Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1936, Blaðsíða 2

Bjarmi - 01.07.1936, Blaðsíða 2
50 B J A R M I Jóhann Hannesson cand. theol.: Stórtídmdi frá Indlandi. 1. Hvað er kasti? Fl.estir, sem eitthvað' vita um IncUand, munu hafa hugmynd um þann mikla mismuii, sem er á vissum stéttum þjóðfélag'- anna, en fáum mu,n vera kunn- ugt um, af hvaða ástæðum stéttaskiptingin og stéttarígur- inn stafar, og hversu alyarlegt þetta er í rau,n og veru. Þjóðfélaginu er skipt í flokka, eftir þeim störfum, sem men,n hafa með' höndum. Eru sumir af þessum flokkum hátt settir og taldir heil.agir, aðrir eru, lítilsvirtir, og sumir eru fyrir u.tan hina viðurkenndu flokka og eru tajdir óhreinir, van,heil,agir og eru lægstir í þjóðfélaginu. Þeir eiga við afa,r ill kjör að búa og eru ekki tald- ir með' rnannl,egu.m verum af æðstu flokkunum, heldur nokk- urskonar óæðri verur, sem vegna synda sinna í fyrri til- veru séui fæddir óhreinir eða orðnir óhreinir, og eigi því eng- an tilverurétt. Það má kúga þá og fara afa,r illa með þá, segja æðri flokkarnir, því um leið og menn halda þeim niðri i sorpinu, er aðeins verið að veita þeim verðskujdaða hegningu fyrir syndir þeirra á öðrum tilveru- stigumi Eru, þessir vesalingar af- ar f jöl,mennir á Indlandi, 60—70 miljónir. Æðri flokka,rnir banna þeim aðgang að helgidómum og menningarstofnu,num og knýja þá til að auðkenna sig með sér- stökum klæðabu,rði eða merk.j- um. Eins og sést af því, sem er sagt hér á undan, er þessi flokka-skipting bæði af trúar- legum og þjóðfélagslegum á- stæðum. En að skýra allar þær ástæður, sem eru fyrir þessari skiptingu, yrði hér of langt mál. Aðeins skal þess getið, að marg- ir góðir vísindamenn álíta, að uppru.ni þess liggi í hinni heiðnu trú á lcraftinn í náttúrunni, sem menn ná tökum á, sam- kvæmt þeim störfum, sem þeir vinna. Þar sem nóg er af þess- um krafti, verða" menn heil.agir, eins og t. d. indversku prest- arnir, Ef menn missa þennan kraft, verða þeir vanheilagir og verða annaðhvort aþ hreinsa sig með einhverjum helgum meðöl- um, — eða þeir verða reknir úr sínum flpkki og dæmdir til að vera réttlausir alla æfi. — En hjá ílestum þjóðum er stétta- skiptingin ekki verri en svo, að menn með áhuga og dugnaði geta komizt úr lægri stéttunum u.pp í hinar svokölluðu, hærri stéttir. — En þetta er alveg ó- mögulegt á Indlandi, og börn hinna »óhreinu« foreldra eru dæmd til þess frá fæðingu að lifa í eymd1 og kúgun alla sína æfi — nema þau, fari úr landi, eða gangi 1 þjónustu, kristinna manna eða, ensku. stjórnarinnar. Vegna þess að hin indverska fl,okkaskipting í þjóðfélaginu, er allt önnur en, í öðrum löndum, þá er réttast að halda því nafni, sem notað er í alþjóða,-málj um þessa flokka, en þar eru þeir nefndir »kastar«. Og »kasta«- skiptingin felur í sér eitt af mestu, vandamálum, sem til eru í heiminum og hefir valdið ó- umræðilega miklu böli og þján- ingu.. Því oki verður ekki a.f létt með neinu nema nýjum trúar- brögðum. 2. Hvað hefir kristniboðið gert? Strax þegar hið evangeliska kristniboð hófst á Indfandi, tók það að starfa, meðal þeirra, sem voru, utan kastanna eða til- heyrðn lægstu köstunum. I San- talen tókst hinum fyrstu kristniboðum að hindra það, að hinir frumstæðu, íbúar landgins kæmust undir ánauðarok kasta- skipuþagsins, sem hefir ítök sín aðallega á Mið- og Suðr,r-Ind- landi. Kristniboðið hefir á seinni áratugum fengið afar- mikið að gera meðal kastaleys- ingjanna, því þeir hafa viljað ■streyma inn í kirkjuna í þús- und,atali. Mikið hefir verið gert íyrir þá til að lyfta þeim Upp úr sorpinu og gera þá bæði kristna og nýta, menn. Gandhi hefir líka reynt að gera mikið fyrir þá, en l,itlu, til leiðar kom- ið, þrátt fyrir góðan vilja, því fordómar hinna hærri kast-a. hafa gert öllum öðrum en kristnum mönnum afar-erfitt íyrir, því grundvöll.ur kastanna er bæði trúarlegur og þjóðfé- , lagslegu.r og mörg þúsund ára i gamalj. 3) Hvað er að gerast nú?*) I febrúar ætluðu kastaleys- ingjarnir að halda fund mik- inn til þess að ræða afstöðu sína til, hindúismans (kasta- skipulagsins). En honum var frestað þa,ngað til eftir páska. Leiðtogi kastaleysingja er ekki Gandhi, heldur dr. Ambedkar. — Ásamt 10.000 af félögum sín- um afneitaði, hann fyrir skömmu öllu sambandi við nindúismann,. Sem ástæðu. fyrir þessu, nefndi hann, að hindúism- inn hafði brugðizt vonum ka,sta- *) Hér er stuðzt við »Norsk Mis- jonstidende« a. n. 1. leysingjanna um.að veita hjálp, og yrðu þeir að snúa. sér til ann- ara trúarbragða, er gæfi þeim meira, af brauði en minna a,f steinum. »Tilraunir kastaleys- ingjanna til þess að bi'eyta hjartalagi hindúanna, af háu köstunum hafa, orðið árangurs- lau,sar«, sagði hann, »Og það er alveg- þýðingarlaust að eyða tíma, og peningum í fleiri til- raunir til réttabóta og sam- vinnu,, Ég er kominn á þá skoð- un, að heppilegasta leiðin sé að slíta öllu samba.ndi við hindú- ismann. Af því að vér teljum os,s til hindúa, fara menn eins með oss og gert er. Göngum vér inn í annað trúarfélag, þora men-n ekki að fara eins að oss. Ég er svo óhamingjusamur að vera fæddur með stimplinnm »óhreinn«. En það er ekki mér að kenna,, og ég vil því ekki | deyja sem hindúi«. Afneitun -hans vakti mikla eftirtekt og -hræringu, og mú- hameðstrúarmenn, búddistar og ýmsir sértrúarflokkar komu, nú með ótal tilboð og loforð um að verða við kröfum hans ef hann vildi aðhyllast þá. — En kristna kirkjan tók ekki þátt í þessari samkeppni, en það er ekki sama, sem hún sé aðgerðar- lau,s í þessum efnum, Það er sennilegt, ,a.;ð kastaleysingjarnir mu,ni snúa sér til hinnar kristnu kirkju og biðja hana um aðstoð. En samkvæmt þeim fréttum, sem ég hef nú, þegar þessar línur eru ritaðar, er of snemmt að seg-ja neitt ákveðið u-m þetta mál. — En hitt er víst, að hér verður afar-mikið verkefni fyr- ir hina kristnu, kirkju á Ind- la.ndi, ef allir kastaleysingjarn- ir -streyma til hennar og biðja. u,m -hjálp. Kristniboðið þarf á fyrirbæn og fórn að halda meira, en nokkru sinni áður í kristniboðssögu. Indlands, ef akrarnir skyldu nú ein,mitt á .sérstakan háft vera. að bíða u.pp- skerunnar. Gaindhi er hræddur og forviða yfir þessu. Sjálfvr til.heyrir h,a,nn einskonar »kristnum hindúisma«, en álítur að um- bæturnar eigi að fara fram u,nd,- ir merki hins þjóðjega hindú- isma. Hann heJdur því fram, að trúarskiptin muni ekki koma kastaleysingjunum að gagni. Hann segir, a,ð framkoma Am- bedkars sé óskiljanleg. h. Foringinn. Hann heitir Bhimaro R. Am- bedkar og er skólastjóri á op- i inberum lögfræðiskóla í Bom- bay. Hann tilheyrir kastaleys- ingjunum, þ. e, hinum óhreinu í þjóðféjagi Hindúa, -en hefir bro-tið af sér já.mokið. Eftir að hafa numið við indverska skóla, fékk ha,nn styrk hjá þjóð'höfð- ingjanum í Baroda, og gat þess vegna. farið til annara l.anda. Hefir hann verið í Ameríku, Englandj og Þýzkalandi. Frá öllum þessum löndum hefir han,n heiðujrsmerki og nafnbæt- ur, þar á meðal þrefalda doktors- nafnbct. Á heimleiðinni heim,- sótti hann páfa,, og kva.rtaði yf- ir því hvernig hin kaþólska kirkja færi með þjóðflokk hans. Þegar hann, kom heim, fékk hann ékki leyfi til að leigja sér herbergi, — og þrátt fyrir sína miklu menntun, var ha.nn ó- hreinn kastaleysingi, Þetta hafði þa.u. áhrif á hann, a,ð hann afréði með sér að taka þá á- kvörðun: Annað'hvort að vinna sigur, eða falla með sínum eig'- in flokk.i. Nú er hann viður- kenndur fr-Jltrúi kastaleysing.j- ann-a frá Himalaya til Kap Komorin, frá Indus allt til Ben- galflóans. — Hann var l.eiðtogi þeirra við kring-lptta, b-orðið í London og skilur vel aivöru ])á, sem nútím- in ber í skau.ti sín-u,. Áhrifin aí baráttunni eru þega-r komin í Ijós, t, d. á þa,nn hátt, að kasta- l.eysingjar ha.fa, á táknJegan hátt brennt bókum . Hindúa, þrengt sér inn í helgidóma Ind.verja (hina, heiðnu), þar sern þeiin hefir verið bannað að koma ná- lægt áðuir. En þó -hefir það mest áhrif, að þrátt fyrir ]ietta alít, .hefir eklci tekizt að fá viður- kennd réttindi kastaleijsingj- anna,, er þeim ber sem mann- legum verum. 5. Afstaðan gagnvart. kri&tin- dóminum. Foringinn hefu,r góð sambönd við kristna menn. Hann er vin- ur Pickette biskups, sem eftir á- skorun hefir samið yfirlit yfir hreyfingu kasfaleysingjanna í áttina til kristindómsins. Ha;nn þekkir einnig indverska biskup- in-n Dopnakal og Sta,nJey Jones. Við Pickett biskuip hafði hann lá'tið í Ijósi aö honum íyndist sumi.r kristnir l.eiðtogar vera of eftirgefanlegir og veik- lyndjr gagnvart heiðnu, trúar- brögðunum. Hann áleit að’ gömlu kristniboðarnir hefðu verið á réttari brauf, er þeir álitu, það frá Satan allt sama,n, heldur en hinir nýju, sem Jxíttust finna ýmislegt gott hér og þ-ar. Fjárhagserfiðleikai’nir erui líka vandamál fyrir hreyfing- una,, og hin nýja trú, serrv á að f ullnægj a kastaley sing j u,num, verður að hjálpa þeim til að lifa lífi, sem er mönnum sæmandi hér á jörðui, jafnframt því sem Frh., á blis. 52.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.