Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.06.1936, Blaðsíða 3

Bjarmi - 15.06.1936, Blaðsíða 3
B J A R M I 47 É'tgrfandi: Ungir íiienii í Kejkjavík. Kenmi' út I. ojí 15. iivers máiiiiðai'. Askriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. jání. llitstjórn: Astráður Sigulsleir.dórssoa Bjarni Eyjólfsson Gnnnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Þórsgötu 4. ■— Sími 3504. Pósthóif 651. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Æskulýdsstarf. Það vekur athygli þeirra, sem lesið hafa, tilkynninguua um dagskrá kirkjufundar fyrir Sunniendingafjórðung, og funcl Prestafélags Islands, að æskan á, að því er virðist, mikið rúm í hjörtum þeirra, sem »unna ei- lífðarmálunu,m«. Orsökin er að líkindum sú, að það getur eng- um dulizt, sem vill veita því at- hvgli, hversu mjög fráhvarf æskunnar frá kirkju og- kristin- dómi hefir færzt í vöxt icndan- farin ár. Allan þann tíma verð- ur maður ekki var við, að neitc hafi sérstakt verið g-ert til að vinna gegn því, nema hvað hinni alþekktu íslenzku starfsaðferð í andlegum málum hefir verið beitt, nefnilega, að tala um það, hvað ástandið væri ískyggilegt ef svona héldi áfram, þetta þyrfti nauðSynlega að breytast - og svo var málið þar með af- greitt. Einstaka gengu ef til vill lengra. og töldu orsök fráhvarfs- in,s liggja í rangri guðshu.gmynd kirkjunnar, Á sínum tíma þótti | þetta orð í tima talað, meira að ■ segja stórmerkileg't orð. En nú | er einungis þess að gæta, að , guðshugmynd sú, sem meiri j hluti guðfræðinga heldui’ fram, j sýnir »elskulegan og skemmti- legan Guð«, eins og maður nokk- ur ritaði ekki alls fyrir löngu. En samt sem áður er ástandið eins í dag. Æskan hænist ekki að þrátt fyrir þetta,- Nú er spurningin, hvort ekki væri reynandi fyrir þá nýguð- fræðinga, sem mest bera Iætta mál fyrir brjósti í augnablikinu, að hætta að tjalda sínu.m nú- tíma guðshugmyndum fyrir æskunni, og leyfa, henni að leita óhindrað hins lifandi Guðs, gegnum opinberun hans sjálfs. Ráðið er að hætta að bera. fram hinn tilhöggna Guð nútímans, Hann er hvort sem er gjörður af mannahöndum og þar af leið- andi falsguð. Hinn eingetni son- ur Guðs er sá eini, sem leið- beint getur æskunni. Erfiðleik- ar hennar stafa af því, að hann hefir verið tekinn frá henni. II B II II §ígi Fræði Lúthers hin minni komu fyrst út í bókarformi 16. maí 1529. Þrettánda júní sama ár kom þriðja. útgáfa út, aukin. Rit þetta var gert að trúarriti í Lúthersku kirkjunni. Þeim sess liefir það haldið, að nafni til, allt til þessa dags, þótt oft hafi því verið cskað dauða af þeim, sem betur vita, Sá, sem les þetta rit, hlýtur að undrast þá óviðjafnanlegu innsýn, sem Guð gaf þessum votti sínum, í leynd- ardóma trúarinnar. Aldrei hef- ir hið stórkostlegasta í opinber- un Guðs verið útskýi't eins ein- falt og hrífandj, en þó í fáum orðum, eins og- Lúther gerir í þessum fræðum sínurn. Maður getur setið Ixjgujl langa stuncl og fylgzt með í huganum, er þessi mikli spámaður Guðs lýkur upp fyrir manni Ritningunum fyrir leiðsögn þess anda, er Guð gaf honum. Svo skýrt og grípandi, að sá, sem vill hlusta., hlýtur að beygja sig fyrir hinni stórkost- legu frels'sráðstöfun Guðs, sem er gerð svo einföld, að jafnvel fáráðurinn fær tekið á móti. Út- skýring Lúthers á trúarjátning- unni hefir styrk mörg hjörtu í samfélaginu við Guð, og- hún hefir kallað á marga til full- vissu um frelsið í Jesú Kristi. Útskýring Lúthers á annari grein trúarjátningarinnar kall- ar virkilega á hið dýpsta og feg- ursta, sem til er í hinu eilífa lagi. Útskýringin er þannig: »Eg trúi því, aö Jesiis Krist- ur, sannur Guö af fcðurnurn ldi arfur. j fæddur frá eilífð, og sömideiðis \ sannur maður, fœddur af Mar- \ íu mey, sé minn Drottinn, sem mig glataðan og fyrirdæmdan mann, hefir endurleyst frið- keypt og frelsað frá öllum synd- um, frá danðanum og djöfulsins valdi, ekki með gutti eða silfri, heldur með sínu heilaga, dýr- mœta hlóði og sinni saklau-su pínu og dauða, til þess að ég sé hans eigin eign, lifi í hans ríki, undir hans valdi, og þjóni hon- Um í eilifu réttlæti, sakleysi og sælu, eins og hann er frá dauð- anum upprisinn, lifir og ríkir að eilífu. Það er vissulega satt. Amen«. Gegnum þessi orð veitti Guð mér fullvissu um eilíft líf fyr- ir Jesúm Krist og frið við sig. Þegar ég tók á móti boðskap þessara orða, við messu í Dóm- kirkjunni, kom sá kraftur inn í líf mitt, sem eyddj öllu fálmi, hiki og tilgátum. Síðan veit ég að fagnaðarerindið um frelsis- ráðstöfun GuðS til handa synd- urum er hið eina, sem megn- ar að hjálpa hroka- og sjálfs- elsku-fullum mönnum, undan valdi syndarinnar. Hin Lúth- erska kirkja á dýrðlega hjálp í starfi sínu að því, að menn eignist samfélagið við Guð, þar sem eru fræði Lúthers hin minni. Meðan sá arfur og Guðs- gjöf fær að ljóma óhjúpað, með orði Guðs, er fullvíst, að ávextir og blessun verða af starfi kirkj- j unnar. I rúmar fjórar ajdir i hefir þetta rit verið mönnum til hjálpar, og enn er það jafn nýtt og styrly'andi, — eins og a,llt, sem af Guði er gefið, mönnun- um til hjálpai'. Bj. Eyj. Sumarstarf K. F. D. M. í VatnasKógi lietta ár. 1 sumar verða flokkar fyrir drengi og pilta sem hér segir í Skóginum: vikuflokkur 8.-—9. júlí 9.—15. — 10 daga fl. 15.—24. — Síðar mun verða ákveðinn f jórði flokkurinn í ágúst ef þörf krefur. Auk þessa er í ráði að farinn verði flokkur fyrir fullorðna karlmenn, ef nægileg þátttaka fæst, og þá sennilega í ágúst. Allar nánari upplýsing- ar mun vera hasgt að fá hjá starfsmönnum félagsins eða for- manni sumarstarfsins Hróbjai'ti Árnasyni. Sími 4157. »Nútíma visindin virðast oft vera meiri hindrun hjá hinum hálfmennt- uðu en hjá reglulegum visindamönn- um«, sagði sænski biskupinn Tor Andræ um daginn í ræðu um »Guðstrú og vísindi«. Nýlega voru sendar út spurningar til meðlimanna í brezka vísindafélag- inu, og aðeins 13% af þeim, sem spurðir voru, neituðu möguleikanum fyrir því að sameina Guðstrú og vís- indi. ★ BRITTA 39 eftir þeim, en allt. í einu heyrði hann einn þeirra segja, setningu á hreinni sæmsku: „HaJ.ló, Eiríkur! Sem ég er lifandi maðer, þá ert það þú!« Eiríkur varð sem steinilostinn. Jú, sannar- lega! Þessi sólbrenndi, ungi sjómaður, sem hafði ávarpað hann var Hjálmar. I verzlun,arlífinu hafði Eiríkur tamið sér géð- stillingu og þá list að vera fljótur að átta sig, þegar eitthvað óvænt bar að hönclum. Það fyi'sta, sem honum datt í hug var að hann mátti ekki eiga það á hætte að minnka, í áliti, hjá, þessum tignu, ensku herramönnum, og þess vegna sneri Jiann sér að J>eim með kurteislegri afsökunarbeiðni af því að ha,nn yrði að yfirgefa þá stutta stund. »Þessi sjómaðu.r er Jandi minn, ég þekki hann frá fornu fari og langar til að tala dálítið við hann,« sagði hann. Mennii’nir tveir hneigðu sig ajúðlega, litu með nokku,rri undrun á Ixennan kunningja hr. Brenn- ings og gengu burtu. Á meðan hafði HjáJmar beðið félaga sína ujn að halda áfraan, þótt ekki væri það gert með jafn mikilli kurteisi og bróðir hans gerði, og þeir héldu áfram göngu sinni með söng og há- vaða. Nústóðu bræðurnir einir ástöndinni, en fund- ur þeirra var ekki neitt hjartanlegur. 40 »Einmitt, ég er þér ekkert nema landi!« sagöi Hjálmar. »Eg get vel skilið, að þú hefðir helzt viljað komast hjá að hitta mig.« »Ég er glaður yfir því að hafa loksins hitt þig,« svaraði Eiríkur fremur kuJdalega. Hann var bæði gramur og skömmustulegur, af því að bi'óðir hans hafði heyrt það, sem hann sagði við Englending'ana. »Þú ert ekkert glaðlegur á svipinn,« sagði Hjálmar hæðnislega. »Ég er g-laðui' yfir að sjá þig,« hélt Eiríkur áfram með vii'ðulegum máJróm, »en ég er ekki glaður yfir að sjá þig þannig á þig kominn.« »Nú, hvað er það við mig', sem ekki er eins og það á að vepa,? Ég er kannske ekki eins upp- strokinn og þú, en þeir hæfa mér bezt fataræfl- arnir mínir!« »Þú ei't drukkinn.« »Það veit ég vel, en hvað því viðvíkur, þá er ég nú algáðai'i en ég hefi oft verið áður. Þú hefð- ir getað hitt mig enn ver á mig kominn.« Rödd hans var dáJítið óstyrk við síðustu orðin. Eftir að hann hafði þrýst hönd bróður síns fast, flýtti hann sér allt hyað af tók niður að höfn, þar sem félagar hans voru óspai't farnir að láta óþolinmæði sína í ljósi. Hjálmar varð að taka all mikið stökk til þess að komast út í bátinn, sem þegar var búið að ýta frá landi. Síðan réru þeir rösklega í áttina til skipsins.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.