Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1936, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.07.1936, Blaðsíða 4
56 ■""" ..... * Trúrækni — 1. Trúrækni er það, að láta stjórnast af hugmynd manna uan Cíuð. Kristindómur er það að beygja sig fyrir því, sem Guð segir um manninn. 2. Hinn trúrækni reynir að höndia Guð. Hinn kíistni ér höndlaður af Guði. 3. Hinn trúrækni dáir ein- hvern prest, »kennimann«, hreyfingu, stefnu, félag eða visst fyrirkomulag, Sá, sen> er krist- inn, lætur ekki hrekjast af sér- stökum kenningarþyt, heldur reynir andann hvort hann sé frá Guði. Hann veit, að enginn get- ur lagt annan grundvöll en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Verkfæri er aðeins verkfæri. Og Guð er Gúð, þó svo að enginn væri maðurinn, og getur ef nauðsyn krefst notað asna til þess að kunngjöra vilja sinn, (sbr. Bileam). 4. Sá, sem er trúrækinn spyr hvað mennirnir álíti. Sá, sem er kristinn spyj’, hver sé vilji Guðs. 5. Sá, sem er trúrækinn, hag- ar seglum eftir vindi. Sá, sem er kristinn, er hjýðinn þjónn, sem einungis leitast við að auka I vegsemd Drottins síns. 6. Sá, sero er trúrækinn, starf- ar að því, sem veku,r og svalar nýungagirni. Sá, sem er krist- inn sækist eftir því, sem veldur sinnaskiptum afturhvarfi. 7. Sá, sem er trúrækinn hlust- ar á rödd hjarta síns. Sá, sem I er kristinn, ,situr við fætur Jesú j B J A R k i*í s ti ii d ó 111111*. og' hlustar á hvað Guð segir í Orði sínu, 8. Sá, sem er trúrækinn, veitir eigin, geðþótta aðgang að hjarta sínu, með cskum hans og girnd- uro. Sá, sem er kristinn, veitir Guði aðgang að hjarta sínu. 9. Sá, sem er trúrækinn, myndar sér sjálfur trú sína eft- ir reynslu sinni, hiugsunum, til- j finningum og ákvörðunum. Sá, j sem er kristinn, veit að Guð einn j getur gefið hina frelsandi trú á undursamfegan hátt. »Hann j heyrir þytinn í vindinum, en veit ekki hvaðan hann kemur, eða hvert hann fer«. Lésari góður! Ef þér tækist að skyggnast inn í þær þýðingar- roiklu andstæður, sem iiér hefir verið bent á, þá myndi hin mikla neyð samtíðar þinnar verða þér skil.janleg. Þá myndir þú skilja hvei-s vegna biessun Guðs býr ekki hjá kynslóð þessari. »Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig«, segir Drottinn. (5. Mós. 5, 7). T. J. Sandberg. Nýleya'hélt heimatrúboöið norska hið árlega æskulýðsmót sitt. Að þessu sinni var þaö haldið' að Solborg hjá Stavangri. Um 900 ungmenni tóku þátt í móti þessu, hvaðanæfa úr Nor- egi. Meðal ræðumanna voru: Wislöff, f) amkvæmdarstjóri heimatrúboösins, prófessor O. Hallesby og séra Fredrik Wislöff skólastj. Biblíuskólans í Osló. ★ M I Kéttlæti Faríseanna, franih. frá 1. s. þegai'. hann kemur í auðmýkt að kíössi Krists, og játaf syndii' sínar, og' veit ekkert annað sér til sáJuhjálpar en Jesúm Krist og hann krossfestan, þá beygir Guð sig niður að honum og reisir hann á fætur, því hann hefir fyrirgefið honum syndjrnar sak- ir Jesú Krists. Þú, sem ennþá hefir ekki farið þannig að, dragðu það ekki leng- ur. Komdu að krossi Krists. »Komið til mín a,llir þér, sem erfiðið og þunga eru hjaðnir, og ég mun veita yður hv'íld«, segir Jesús. Það er kærleiksríkt náðartil- boð, til, mannsins. Hann roá koma; já, Jesús þráir það, að rnaðu.rinn komii, hann þráir að frelsa hverja einustu sál; hann hefir g-reitt lausnargjaldið meö blóði snnUk Hvað tefur þig, hvað hamlar þér frá því að koma? Er jiað synd þín? Ef svo er þá ert jrú einmitt sá sem hæfur ert, þvi »Jesús koro í heiminn til þess að frelsa. synduga menn«. Kom þú til Jesú í dag. Hann er ávallt reiðubúinn. Hann stendu-r við orð sín. »Fel Di-ottni vegu þína og tre.yst honum, hann mun vel fyrir sjá«. Sálm. 37, 5. Páll Sigwrösson. Ríkisstjói nin í Hollandi hefir ný- íega gefið út tvennskonar hátiðarfrí- merki, til minningar um aö 200 ár eru liöin siðan bræðrasöfnuöurinn hóf trúboðsstarf í Surin. Frimerki þessi eru hin fyrstu, sem gefin eru út til minningar um heiðingjatrúboð mót- mælenda. ★ .49 hjartanlega, og bauð jieim að setjast við kaffi- horðin. Tenni datt ai.ös.jáanlega ekki eitt augna- blik í hug, að þeir myndu seg'ja nei. Hún fór sjálf með þeim innar í salinn., og Hjálmar gat ómögulega g’ert annað en að fylgjast með. Ef prestt'írinn hefði boðið honum, hefði hiann kann- ske haft kjark í sér til, þess að færast undan, on gagnvart konu gat hann ekki hegðað sér svo ókurteislega. Þess vegna dujdi hann gremju sína og- tók við kaffibollanum hjá henni. Hún stóð kyrr hjá jieim, á meðan jieir voru að drekka við þá af rniklu fjöri. Níels horfði hugíanginn á jólatréð, sem hún hafði skreytt með mikilli urohyggju;, og hún sagði honium, að hún hefði fengið alft jól,a,trésskrautið frá Svíþjóð. »Það var leitt, að þið skylduð ekki koma fyrr,« sagði hún, »því að nú er hátíðinni bráðum lokið, en við eigum etftir að útbýta jólagjöfu.m,« bætti hún við og- brosti til Níejs. Hann brosti á móti og sagði blátt áfram og' hreinskil)nislega frá jólahátíð Joeirra Hjálmars í portinu. Hún varð auðsjáanlega hirærð yfir að heyra þetta„ og húri horfði á Hjálmar með augna- ráði, sero greinilegar en öll orð gaf til kynna gleði hennar yfir |)ví, aó sjá ungan sjómann, sem fann upp á svo saklausri oghreinni skemmt- un í borg, sem var full, af svo mörgum hættu- leg'u.m og óhreinum skemmtu.nu.m. Hjálmar varð 50 óþægilega við innanbrjósts og óskaði þess, að hann væri kominn langt í burtu;. Hann var að bíða eftir tækifærj til Jjess að skjótast út úr salnum, án j)ess að nokkur tæki eftir því, en það var eins og honum væri þaö algjöi'lega meinað, þetta, kvöld. Ha.nn var ekki fyrr búinn að leggja frá sér kaffibollann en byrjað var að spila á orgelið. Prestsfrúin sett- ist á einn af fremstu bekkjunum. og ba,uð Hjálm- ari og Níels vingjarnlega, lað setjast við hliðina á sér. Hvað gat Hjálmar gert annað en hneigt sig, Jaakkað f.yrir og hlýtt. Söngurinn hljómaði af miklum krafti, því að nær eingöngu karlmenn báru hann uppi. Hjálm- a,ri heppnaðist heldur ekki að sleppa. út nú, enda, var hann farinn að sætta sig við örlög sín og þá hugsun að vera þangað til allt væri úti, því að þaö var a.uðsjáanlega ekki langt þangað til. IIa.nn; dró miða með númeri á og fekk dálít- inn böggul út á það. Hann tók pappírinn u.tan af með hálfgerðuro fyrirhtningarsvip. í böggl- i;num var svoköll.uð »sjómannsfrú«, þ„ e. dálítil askja með aHskonar saumadóti í. Nú, jæja, j>að gat verið ágætt að hafa hana. Þrátt fyrir uiþp- g-erða.r kæruleysi sitt, var hann mjög gfaður yfir að'hafa fengið þessa litl.u gjöf og Jtótti gaman að innihaldinu. Innan um ýmislegt,saumadó-t, sem lá regjulega og snyrtilega raðað hverju- í sitt hólf, u.ppg'ötvaði hanu dáljtið sendibréf frá Embættispróf. Nýlega hafa lokið guðfræöisprófi við háskólann efLirtaldir: Með fyrstu einkunn: Jóhann Hann- essori 137 stig. Helgi Sveinsson- 118 1/3, Þorsteinn Björnsson 110, Marinó Kristinsson 1062/3, Pétur Óddssori 106. Með aðra einkunn: Finnbogi Krist- jánsson 92 og Hólmgrímur Júsefsson 92. Jóhann Hannesson . tók hæsta próf, sem tekið hefir verið hér á landi í guðfræði síðan Hnskóli Islands var stofnaður. Úr ýmsum áttum. Innan grísku kirkjunnar eykst n- huginn fyrir . útbreiðslu fagnaöarer- indisins. Embættisnr ður nokkur byrj- aði fyrir nokkrum árum, að lesa og íhuga spádómana, ásamt nokkrum stéttabræðrum sínum Flokkur þeirra óx ört og nýir biblíulestraflokkar voru stofnaðir. Nú játa margir með- iimanna, að þeir hafi öðlast trú á Krist. Prestur r.okkur í Aþenu hefir stofnað um 50 skúla, til uppfræðslu í kristnum fræðum. í skúlum þessuni eru um 5000 börn. f Grikklandi eru nú uni 560 slíkir skólar með samtals 45 þús. nemendum. Prestur sá, sem bóf þetta starf, hefir einnig komiö á fót kristilegum samkomuin. Áhugi fyrir lestri Biblíunnar eykst mjög I landinu. ★ Haile Selassie, Abcssiniukeisari, gaf nýlega Murray Jacoby, fyrrver- andi ser.diherra Bandaríkjanna í Abessiniu, biblíu; sem er rúmlega 1000 ára gömul. ★ 1 þessum mánuöi er i ráði að opna l.úthersafn í Mannsfeld. f því á að geyrna ýmsa menjagripi um þennan mikla höfund siðabótarinnar. —- Eins og kunnugt er átti Lúther heima í Mannsfeld bernskuár sín. ★ Nýlega er lokið kristilegu móti i'yrir norræna stúdenta, sem hald- ið var f Viborg í Danmörk. Mótiö var haldið af kristilegum stúdentafélög- um, sem slarfa ú biblíulegum grund- velli. Um 500 stúdentai- tóku þátt í inótinu. Ræðumenn voru frá öllum Norðurlöndum nema íslandi. Um líkt ieyti var annað kristilegt stúdentaHiót haldið í Danmörk. Það sóttu um 200 stúdentar. Bæði mótin voru byggð á jákvæöum grundvelli. ★ Amerískur trúboði og' methodista- biskup, Pickett að nafni, hefir sagt starfsmanni viö »Svenska Morgon- bladet« svo frú að úrið 1935 hafi veiið skírðir um 150,000 manns ú Indlandi. Hann álítur, að lndland sé ávaxtarlkasti trúboösakurinn f heim- inum sem stendur. Hann álítur, að eftir 5 ár muni tala hinna kristnu þar 1 landi hafa tvöfaldast. ★ Alheimsþing sunnudagaskólanna var nýlega sett í Osló. Um 2500 full- trúar úr öllum heimsálfum sækja þing þetta, og margir heimskunnir menn taka þátt í (>ví, meðal annara hinn frægi japanski leiðtogi Kagawa, sem heldur erindi, á þinginu. -¥• Gjtti'ii' tii blnðsins. í .iúní: J. H. kr. 5; H. S. 5; Þ. G. 5; S. S. 2; 1. G. 3; N. G. 4,50; R. G. 3; »Lukkukvöld« 15,60; T. G. 3. Alls kr. l(i,IO. Kærar þakkir!

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.