1 runninum, sem er þarna.« Mamma þín verð.ur víst mjög glöö yfir að fá þau?« »Já,« svaraði Samúel, »móðir mín verður alltaf glöð, þegar ég kem heim með körfuna fulla af berjum. Ég segi henni aldrei af þyrnunum, sem stungu.« Maðurinn hélt áfram. >Það var góður lærdómur í þessu, hugsaði hann. »Hér eftir ætla ég l!ka að sýna berin og tala ekki um þyrnana.« Úr ýmsum áttum. i’að hefir vakið athygli, að í enska dagblaðinu »The Daily Scetch« var nýlega forystugrein um hiblíulest- ur, og stendur þar meðal annars, að það sé mikið þjóðfélagslegt tjón, ef menn taka ekkert tillit til Biblíunn- ar. Og það sem fyrst og fremst ríði á er ekki að fá fólk til þess að kaupa Biblíuna, heldur til þess að lesa hana. ★ í janúarblaðinu af :■ Jewish Era« ei sagt svo frá, að Gyöingar hafi snúið sér til Þjóðabandalagsins I því skyni að fá úthlutað svæði I Jerú- Si’lem, þar sem þeir geti endurreist musterið. Ennfremur er sagt, að um all-langt skeið hafi farið fram fjár- söfnun meðal allra Gyðinga í heim- inum í þessu skyni. ★ Þaö er ekki hægt að neita því, að mörg kristniboðsfélög verða að greiða niikla fjárupphæð í stjórn og starf í heimalandinu í sambandi við kristniboðsstarfið. Það er ekki litill hluti af kristniboðsfénu, sem mörg af kristniboðsfélögunum verða aö nota, áður en komiö er út á triiboðs- akurinn. »The Church of Scotlaiid hefir 18 kristniboðsstöðvur, 8 á Indlandi, 6 f Afríku, 2 í Kína, 1 á Jamaica op 1 í Arabíu. Þessi kirkja er fremst að því er snertir stjórn heinia fyrir. Hún not- ar aöeins 5% af trúboðsfé sfnu til stjórnar á starfinu heima fyrii", 37 taka kauipmannssál hans. Henni skjátlaðist held- u.r ekki. Eiríkur talaði sjajdnar og sjaJdnar um Jiernskuheimilið og sökti ,sér æ meir niður i vio- skiptalífið. I>au bjuggu nú að staðaldri í Stokkhólmi, og aftaði EJsa sér þar margra ku.nningja. Hún var mjög gefin fyrir samkvæmislífið og var mjög eftirsótt, þar sem hún kom. Stundum reyndi hún að draga mann sinn með sér út í samkvæmis- lífið, en það var enginn hægarðleikur. Henni hafði heppnazt svo aig'erlega að leiða mann sinn út í viðskiptaiífið, að hann sökkti sér alveg niður í það og virtist ekki framar eiga hæíileika til jiess að hafa áhuga fyrir neinu öðru. Enda jiótt hún væri ekki fyllilega ánægð með þetta, sætti hún sig þó við það og lét hann fá sínum vilja framgengt, því að afleiðingarnar af ákafa op dugnaði manns henfiar urðu þær, að auðarfi þeirra jukust. Pað aftur á móti varpaði meiri ljóma á konu hans og gerði hana enn eftirsóttari. Elsa var mjög fjörug, full af áhuga og hug- sjóni\m og varð alltaf miðdepillinn þar sem hún var stödd, með öðrum. En þrátt fyrir kæti henn- ar, sem stundum var all-taumlaus, kom jiað þó fyrir, að vinir hennar, einkum þeir nánustu fóru. að furða sig á og velta fyrir sér, hvort hún bæri ekki einhvern leyndan harm í brjósti, því að skarpskyggnt auga gat séð, að það var eins- konar taugaveiklun í fjöri hennar og einhver 38 órói í áhuga hennar, sem var mjög breytilegu.r, já, jiaö gat jafnvel komið einhver ömurleiki yfir hana á alvarlegum augnablikum. Áhuginn, sem hún, hafði í fyrstu haft á Jíf- inu í höfuðborginni fór smám saman að dvína, og El|Sa fór að tala við mann sinn um ferð til útlanda. I fyrstu vildi hann ekki heyra á það minnzt, en þegar henni heppnaðist með sinni venjulegu kænsku að detta það í hug, að feiðin gæti orðið til gagns á þann hátt, að hún yki verzlunina, lét hann u,ndan. Þau ferðuðist vun ýmsar stórborgir í útlönd- um. Elsa naut þess í ríkum mæli og tókst einnig að vekja áhuga manns síns á því, sem þar var að sjá. Áður en jiau sneru heim á leið, heppn aðist henni jafnvel að telja hann á að nema staðar ríkmahnlegum baðstað á strönd I^rakk- lands. Elsa var brátt komin út í samkvæmislífið og- skemmti sér mjög vel í siglingum, ferðalögum og" dansleikjum. Maður hennar kujini betur við sig hérna en hún hafði jxirað aö gera sér vonir um, því að hann hafði hitt nokkra fram úr skar- andi enska kaupmenn, og kunningsskapurinn við þá gat orðið honum til mikils gagTis. Dag nokkurni, þegar hann var á gangi með þessu.m mönnum niðri við ströndina, mættu þeir nokkrum ölvuðum sjómönnum, sem komu syngj- andi og leiddust undir hönd. Eiríkur tók varla slunclum hefir hún ekki nolað nema 3%. ★ Eftir beiðni kristinna meðlima i amerfsku og ensku íþróttafélcgunuin, var á meðan á olympisku leikjunum stóð I Garmisch, haldnar nokkrar evangeliskar íamkoinur í mörgum tjöldum, sem reist voru í tilefni af því. ★ Samkvæmt síöustu hagskýrslu.n frá Svíþjóð eru þar: Aöventistar 2500, Hjálpræðisherinn 20,500, baptistar 68,151, óháðir baptistar 5000, rómv. kaþólskir 4100, biskupslega meþódista- kirkjan 30,000, sænska krútniboðs- samhandið 200,000, hvítasunnuhreyf- ingin 55,000, grískir rétttrúnaðar- menn 349. Gyðingar 10,000, lútherska ríkiskirkjan 5,830,000. ★ Samkvæmt nýjustu fréttum er nii á 12 stöðum i lndlandi lútherskt kristniboð, meö 267 trúboðum og 7,162 þarlendum starfsmönnum. i söfnuðunum eru h. u. b. 400,000 meö- limir, þar af eru 170,000, sem hafa létt til kvöldmáltíðar. i skólunum eru úm 80,000 og um 76,000 börn sækja sunnudagaskólana. Trúboðið á þessum 12 stöðum, fri Þýzkalandi, Norðurlöndum og Ame- riku hafn myndað með sér kirkju- samband. Forseti þessa tambands cr sem stendur Svíinn Johannes Sand- egren biskup. ★ í 21. tbl. íslendings þ. á. stendur eftirfarandi: »Benjamín Kristjftnseon prestur í Grundarþingum, fór til út- landa með Gullfossi en sra Fr. Rafn- ar þjónar kalli hans á meðan. Heyrst liefir rnl lt. K. stnnili mjög nærrl því ftð verða eftirinaðui" Sig. l’. Sfvertsen sem prófessor vjð Guðfræðldeild Há- skólans«. (Leturbr. vor). Svo er nú það, en vér trúuni ekki fyrr en á reynir. ★ K. F. U. M. hélt mót fyrir pilta á Ungingadeildar-aldri i Kaldárseli. Mótið hófst að kveldi 31. maí. Yfir- skrift mótsins var II. Kronikubók 20, 12. 13. Voru haldnar þrjár hugleið- j ingar út frá því. 1. Dðmar Guðs. j 2. Máttvana æska. 3. Augu vor mæna til Drottins. Auk þess vur umræðu- fundur frá kl. 10. -12. annan hvíta- sunnudag, um efnið. »Ei' hægt að fá leiðbeiningu frá Guði?« Margir tóku þátt í umnieðunum, sem fóru einkar ; \el fram. Þátttakendur í niótinu voru í nálægt 80. ★ í ráði er að breyta fyrirkomulagi j Biblíuskölans í Kuupmannah. þannig, nð hann verði starfræktur lfkt og ■ Biblíuskóli norska heimatrúboðsins í Osló. Hingað til hefir skólinn starf- í að meö biblíulestrar fyrirkomulagi, 1 en nú er í ráði að skipta honum í deildir og hafa námskeið líkt og í norska skólanum. ★ Ibúar Ungverjalands eru uni 8 millj. Af þeim urn 500 þús. lútherskr- ar trúar. Lútherska kirkjan þar starfr/ekir um 700 skóla. ★ Gjafir til liiaðsins f apríl: N. G. 5,50; J. G. 3,05; G. R. 5,00; A. G. 2,00; A. J. 2,00; R. G. 2,00; N. G. 9,00; Alls kr. 28,55. ★ Gjaflr til blnðsins. f maí: N. G. kr. 7; I. G. 3,50; G. R. kr. 5; A. G. kr. 2; Lukkukvöld« kr. 18; I. K. kr. 10; N. N. 2,90; A. J. 2; Frá Ame- ríku 22,30. Alls kr. 72,70. - Kærni" þakklr. ★ G.lAI.Dn. BLADSINS ER KOMIXN!

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.