Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.07.1936, Blaðsíða 1
15. tölublað Reykjavík, 15. júlí 1936 30. argangur 6. sunnud. e. trinitatis (Matth. 5. 20.—26). Réttlæti Fariseanna. Eftir Pál Sigurðsson, prentara, Jesús gekk upp á f jallið. Þar sat hann og kenndi lærisveinun- u,mi s'ínum. Þeir vorui þar Ihjá honum, og' .hJýdd,u á þegar meist- ari þeirra var að kenna þeim. Hann er að búa lærisveina sína undir sta.rfið. Margt undarlegt höfðu; þeir heyrt ha(nn segja, og dásamlega hluti höfðu þeir séd ha,nn framkvæma. Hann segir þeim hér á fjaljinu, að þeir séu. salt jarðarinnar og ljós heims- íns; hann segir þá sæla er menn atyrða þá ogoísækjaogtalaljúg- andi al.lt illt u,m þá sín vegna. Hann segir að þá skuli þeir vera glaðir og fagna, Undariegorð! En þetta, áttu þeir eftir að reyna, og aljir heilshugar terisveinar hans niður ís gegn um aldirnar til þessa, dags. Ég segi yður, að ef réttlæti yðar tekur ekki Jangt fram réttlæti fræðimann- anna og Fariseanna, komizt þér ekki inn í himna,ríki (Matt. 5, 20) - - já svo kemur þessi að~ vörun, leiðþeining. Þeir höfðu oft heyrt íræðimennina og Fari- seana taJa. Þeir höfðu oft séð verk þeirra., En ef þeir, læri- áveinar hans, íæru, eins að og þessir menn, myndu þeir ajls ekki komast inn í himnaríki, úti- lokast um alla eihfð frá augliti Guðs. Hvers veg-na? Var þaðekki vegna þess að þeir ætluðu sér að réttlætast af verkum sínum, án trúar? Það voru þessir menn, sem ekki gátu, samneytt syndur- um og tollhieimtumöninum. Þeir höfóui eigið réttlæti. Þeir voru siðavandir og; hél,du hvíldardag- inn heilagan, og létu sig ekki vanta, í helgidóminum:. En samt áttu. Jærisveinar Jesú ekki að vera eins og þeir. Réttl,æti ])eirra átti að taka langt fram réttlæti f ræðimannanna og Fari- seanna —> því að Israel, sem sótt- forðast; að álíta, sig réttláta fyr- ir Guðii vegna verka sinna. Þó áttu þeir eftir að gera meiri góð- verk en þeir höfðu nokkurntíma séð Fariseanna gera. Seinna sáu ]>eir þessa réttlátu, menn hand- taka og lífláta meistara þeirra. Hann (Jesús) kom til eignar sinnar, og hans eigin menn tóku ekki við honum- En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rétt til að vera Guðs börn. Þeim, sem trúa á na'fn, hans. Jóh. 1, Réttláti Drottinn, hver rannsaka má, réttvísu dómana þína? Aldrei þó fullskilið fáum vér þá, fegur þeir sólunni skína. Mannanna réttlœti reynist valt, réttlátt og heilagt hjá þér er allt. Réttláti Drottinn, í rétt ef þú fer, ranglátir skelfast vér hljótum; margt það vér gerum, er mislíkar þér, mót þér vér daglega brjótum. Umbun þín, Drottinn, er einskær náð, allt hjá oss mönnum er spilling háð. Réttláti Drottinn, lát ranglæti mitt reiknast í dómi mér eigi; réttláti Drottinn, gef réttlœti þitt réttlœti mig á þeim degi. Drottinn, þitt réttlœtí er veginhaf, röðli sem elskunnar Ijómar af. V. Briem. ist eftir lögmáli er veitt gæti réttlæti, náði ekki slíku lögmáli — af því að þeir ætluðu sér að réttjætast, ekhi a£ trú, heldur með verkum., Róm. 9, 31—32. Það yar þetta, sem þeir áttu að 11—12. Þannig er réttlætið að- eins komið u,ndir trú. Því af náð eruð þér hólpnir orðnir fyr- ir trú; og það er ekki yður að þakka,, hejdur guðsgjöf., Ekki af verkum, til þess að enginn skuli ^eta þakkað sér það sjálfum.. E. 2, 8—9. »Enginn kemur til föðurins nema fyrir mig«, segir Jesús. Þetta, er boðskapurinn, sem hann flutti þjóð sinni, ]?etta er boðskapurinn, sem hann var Jíflátinn fyrir, l^etta er boðskap- urinn, sem lærisveinarnir voru ofsóttir fyrir, þetta er kenning- in, sem Guðs börn eru hædd og fyrirlitin fyrir í dag, af fræði- rnönnfUim óg Fariseu.m þessarar aldar. Þú, sem lest þetta, vilt þú leyfa Jesú að komast að til þess að vinna réttiætisverkið í hjarta þínu Og þxi sem hefir komið að krossi Krists allsvana., og tekið á móti frel,sinu, sem veitt er af náð, án verðsktldunar — vilt þu leyfa Jesú að leiða, þig mjóa veg- inn, sem Jiggur til lífsins? Manninum hættir svo mjög til þess, að vilja draga Guð niður til sín, í stað þess að leyfa hon- um að beygja sig niður að sél*. Maðurinn er fæddur með synd- ugu, eðli og er þess vegna ekki hæfur fyrir Guðsríkið. En þeg- ar mlaðurinn finnur sig óhæfan vegna synda sinna^ þá hrynur eiginréttlætið tij grunna, og hann »hungrar og þyrstir eftir réttlætinu«. »Sælir eru þeir, sem hungrar og þyrstir ef tir réttlæt- inu, því að • þeir munui saddir verða« segir Jesús. Það er rétt- Jæti Guðs. Þann, sem þekkti ekki synd, gerði hann að synd vor . vegna, tij þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. II. Kor. 5, 21. Afstaða mannsins til Guðs, verður að vera eins og afstaöa ómáJga barnsins til móóurinnar. Barnið er aJgerJega Iiáð umönn- usn móðurinnai-. Það getur ekk- ert gert til þess að bjarga sér. Móðirin beygir sig niður að barninu og tekur það upp, og það hjúfrar sig að brjósti móður sinnar og nærist þar, umvafið þeim kærleiksörm- u,m, sem hlýjastir og öruggastir eru barninu; hér á þessari jörð. Þannig' er það með syndarann, Frh, á bls. 56.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.