Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1936, Blaðsíða 1

Bjarmi - 01.08.1936, Blaðsíða 1
14. tölublað Reykjavík, 1. á«úst 1936 30. árgangur 8. sunnud. e. trinitatis (Matt. 7, 15.—24.). Varizt f a lsspámenn! Eftir Sigurjón Jónsson, bóksala. Pað er víða talað um falsspá- menn í Biblíunni, bæði í Gamla op: Nýja testamentinu; og ávalt er varað við þeim. Af því einu er það Ijóst, að þeir eru vava- samir csg hættidegir. »Gœtið yðar!« segir Jesús. 1 1. Jóhannesarbréfinu 4, 1. segir postulinn: »Trúið ekki sér- hverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði; því að margir falsspámenn eru farnir út í heiminn«. Þannig var það þegar á dög- um Jesú og postulanna og þann- ig er það enn þann dag í dag. Falsspámenn hafa ávalt verið í heiminum og þeir eru sístarf- andi gegn sann.leika.num og því meira, sem nær dregur endur- komu Jesú Krists, frelsara vors og Drottins. Uro það segir Jesús: »Því að upp munu rísa falskrist- ar og falsspámenn og þeir munu gera stór tákn og undur til þess að leiða í villu ef verða mætti jafnvel útvalda«, Vór förum Þ'á heldur ekki var- hluta af þeim á vorum dögum. Ef til vill h-afa þeir aldrei ver- ið háværari en, einmitt nú, eða íjölbreyttari., Þessa gætir í ræð- um og ritum, blöðum og bókum svo, að ekki er um að viilast. Þeir eru bæði utan safnaðar og kirkju Krists og innan, og þó að þeir komi fram í mórgum mynd- um,, þá getum vér þó flokkaö þá í tvo höfuðflokka: Þá, sem standa utan, kirkjunnar og safn- aðarins og þá, sem innan kirkj- unnar og safnaðarins eru. Þegar vér hér tölum um fals- spámenn, þá er um þá menn. að ræða, sem eru leiötogar og kenn- endur lýðsins, en sem víkja í kenningum sínum f rá hinni heil- næmu kenningu, sem Guðs oro í heilagri ritningu flytur oss. I fyrri flokknum eru þeir. aðrir, sem ekki taka jafn djúpt í áxinni. Þeir láta sér nægja að segja: Sennilega er einhver for- sjón til, en hún er þá svo hátt yfir oss hafin og jarðvist vora, að oss þýðir ekkert að reikna með henni. Ekkert yfirnáttúr- legt er til, engin opinberun og enginn Jesús Kristur, er nokkur áhrif hafi á líf vort. Sameiginlegt einkenni þessara manna er mannadýrkun. Skyn- semi mannsins er æðsti dómur- inn. Vilji mannsins er æðsta lög- S])ámaður æðsti, sem hefir frá hœðum hjálpræðiskenning oss hlessaða fært, menntaðu óss fávísa menn í þeim fræðum, mönnum veit öllum að geti þeir lært það, sem í dimmviðri þrauta má lýsa, það, sem til himins má leiðina vísa. Prestur hinn æðsti, sem fyrir oss færðir fórnina dýrstu, þitt heilaga líf, gef þú að allir af syndunum særðir sér til þín snúi, þú volaðra hlíf. Bið fyrir öllum, að brot sín þeir gráti,, bið fyrir öllum, að frelsast þeir láti. Konungur æðsti, sem kristninni stýrir, kraft henni veit þú að heyja gott stríð. Gef þú, að ávextir dyggðanna dýrir daglega vaxi hjá kirkjunnar lýð. Lát þinnar verndar og líknar oss njóta, lát, þér til dýrðar, oss sigurinn hljóta. H. H. sem fyrst og fremst segja skýrt og skorinort: Enginn guð er til, enginn andi, ekkert líf að jarðlífinu loknu. Þeir eru margir, einmitt á vorum dög- u.m, sem þetta kenna, en af þeim ætti Guðs börnum ekki að staf a mjög mikil hætta. En svo eru málið. Þeir kalla það heimsku, fáfræði og þrælkun að hlýða Guði og fyrirmælum hans. Vilji maðurinn vera sæll og frjáls, þá beri honum að gera það eitt, sem hann sjálfui' vill samkvæmt eðli sínu og fýsnum. Af ávöxtUMim sktilud þér þekkja þá. Sjáið ávextina af fagnaða.rerindi [jeirra á meðal vo>r. Ófriður, liatur, flokka- drættir, lausung og siðleysi í allskonar myndum. Gcetið yðar fyrir þeim! Lesið ekki hin svívirðilegu saurblöð og rit þessara f alsspámanna,hversu mikil og' glæsileg, sem þau kunna að sýn&st; — hlýðið ekki á mál þeirra. Þeir, sem það gera styðja hermdarverk þeirra og bíða tjón á sálu sinni. Gætið yðaa' fyrir falsspá- mönnunum, þeim sem eru inn- an kirkjunnar og' safnaðarins. Þeir eru hættulegastir. Þeir koma fram í mörgum mynd,um, í nafni friðarins, mannúöarinn- ar og kærleikans, þeii- vegsama menningu, víðsýni og frjálslyndi nútímans fremur öllu öðru og setja það hærra en orð Guðs. Þeir boða frið, þar, sem, enginn friður er, heldur ófriður og mik- il hætta á ferðum. Það ber við, að kenningin, sem byggð er á Guðs orði í heiiagri ritningu og því einu, er talin of þung, óað- gengileg, da.uður bókstafur, sem aðeins tefji fyrir sönnu lífi., — Þetta segja mai'gir þeirra, sem telja sig erindreka Krists í söfn- uði hans nú á tímum, En Biblían sjálf segir allt annað um kenninguna. Hún leggur einmitt roikla áherzlu á kenninguna. Páll postuli talar oft um hina heilnæmu kenn- ingu, Hann segir t. d. við Tínw- teus: »Haf gát á sjálfum þér og kenningunni; ver því stöðug- ur við Isetta, því að ef þú gerir það, þá munt þú gera sjálfan þig hólpinn og áheyrendur þína«. Það gagnar mér ekki neitt til sáluhjálpar, þó ég hljóti marg- vislega trúarreynslu, ef ég ekki hlýt þá reynslu, sem heilög ritn- ing kennir og býður sem frum- skilyröi sáluhjálpar minnar og frelsis. Kenningin sú heyrir lif- inu í Guði til. Þeir eru, að vísu til, sem fara Fravihahl á ncvstu sídu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.