Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.06.1936, Side 1

Bjarmi - 15.06.1936, Side 1
12. tölublað Reykjavík, 15. júní 1936 30. árgangur 2. sunnud. eftir Trínitatis (Lúk. 14, 16.—24.). Hin mikla kvöldmáltíð Eftir séra Fridrik Fridriksson, Reykjavík. Giuðspjallið um hina miklu kvöldmáltíð er fyllt djúpri al- vöru off er þess vert, að menn í>efi fullkominn «-aum að því, sem þar ea' sett oss fyrir sjónir. Jesús beindi þessari dæmisögái fyrst og- fremst til hinnar ijt- völdu, þjóðar, sem fyrst fékk boðskapinn um Guðsríkið. Pað voru böi'n sáttmálans, sem boðnir voru. Jesús sýnir þeim fi-am á, að þeir hafi nú fengið boðskapinn um það, að nú væri allt tilbúið. Nú væri undirbún- ingstíminn liðinn, nú stæðu hlið Guðsríkis opin. En han,r. sýndi þeim jafnframt hættuna, sem fólgin væri í því að hafna nú þessu, náðarboði, ng taka til að afsaka sig á ýmsa lund, og vilja ekki g'jöra alvöru af þvi að ganga inn; þá gæti svo farið, að þeir yrðu útilokaðir. En þessi dæmisag-a sýnjr líka að sama hætta vofir yfir þeim nú á dögum, sem boðnir eru til samfélagsins 1 Guðsríki, börn- um hins nýja sáttmála, joeim, sem í skírninni hafa fengið til- ixx> Guðs náðar til þess að koma og njóta gæðanna í ríki Guðs og Krists. - - Ef .hinir boðnu, taka til aö afsaka, sig með ýmsu. móti og láta allt sitja í fyrirrúmi, og náðarboð Guðs sitja á hakam um, þá getur svo farið, að þeir fái aldrei fæi'i á að komast inn. .. Dæmisagan sýnir, að það er ekki nóg að vera boðinn, held- ur verði menn að koma í raun ©g veru og gjöra aivöru, af því að verða virkilegir jiátttakend- ur í Guðsríki og gæðum jiess. Margur skirður maður, sem við ferminguna hefur fengið skýrt náðarboð, að taka á móti skírn- arnáðinni og gjöra alvöru af því, hefur á takteinum ótal und- anbrögð og afsakanir, jiess vegna verður oft svo lítið úr hrifningu fermingardagsins. Unglingurinn lætur flekast af ginningum umhverfis síns og tekur trúanlegt það, sem heim- urinn og hans eigin ástríður og eftirlanganir gylla fyrir honum. — Tilboðið frá Guðs hendi er oft endurtekið, og kemur til unga mannsins á margvíslegan iiátt, en ýmist teku.r hann ekki eftir þeim bendingum, eða lít- ur undan og læzt ekki skilja. Joá rödd, sem er að laða hann inn á Guðs brautir. Og svo fjarlæg- ist hann meir og meir, og á stöð- ugt erfiðara með að taka á inóti náðinni, dregst lengra og lengra ut í léttúð og kæruleysi um hin andlegu mál. Það þarf því sterkari og' sterkari átök til Jies^ að vinna hann fyrir Guðsríki, Þetta er mjög hættuleg braut að komast á, og sú brau.t endar í vegleysmef ekki er í tíma horfið að tilboði náðarinnar. Þvi leng'ur sem maðurinn daufheyr- ist við kallinu, þess erfiðara veröur honum að snúa sér til Guxfe. Þetta er reynsla lífs- ins. Þú sem lest jxjtta. hugs- aðu, þig vel um, hvort jiú sért á jxjssari leið, burt frá Guðsríki, op; snúðu huga þíntun alvarlega að því að prófa sjálfan þig, vertu einlægur við sjálfan þig og reyndu ekki að villa sjálfum þér sýn. Verið getur að þessi dæmisaga Jesú eigi nú eftir ráði Guðs sérstakt erindi til þín, sé endurnýjað náðarboð hins al- máttuga til sálar þinnar. Verið getu.r að Guð hafi sent jiessar fátæklegu. hugleiðingar í veg fyrir þig til liess að fá j>ig tii að nema staðar á flóttanum frá Guði svo að guðsröddin innra. með þér geti náð í hið dýpsta í sálu þinni og vakið jn’g af and- varaleysis svefninum. Ef þú finnur í Jiér eins og sting í sál þinni og samvizku þá taktu ekki til að afsaka þig með önn- um jiínum né atvinnu, né með skemmtunum jjínum eða sam- kvæmislífi heldur horfstu í augu við Jjína eigin ódauðlegu sál og sjáðu hina eilífu hættu hennai', ef þú spyrnir á móti náðartilboði Drottins. Því hvað gagnaði þér Jxjtt þú ynnir allan heiminn en glataðir sál Jjinni? Nú hljómar náð- artilboðið: Komd,u nú, nú er allt tilbúið. Það er ennjjá rúm, jjér var ætíað rúm í Guðs ríki, jjeg- ar þú varst skírður; Guð lét undirbúa. sjálfan þig á margvís- legan hátt meðan Jjú varst á bernsku skeiði; ef þú hefur enn jjá ekki g'jört alvöru af því, að nota rúm jjitt, þá býður það eftir jjér og- stendur tómt. — Hversu lengi sem þú hefur dregið þaö hingað til þá er það tilbúið nú og' Guðs rödd kallar á jjig'. Þú veizt ekki, hve lengi náðin stendur til boða. I dag-, meðan þú heyrir rödd Drottins, þá forhertu ekki hjarta þitt ]jví: »Hver veit nema sé nú í nótt náðin á burtu tekin«. — Og sú nótt kemur fyr eða síö- ar, er rödd hins heilaga Guös unarlausa synd.ara: »Heimsk- ingi, í nótt verður sál þín af jjé>- heimtuð«. Um síðir, ef þú þv: j stöðugt hafnar tilboði náðarinn- ! ar og fyrirlítur gæzku Guðs og langlundargeð; um síðir »skellur ú nrttt og hliðum harðlæst er, hræðilegt 6p þá berst að eyrum þér: Rúm, rúm, ekkert rúm! Þú varðst of seinn, of seinn«. Láttu ekki jjá fásinnu. henda þig að þú verðir of seinn. Nú er nóg rúm fyrir þi’g, ef Jjú vilt taka. á móti tilboði náðarinnar. Þetta ætti.r Jjú að athuga vel og vandlega. Og ef þú hefur tek- ið á móti Guðs náð og ert jjegar genginn inn til hins eilífa gesta, boðs í Guðs ríki, þá sjáðu til, að þú farir út að kunngjöra boð- skap herra þíns jjeim, sem enn reika á strætum og gatnamótum veraldarinnar, eða farðu. út á jjjóðvegina og bjóð öilum, sem j)ú fær færi á, að gjöraþað, eftir leiðbeiningu heilags anda, en bið stöðugt um vísdóm frá hæðum, að {jú lærir í auðmýkt og- takti kærleikans að vinna. menn fyrir liinn milda meistara þinn, hann, sem allt va,ld á himni og jörð er gefið, og vill nota alla sína trúföstu menn sem verkfæri sín til jjess að efla guðsríki á jörð. Ef þú vilt vera honum hlýðinn, rill hann vera með þér alla daga og- styrkja þig til jjess að þú skiljir betui' ákvörðun þína, og getir gefið þig enn mfeir honum á vald í fullu trausti til hans, sem hefnr sent þig, Og æðrastu ekki jjótt menn oft og- einatt daufheyrist viö boöskap jjínum og mundu eftir að þú ferð ekki í eignn, erindum, heldur hans, sem sendi þig. Það er hann sem á- vöxtinn gefur. Þótt gangi tregt, ei lamast lát, en lifðu Guði og- bið og vinn. —- Já, sér í lagi bið og- þá muntu á hans tíma sjá hans dýrð ljóma á jjitt litla starf i fyrir hann. Þess vegna, bræður, sem viljið vinna fyrir Guð, verið hughra,ustir, vitandi að erfiði yð- ar er ekki árangurslaust í Drottni. Ef þú vilt tvöfalda erfiðleika þína og fækka vinum þínum, þá skaltu fjöiyröa sem mest um mótlæti þitt og erfiðleika. ★ Það er sannleikurinn, sem breytir tímunum, en ekki tímarnir, sem ! breyta sannleikanum.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.